Lífið

Fimm ára íslenskur mótókross-snillingur: „Keypti hjólið áður en hann fæddist“

Stefán Árni Pálsson skrifar
Ótrúlega öflugur strákur.
Ótrúlega öflugur strákur.
Feðgarnir Aron Ómarsson og Ómar Aronsson eru sannkallaðir krossarafeðgar. Báðir stunda þeir mótókross á fullu og var Ómar aðeins tveggja ára þegar hann byrjaði að hjóla.

Í dag er hann fimm ára og algjörlega frábær í sportinu.

„Ég keypti hjólið áður en hann fæddist,“ segir Aron í samtali við Pétur Jóhann Sigfússon en fjallað verður um þá feðga í þættinum PJ Karsjó á Stöð 2 í kvöld.

Hér að neðan má sjá brot úr þættinum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×