Stjarna úr That 70's Show rekinn eftir ásakanir um nauðgun Atli Ísleifsson skrifar 5. desember 2017 17:22 Danny Masterson fór með hlutverk Steven Hyde í þáttunum That 70's Show. Vísir/afp Netflix hefur rekið bandaríska leikarinn Danny Masterson, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í þáttunum That 70‘s Show, eftir að fjórar konur hafa stigið fram og sakað leikarann um nauðgun. Masterson hefur unnið við framleiðslu á gamanþáttunum The Ranch. Variety segir frá.Í tilkynningu frá Netflix segir að framleiðendur hafi í kjölfar samtals innan fyrirtækisins, látið skrifa Masterson út úr þáttunum. „Hann vann sinn síðasta vinnudag á mánudag og framleiðslunni verður fram haldið í upphafi árs 2018 án hans,“ segir í tilkynningunni. Masterson hefur sjálfur lýst ásökununum sem hneykslanlegum og kveðst vonsvikinn í garð Netflix. „Lögregla rannsakaði ásakanirnar gegn mér fyrir rúmum fimmtán árum síðan og komst að þeirri niðurstaða að ekki væri fótur fyrir þeim. Ég hef aldrei verið ákærður fyrir brot og enn síður verið dæmdur,“ segir Masterson í yfirlýsingu sinni. Saksóknarar og lögregla í Los Angeles rannsaka nú ásakanirnar á hendur Masterson. Netflix hefur að undanförnu sætt nokkurri gagnrýni fyrir að hafa látið reka Kevin Spacey en leyft Masterson að halda störfum sínum áfram. MeToo Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Mál Danny Masterson Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Sjá meira
Netflix hefur rekið bandaríska leikarinn Danny Masterson, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í þáttunum That 70‘s Show, eftir að fjórar konur hafa stigið fram og sakað leikarann um nauðgun. Masterson hefur unnið við framleiðslu á gamanþáttunum The Ranch. Variety segir frá.Í tilkynningu frá Netflix segir að framleiðendur hafi í kjölfar samtals innan fyrirtækisins, látið skrifa Masterson út úr þáttunum. „Hann vann sinn síðasta vinnudag á mánudag og framleiðslunni verður fram haldið í upphafi árs 2018 án hans,“ segir í tilkynningunni. Masterson hefur sjálfur lýst ásökununum sem hneykslanlegum og kveðst vonsvikinn í garð Netflix. „Lögregla rannsakaði ásakanirnar gegn mér fyrir rúmum fimmtán árum síðan og komst að þeirri niðurstaða að ekki væri fótur fyrir þeim. Ég hef aldrei verið ákærður fyrir brot og enn síður verið dæmdur,“ segir Masterson í yfirlýsingu sinni. Saksóknarar og lögregla í Los Angeles rannsaka nú ásakanirnar á hendur Masterson. Netflix hefur að undanförnu sætt nokkurri gagnrýni fyrir að hafa látið reka Kevin Spacey en leyft Masterson að halda störfum sínum áfram.
MeToo Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Mál Danny Masterson Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Sjá meira