Konurnar allar frá Suður-Ameríku Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. nóvember 2017 14:33 Fólkið sem um ræðir var handtekið í síðustu viku en þau eru á fertugs- og fimmtugsaldri. Þau voru úrskurðuð í gæsluvarðhald til 6. desember. Vísir/Anton Brink Þrjár konur, sem allar eru frá Suður-Ameríku og grunur leikur á að hafi verið gerðar út í vændi hér á landi af pari sem situr í gæsluvarðhaldi, eru annað hvort farnar af landi brott eða á leiðinni úr landi. Þetta segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við Vísi en fyrir helgi voru teknar skýrslur af konunum fyrir dómi sem nýtast þá ef ákært verður í málinu og það fer fyrir dóm. Konurnar fundust á tveimur af þremur stöðum þar sem lögregla gerði húsleit í liðinni viku vegna málsins. Þær eru ekki grunaðar um refsiverða háttsemi enda er ekki ólöglegt að stunda vændi. Það er hins vegar ólöglegt að kaupa vændi og þá er ólöglegt fyrir þriðja aðila að hagnast á vændi annarra. Komið hefur fram að til rannsóknar sé hvort að konurnar séu þolendur mansals. Aðspurður hvort eitthvað komið út úr þeim þætti rannsóknarinnar segir Grímur að þetta sé enn hluti af rannsókninni. Konunum hafi verið boðin viðeigandi úrræði en þær þáðu þau ekki. Grímur vill ekki fara út í það sem kom fram í yfirheyrslu yfir konunum en segir það hafa verið ágætt að tala við þær. Þá vill hann heldur ekki fara út í þær aðgerðir sem tengjast hugsanlegum kaupendum vændis í þessu máli en greint var frá því í fréttum Stöðvar 2 um helgina að lögreglan telji sig vita um tugi kaupenda. Karl og kona voru úrskurðuð í gæsluvarðhald til 6. desember á miðvikudaginn. Þau eru á fertugs-og fimmtugsaldri og er karlmaðurinn íslenskur en konan af erlendu bergi brotin. Ekki hefur farið í frekari húsleitir vegna málsins að sögn Gríms og aðspurður segir hann íbúðirnar sem leitað var í ekki vera Airbnb-íbúðir. Tengdar fréttir Parið í gæsluvarðhaldi til 6. desember Par sem grunað er um umfangsmikla vændisstarfsemi var leitt fyrir dómara í hádeginu sem féllst á gæsluvarðhaldsskröfu lögreglu. 22. nóvember 2017 13:30 Telja sig vita um tugi kaupenda í umfangsmiklu vændismáli Allir verða þeir boðaðir til skýrslutöku á næstunni. Þá er talið að starfsemin hafi verið starfrækt í nokkra mánuði. 24. nóvember 2017 18:33 Grunur um umfangsmikla vændisstarfsemi: Lögreglan telur sig vita um kaupendur Lögreglan telur sig vita um einhverja kaupendur í máli þar sem grunur leikur á að par hafi staðið í umfangsmikilli vændisstarfsemi. 21. nóvember 2017 19:58 Mest lesið Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Hinar látnu voru að heimsækja dreng í meðferð í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Sjá meira
Þrjár konur, sem allar eru frá Suður-Ameríku og grunur leikur á að hafi verið gerðar út í vændi hér á landi af pari sem situr í gæsluvarðhaldi, eru annað hvort farnar af landi brott eða á leiðinni úr landi. Þetta segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við Vísi en fyrir helgi voru teknar skýrslur af konunum fyrir dómi sem nýtast þá ef ákært verður í málinu og það fer fyrir dóm. Konurnar fundust á tveimur af þremur stöðum þar sem lögregla gerði húsleit í liðinni viku vegna málsins. Þær eru ekki grunaðar um refsiverða háttsemi enda er ekki ólöglegt að stunda vændi. Það er hins vegar ólöglegt að kaupa vændi og þá er ólöglegt fyrir þriðja aðila að hagnast á vændi annarra. Komið hefur fram að til rannsóknar sé hvort að konurnar séu þolendur mansals. Aðspurður hvort eitthvað komið út úr þeim þætti rannsóknarinnar segir Grímur að þetta sé enn hluti af rannsókninni. Konunum hafi verið boðin viðeigandi úrræði en þær þáðu þau ekki. Grímur vill ekki fara út í það sem kom fram í yfirheyrslu yfir konunum en segir það hafa verið ágætt að tala við þær. Þá vill hann heldur ekki fara út í þær aðgerðir sem tengjast hugsanlegum kaupendum vændis í þessu máli en greint var frá því í fréttum Stöðvar 2 um helgina að lögreglan telji sig vita um tugi kaupenda. Karl og kona voru úrskurðuð í gæsluvarðhald til 6. desember á miðvikudaginn. Þau eru á fertugs-og fimmtugsaldri og er karlmaðurinn íslenskur en konan af erlendu bergi brotin. Ekki hefur farið í frekari húsleitir vegna málsins að sögn Gríms og aðspurður segir hann íbúðirnar sem leitað var í ekki vera Airbnb-íbúðir.
Tengdar fréttir Parið í gæsluvarðhaldi til 6. desember Par sem grunað er um umfangsmikla vændisstarfsemi var leitt fyrir dómara í hádeginu sem féllst á gæsluvarðhaldsskröfu lögreglu. 22. nóvember 2017 13:30 Telja sig vita um tugi kaupenda í umfangsmiklu vændismáli Allir verða þeir boðaðir til skýrslutöku á næstunni. Þá er talið að starfsemin hafi verið starfrækt í nokkra mánuði. 24. nóvember 2017 18:33 Grunur um umfangsmikla vændisstarfsemi: Lögreglan telur sig vita um kaupendur Lögreglan telur sig vita um einhverja kaupendur í máli þar sem grunur leikur á að par hafi staðið í umfangsmikilli vændisstarfsemi. 21. nóvember 2017 19:58 Mest lesið Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Hinar látnu voru að heimsækja dreng í meðferð í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Sjá meira
Parið í gæsluvarðhaldi til 6. desember Par sem grunað er um umfangsmikla vændisstarfsemi var leitt fyrir dómara í hádeginu sem féllst á gæsluvarðhaldsskröfu lögreglu. 22. nóvember 2017 13:30
Telja sig vita um tugi kaupenda í umfangsmiklu vændismáli Allir verða þeir boðaðir til skýrslutöku á næstunni. Þá er talið að starfsemin hafi verið starfrækt í nokkra mánuði. 24. nóvember 2017 18:33
Grunur um umfangsmikla vændisstarfsemi: Lögreglan telur sig vita um kaupendur Lögreglan telur sig vita um einhverja kaupendur í máli þar sem grunur leikur á að par hafi staðið í umfangsmikilli vændisstarfsemi. 21. nóvember 2017 19:58