Stærstu þrifsnapparar landsins hafa ekki talast við í rúmt ár Stefán Árni Pálsson skrifar 17. desember 2017 17:30 Sigrún Sigurpáls er sigrunsigurpals á Snapchat. Sigrún Sigurpáls (sigrunsigurpals) tilheyrir þeim fámenna hópi Íslendinga sem hafa lagt fyrir sig að vera þrifsnappari. Hún er fjögurra barna móðir, búsett á Egilsstöðum og daglega fylgjast 13-15 þúsund Íslendingar með daglegu lífi hennar og heimilisverkum á Snapchat. Fyrir rúmu ári gagnrýndi þrifsnapparinn Sólrún Diego notkun ilmkúlna í þvottavélar og notkun matarolíu og spritts við þrif. Sigrún tók þetta til sín, enda hafði hún ráðlagt fylgjendum sínum að nota þessi efni við þrif og kveðst hafa góða reynslu af þeim.Ekkert talast við Rimman vakti mikla athygli á sínum tíma og samfélagsmiðlar loguðu. Þegar rætt var við Sigrúnu fyrir lokaþátt Snappara kom í ljós að nú ári síðar hafa þessir tveir stærstu þrifsnapparar landsins ekki talast við síðan þessi uppákoma varð. Nánar um rimmuna í myndbandi sem hér fylgir. Lokaþáttur Snappara er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 20. Þar kynnumst við þremur snöppurum, hver öðrum ólíkari. Auk Sigrúnar kynnumst við Thelmu Hilmars (thelmafjb) sem snappaði sig í gegnum sorgina eftir að kærastinn hennar framdi sjálfsvíg og hittum Aldísi Björk (aldisdk) sem starfar í dag sem áhrifavaldur á samfélagsmiðlum og festist eitt sinn í Smáralindinni í einn og hálfan klukkutíma þegar aðdáendur flykktust að henni og vildu eiginhandaráritun, mynd eða knús. Umsjón þáttanna er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, upptökustjórn og klippingu annaðist Lúðvík Páll Lúðvíksson. Samfélagsmiðlar Snapparar Tengdar fréttir Snapparar: Binni lætur allt flakka á Snapchat Brynjólfur Löve Mogensen atvinnusnappari og brettagaur (binnilove á Snapchat) og Erna Kristín Stefánsdóttir guðfræðinemi (ernuland á Snapchat) eru viðmælendur kvöldsins í þættinum Snapparar. 3. desember 2017 17:30 Atvinnupókerspilari sem gerðist edrú snappari: „Búinn að vera fyllibytta öll mín ár“ "Ég var að taka dálítið stóra ákvörðun núna fyrir nokkrum dögum,” sagði Daníel Már, 29 ára gamall atvinnupókerspilari þegar tökuteymið fyrir þáttaröðina Snapparar heimsótti hann í kjallaraíbúð í Breiðholtinu í haust. 26. nóvember 2017 14:00 Snapparar: Binni Löve hætti í háskóla og er núna með hærri laun en mamma Binni er atvinnusnappari. 3. desember 2017 14:00 Snapparar Íslands: Fann ástina á Snapchat Fjórði þáttur Snappara er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 20. 10. desember 2017 19:28 Daníel verið edrú í tvo mánuði: "Ég sver það upp á móður mína“ "Já, ég er ennþá hættur að drekka, ég sver það upp á móður mína - og ég dýrka móður mína, þannig að það er mikið að marka þetta.” 27. nóvember 2017 10:30 Binni Glee: Hættur að hanga í Kringlunni en finnst þó alltaf gaman að hitta aðdáendur Ég er hættur að fara í Kringluna og Smáralind svona til að hanga þar, segir ein skærasta snappstjarna landsins, Brynjar Steinn, sem kallar sig Binna Glee á Snapchat. 19. nóvember 2017 14:00 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
Sigrún Sigurpáls (sigrunsigurpals) tilheyrir þeim fámenna hópi Íslendinga sem hafa lagt fyrir sig að vera þrifsnappari. Hún er fjögurra barna móðir, búsett á Egilsstöðum og daglega fylgjast 13-15 þúsund Íslendingar með daglegu lífi hennar og heimilisverkum á Snapchat. Fyrir rúmu ári gagnrýndi þrifsnapparinn Sólrún Diego notkun ilmkúlna í þvottavélar og notkun matarolíu og spritts við þrif. Sigrún tók þetta til sín, enda hafði hún ráðlagt fylgjendum sínum að nota þessi efni við þrif og kveðst hafa góða reynslu af þeim.Ekkert talast við Rimman vakti mikla athygli á sínum tíma og samfélagsmiðlar loguðu. Þegar rætt var við Sigrúnu fyrir lokaþátt Snappara kom í ljós að nú ári síðar hafa þessir tveir stærstu þrifsnapparar landsins ekki talast við síðan þessi uppákoma varð. Nánar um rimmuna í myndbandi sem hér fylgir. Lokaþáttur Snappara er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 20. Þar kynnumst við þremur snöppurum, hver öðrum ólíkari. Auk Sigrúnar kynnumst við Thelmu Hilmars (thelmafjb) sem snappaði sig í gegnum sorgina eftir að kærastinn hennar framdi sjálfsvíg og hittum Aldísi Björk (aldisdk) sem starfar í dag sem áhrifavaldur á samfélagsmiðlum og festist eitt sinn í Smáralindinni í einn og hálfan klukkutíma þegar aðdáendur flykktust að henni og vildu eiginhandaráritun, mynd eða knús. Umsjón þáttanna er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, upptökustjórn og klippingu annaðist Lúðvík Páll Lúðvíksson.
Samfélagsmiðlar Snapparar Tengdar fréttir Snapparar: Binni lætur allt flakka á Snapchat Brynjólfur Löve Mogensen atvinnusnappari og brettagaur (binnilove á Snapchat) og Erna Kristín Stefánsdóttir guðfræðinemi (ernuland á Snapchat) eru viðmælendur kvöldsins í þættinum Snapparar. 3. desember 2017 17:30 Atvinnupókerspilari sem gerðist edrú snappari: „Búinn að vera fyllibytta öll mín ár“ "Ég var að taka dálítið stóra ákvörðun núna fyrir nokkrum dögum,” sagði Daníel Már, 29 ára gamall atvinnupókerspilari þegar tökuteymið fyrir þáttaröðina Snapparar heimsótti hann í kjallaraíbúð í Breiðholtinu í haust. 26. nóvember 2017 14:00 Snapparar: Binni Löve hætti í háskóla og er núna með hærri laun en mamma Binni er atvinnusnappari. 3. desember 2017 14:00 Snapparar Íslands: Fann ástina á Snapchat Fjórði þáttur Snappara er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 20. 10. desember 2017 19:28 Daníel verið edrú í tvo mánuði: "Ég sver það upp á móður mína“ "Já, ég er ennþá hættur að drekka, ég sver það upp á móður mína - og ég dýrka móður mína, þannig að það er mikið að marka þetta.” 27. nóvember 2017 10:30 Binni Glee: Hættur að hanga í Kringlunni en finnst þó alltaf gaman að hitta aðdáendur Ég er hættur að fara í Kringluna og Smáralind svona til að hanga þar, segir ein skærasta snappstjarna landsins, Brynjar Steinn, sem kallar sig Binna Glee á Snapchat. 19. nóvember 2017 14:00 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
Snapparar: Binni lætur allt flakka á Snapchat Brynjólfur Löve Mogensen atvinnusnappari og brettagaur (binnilove á Snapchat) og Erna Kristín Stefánsdóttir guðfræðinemi (ernuland á Snapchat) eru viðmælendur kvöldsins í þættinum Snapparar. 3. desember 2017 17:30
Atvinnupókerspilari sem gerðist edrú snappari: „Búinn að vera fyllibytta öll mín ár“ "Ég var að taka dálítið stóra ákvörðun núna fyrir nokkrum dögum,” sagði Daníel Már, 29 ára gamall atvinnupókerspilari þegar tökuteymið fyrir þáttaröðina Snapparar heimsótti hann í kjallaraíbúð í Breiðholtinu í haust. 26. nóvember 2017 14:00
Snapparar: Binni Löve hætti í háskóla og er núna með hærri laun en mamma Binni er atvinnusnappari. 3. desember 2017 14:00
Snapparar Íslands: Fann ástina á Snapchat Fjórði þáttur Snappara er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 20. 10. desember 2017 19:28
Daníel verið edrú í tvo mánuði: "Ég sver það upp á móður mína“ "Já, ég er ennþá hættur að drekka, ég sver það upp á móður mína - og ég dýrka móður mína, þannig að það er mikið að marka þetta.” 27. nóvember 2017 10:30
Binni Glee: Hættur að hanga í Kringlunni en finnst þó alltaf gaman að hitta aðdáendur Ég er hættur að fara í Kringluna og Smáralind svona til að hanga þar, segir ein skærasta snappstjarna landsins, Brynjar Steinn, sem kallar sig Binna Glee á Snapchat. 19. nóvember 2017 14:00