Brynja Dan lét aflita á sér augabrúnirnar fyrir góðan málstað Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 1. nóvember 2017 09:00 Brynja Dan er vinsæll áhrifavaldur á samfélagsmiðlum en hún bræddi hjörtu Íslendinga í Leitinni að upprunanum á síðasta ári. Vísir/GVA Brynja Dan Gunnarsdóttir markaðsstjóri er ein þeirra sem tóku áskorun í söfnun sem stendur yfir fyrir UNICEF og þurfti að standa við hana í gær. Brynja Dan (brynjadan) er vinsæll áhrifavaldur og með þúsundi fylgjendur á Snapchat og Instagram. Erna Kristín Stefánsdóttir (ernuland) og Sara Monsour (Saramansour96) ákváðu að gera eitthvað öðruvísi til þess að aðstoða við söfnun í Neyðarsjóð UNICEF. Neyðarsjóður UNICEF aðstoðar þau 300 þúsund börn sem hafa þurft að flýja til Bangladesh í kjölfar ofbeldisöldu í Mjanmar. Aðstæður barnanna eru mjög erfiðar. Þau eru hrædd, svöng og hafa mörg hver upplifað algjöran hrylling. Þau þurfa tafarlaust á okkar hjálp að halda og vildu því Erna og Sara taka þátt í að veita þessum börnum lífsnauðsynlega hjálp. Erna og Sara skoruðu á þekkta áhrifavalda til að taka áskorunum fyrir þennan góða málstað. Snapparinn Ingólfur Grétarsson, betur þekktur sem Gói Sportrönd (goisportrond) lofaði því að ef söfnunin færi yfir 250.000 myndi hann raka af sér líkamshárin, alls staðar nema á höfðinu og klæðast svo klappstýrubúningi í einn dag. Markmiðinu var náð og rakaði hann hár af fótum, nára, handarkrika og sportröndina og klæddist svo fallegum klappstýrubúning í vinnuna, vinnufélögunum til mikillar skemmtunar. Brynja lofaði því að láta aflita augabrúnirnar ef söfnunin færi yfir 500.000 þúsund. Það tókst svo í gær fór Brynja á hárgreiðslustofuna sína og gekk þaðan út með aflitaðar augabrúnir. Brynja viðurkenndi það áður en aflitunin var gerð að hún óttaðist að þær myndu kannski detta af en svo fór ekki og er hún núna með alveg ljósar brúnir, í stíl við hárið.Brynja sýndi auðvitað frá öllu ferlinu á Snapchat í gær, fylgjendum sínum til mikillar gleði.SkjáskotHægt er að styrkja söfnunina um 1.500 krónur með því að senda skilaboðin UNICEF í 1900. Einnig er tekið á móti frjálsum framlögum á síðu UNICEF og í gegnum millifærslu í reikningsnúmerið 701-26-102050 og kennitölu 481203-2950. Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Ný stikla úr GTA VI Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Fleiri fréttir Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Sjá meira
Brynja Dan Gunnarsdóttir markaðsstjóri er ein þeirra sem tóku áskorun í söfnun sem stendur yfir fyrir UNICEF og þurfti að standa við hana í gær. Brynja Dan (brynjadan) er vinsæll áhrifavaldur og með þúsundi fylgjendur á Snapchat og Instagram. Erna Kristín Stefánsdóttir (ernuland) og Sara Monsour (Saramansour96) ákváðu að gera eitthvað öðruvísi til þess að aðstoða við söfnun í Neyðarsjóð UNICEF. Neyðarsjóður UNICEF aðstoðar þau 300 þúsund börn sem hafa þurft að flýja til Bangladesh í kjölfar ofbeldisöldu í Mjanmar. Aðstæður barnanna eru mjög erfiðar. Þau eru hrædd, svöng og hafa mörg hver upplifað algjöran hrylling. Þau þurfa tafarlaust á okkar hjálp að halda og vildu því Erna og Sara taka þátt í að veita þessum börnum lífsnauðsynlega hjálp. Erna og Sara skoruðu á þekkta áhrifavalda til að taka áskorunum fyrir þennan góða málstað. Snapparinn Ingólfur Grétarsson, betur þekktur sem Gói Sportrönd (goisportrond) lofaði því að ef söfnunin færi yfir 250.000 myndi hann raka af sér líkamshárin, alls staðar nema á höfðinu og klæðast svo klappstýrubúningi í einn dag. Markmiðinu var náð og rakaði hann hár af fótum, nára, handarkrika og sportröndina og klæddist svo fallegum klappstýrubúning í vinnuna, vinnufélögunum til mikillar skemmtunar. Brynja lofaði því að láta aflita augabrúnirnar ef söfnunin færi yfir 500.000 þúsund. Það tókst svo í gær fór Brynja á hárgreiðslustofuna sína og gekk þaðan út með aflitaðar augabrúnir. Brynja viðurkenndi það áður en aflitunin var gerð að hún óttaðist að þær myndu kannski detta af en svo fór ekki og er hún núna með alveg ljósar brúnir, í stíl við hárið.Brynja sýndi auðvitað frá öllu ferlinu á Snapchat í gær, fylgjendum sínum til mikillar gleði.SkjáskotHægt er að styrkja söfnunina um 1.500 krónur með því að senda skilaboðin UNICEF í 1900. Einnig er tekið á móti frjálsum framlögum á síðu UNICEF og í gegnum millifærslu í reikningsnúmerið 701-26-102050 og kennitölu 481203-2950.
Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Ný stikla úr GTA VI Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Fleiri fréttir Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Sjá meira