Mál Norðmanns sem sakaður var um nauðgun á sextán ára stúlku fellt niður Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. nóvember 2017 09:15 Stúlkan greindi vinkonum sínum frá því að henni hefði verið nauðgað á salerninu. Var Norðmaðurinn handtekinn á staðnum. Vísir/Kolbeinn Tumi Norðmaðurinn sem grunaður var um að hafa nauðgað sextán ára stúlku á salerni á skemmtistað í Reykjavík þann 28. október síðastliðinn hefur verið látinn laus úr farbanni og mál hans látið niður falla. Þetta staðfestir embætti héraðssaksóknara í samtali við Fréttablaðið, en málið þótti ekki nægilega líklegt til sakfellingar. Maðurinn, sem er um fertugt, var úrskurðaður í farbann þann 10. nóvember síðastliðinn. Var það gert að kröfu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu sem taldi manninn undir rökstuddum grun að hafa nauðgaðs túlkunni, en sá norski neitaði alfarið sök. Fram kemur í kröfu lögreglustjórans, sem birt er á vef Hæstaréttar, að maðurinn og stúlkan hafi hist á skemmtistað þann 28. október. Þau hafi kysst, vel farið á með þeim og þau farið inn á salerni staðarins. Þar hafi hann rifið niður um hana buxurnar og við það hafi hún frosið. Í framhaldinu hafi maðurinn haft við stúlkuna samræði, þrátt fyrir mótmæli hennar. Lögreglan fór í framhaldinu fram á farbann, með vísan til þess að maðurinn væri ferðamaður hér á landi og að ella muni hann fara af landi brott. Farbannið rann út 22. nóvember síðastliðinn og eftir því sem Fréttablaðið kemst næst, er maðurinn farinn úr landi. Tengdar fréttir Grunaður um nauðgun á skemmtistað í Reykjavík Norðmaður um fertugt sætir farbanni á meðan rannsakað er hvort hann hafi nauðgað sextán ára stúlku. 13. nóvember 2017 15:29 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Fleiri fréttir Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Sjá meira
Norðmaðurinn sem grunaður var um að hafa nauðgað sextán ára stúlku á salerni á skemmtistað í Reykjavík þann 28. október síðastliðinn hefur verið látinn laus úr farbanni og mál hans látið niður falla. Þetta staðfestir embætti héraðssaksóknara í samtali við Fréttablaðið, en málið þótti ekki nægilega líklegt til sakfellingar. Maðurinn, sem er um fertugt, var úrskurðaður í farbann þann 10. nóvember síðastliðinn. Var það gert að kröfu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu sem taldi manninn undir rökstuddum grun að hafa nauðgaðs túlkunni, en sá norski neitaði alfarið sök. Fram kemur í kröfu lögreglustjórans, sem birt er á vef Hæstaréttar, að maðurinn og stúlkan hafi hist á skemmtistað þann 28. október. Þau hafi kysst, vel farið á með þeim og þau farið inn á salerni staðarins. Þar hafi hann rifið niður um hana buxurnar og við það hafi hún frosið. Í framhaldinu hafi maðurinn haft við stúlkuna samræði, þrátt fyrir mótmæli hennar. Lögreglan fór í framhaldinu fram á farbann, með vísan til þess að maðurinn væri ferðamaður hér á landi og að ella muni hann fara af landi brott. Farbannið rann út 22. nóvember síðastliðinn og eftir því sem Fréttablaðið kemst næst, er maðurinn farinn úr landi.
Tengdar fréttir Grunaður um nauðgun á skemmtistað í Reykjavík Norðmaður um fertugt sætir farbanni á meðan rannsakað er hvort hann hafi nauðgað sextán ára stúlku. 13. nóvember 2017 15:29 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Fleiri fréttir Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Sjá meira
Grunaður um nauðgun á skemmtistað í Reykjavík Norðmaður um fertugt sætir farbanni á meðan rannsakað er hvort hann hafi nauðgað sextán ára stúlku. 13. nóvember 2017 15:29