„Með ólíkindum að stúdentar þurfi að standa í slag við háskólann“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. nóvember 2017 07:28 Gamli Garður stendur á horni Sæmundargötu og Hringbrautar. Stúdentahreyfingin Röskva mun í dag standa fyrir mótmælum við Gamla Garð þar sem endurskoðun Háskóla Íslands á fyrirhugaðri uppbyggingu stúdentagarða verður í brennidepli. Í tilkynningu frá Röskvu eru málsatvik reifuð. Samkomulag var undirritað í mars árið 2016 um að stúdentaíbúðir yrðu byggðar á reitnum við Gamla Garð ásamt stúdentagörðum á lóð Vísindagarða við Sæmundargötu. Nú sé hins vegar útlit fyrir að hætt verði við uppbygginguna á reitnum á horni Hringbrautar og Sæmundargötu. Eins og Vísir hefur áður greint frá var uppbyggingin umdeild og leggst Minjastofnun til að mynda algjörlega gegn slíkum hugmyndum.Sjá einnig: Stefnir í harða deilu milli Félagsstofnunar stúdenta og Minjastofnunar„Háskóli Íslands hefur nú óskað eftir umhugsunarfresti til þess að hægt sé að endurskoða fyrirhugaða uppbyggingu á reit háskólans við Gamla Garð. Röskva bendir á að uppbygging stúdentaíbúða megi ekki við mikilli bið. Bæta þarf aðstöðu nemenda við Gamla Garð, þar á meðal með aðgengi fyrir hreyfihamlaða, og auka þarf framboð á ódýru leiguhúsnæði í nálægð við háskólasvæðið fyrir nemendur háskólans,“ segir í tilkynningunni frá Röskvu. Jafnframt er bætt við að hreyfingunni þyki „með ólíkindum að stúdentar þurfi að standa í slag við háskólann um uppbyggingu af þessu tagi á lóðum hans - enda er húsnæði forsenda þess að stúdentar um allt land og víða um heim geti stundað nám við Háskóla Íslands.“ Því verði tjaldað við Gamla Garð í dag til að mótmæla fyrirhugaðri endurskoðun. Tengdar fréttir Stefnir í harða deilu milli Félagsstofnunar stúdenta og Minjastofnunar vegna nýbygginga á háskólasvæðinu Minjastofnun leggst alfarið gegn því að hugmyndir Félagsstofnunar stúdenta um byggingu við hlið Gamla Garðs á háskólalóðinni verði að veruleika. Byggingin muni skyggja á og raska einstæðri og mikilvægri skipulagsheild með óafturkræfum hætti. Félagsstofnun segir Minjavernd ekki hafa lögsögu í málinu enda sé Gamli Garður ekki friðaður. 15. júní 2017 21:00 Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Stúdentahreyfingin Röskva mun í dag standa fyrir mótmælum við Gamla Garð þar sem endurskoðun Háskóla Íslands á fyrirhugaðri uppbyggingu stúdentagarða verður í brennidepli. Í tilkynningu frá Röskvu eru málsatvik reifuð. Samkomulag var undirritað í mars árið 2016 um að stúdentaíbúðir yrðu byggðar á reitnum við Gamla Garð ásamt stúdentagörðum á lóð Vísindagarða við Sæmundargötu. Nú sé hins vegar útlit fyrir að hætt verði við uppbygginguna á reitnum á horni Hringbrautar og Sæmundargötu. Eins og Vísir hefur áður greint frá var uppbyggingin umdeild og leggst Minjastofnun til að mynda algjörlega gegn slíkum hugmyndum.Sjá einnig: Stefnir í harða deilu milli Félagsstofnunar stúdenta og Minjastofnunar„Háskóli Íslands hefur nú óskað eftir umhugsunarfresti til þess að hægt sé að endurskoða fyrirhugaða uppbyggingu á reit háskólans við Gamla Garð. Röskva bendir á að uppbygging stúdentaíbúða megi ekki við mikilli bið. Bæta þarf aðstöðu nemenda við Gamla Garð, þar á meðal með aðgengi fyrir hreyfihamlaða, og auka þarf framboð á ódýru leiguhúsnæði í nálægð við háskólasvæðið fyrir nemendur háskólans,“ segir í tilkynningunni frá Röskvu. Jafnframt er bætt við að hreyfingunni þyki „með ólíkindum að stúdentar þurfi að standa í slag við háskólann um uppbyggingu af þessu tagi á lóðum hans - enda er húsnæði forsenda þess að stúdentar um allt land og víða um heim geti stundað nám við Háskóla Íslands.“ Því verði tjaldað við Gamla Garð í dag til að mótmæla fyrirhugaðri endurskoðun.
Tengdar fréttir Stefnir í harða deilu milli Félagsstofnunar stúdenta og Minjastofnunar vegna nýbygginga á háskólasvæðinu Minjastofnun leggst alfarið gegn því að hugmyndir Félagsstofnunar stúdenta um byggingu við hlið Gamla Garðs á háskólalóðinni verði að veruleika. Byggingin muni skyggja á og raska einstæðri og mikilvægri skipulagsheild með óafturkræfum hætti. Félagsstofnun segir Minjavernd ekki hafa lögsögu í málinu enda sé Gamli Garður ekki friðaður. 15. júní 2017 21:00 Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Stefnir í harða deilu milli Félagsstofnunar stúdenta og Minjastofnunar vegna nýbygginga á háskólasvæðinu Minjastofnun leggst alfarið gegn því að hugmyndir Félagsstofnunar stúdenta um byggingu við hlið Gamla Garðs á háskólalóðinni verði að veruleika. Byggingin muni skyggja á og raska einstæðri og mikilvægri skipulagsheild með óafturkræfum hætti. Félagsstofnun segir Minjavernd ekki hafa lögsögu í málinu enda sé Gamli Garður ekki friðaður. 15. júní 2017 21:00