Björn skipulagði „brotthvarfið“ og endaði á geðdeild: „Ég er búinn að finna frið“ Þórdís Valsdóttir skrifar 6. nóvember 2017 22:45 Björn Steinbekk segist hafa átt við mjög erfið mál og að hann hafi eytt síðasta ári í að byggja sig upp. Vísir/Stefán „Það er nú ekki nema ár síðan ég var bara kominn inn á geðdeild að skipuleggja brotthvarfið,“ segir Björn Steinbekk í viðtali á Rás 2 um helgina. Björn komst í fréttirnar á síðasta ári þegar hann hafði selt hundruðum Íslendinga miða á EM í fótbolta sem hann gat svo ekki afhent.Sjá meira: Segja maðk í mysunni með miða Björns SteinbekkÍ kjölfar málsins var Björn kærður til lögreglu. Björn var sýknaður í miðasölumálinu svokallaða í mars á þessu ári. „Ég er búinn að vera að eiga við mjög erfið mál, það er bara þannig,“ segir Björn í viðtalinu og hann segir að hann hafi varið heilu ári í að byggja sig upp. Björn var klökkur þegar hann ræddi þessi mál. „Ég er búinn að draga mig úr öllu umhverfi sem er truflandi og ég er búinn að finna frið, sættast við mig og menn og ég er búinn að fara svolítið inn í það að heillast af landinu mínu,“ segir Björn en hann starfar nú við ferðaþjónustu.„Það er bara einn Björn Steinbekk sem býr á þessu landi“ Björn var á milli tannanna á öllum landsmönnum á síðasta ári og segir að nú segi hann alltaf sömu setninguna þegar hann mæti á fundi. „Það hefur hjálpað mér mjög mikið að segja „Ég ætla bara að taka það skýrt fram að ég heiti Björn Steinbekk og það er bara einn Björn Steinbekk sem býr á þessu landi“, fólki finnst það voða þægilegt því þegar þú ert þriðji googlaðasti maðurinn á landinu þá kemstu ekki hjá því.“ Björn starfar nú við ferðaþjónustu og segist vera ástfanginn af Íslandi. „Ég sakna þess dálítið að vera ekki að skemmta fólki eins og ég var að gera en ég er að gera það á annan hátt.“ Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Sjá meira
„Það er nú ekki nema ár síðan ég var bara kominn inn á geðdeild að skipuleggja brotthvarfið,“ segir Björn Steinbekk í viðtali á Rás 2 um helgina. Björn komst í fréttirnar á síðasta ári þegar hann hafði selt hundruðum Íslendinga miða á EM í fótbolta sem hann gat svo ekki afhent.Sjá meira: Segja maðk í mysunni með miða Björns SteinbekkÍ kjölfar málsins var Björn kærður til lögreglu. Björn var sýknaður í miðasölumálinu svokallaða í mars á þessu ári. „Ég er búinn að vera að eiga við mjög erfið mál, það er bara þannig,“ segir Björn í viðtalinu og hann segir að hann hafi varið heilu ári í að byggja sig upp. Björn var klökkur þegar hann ræddi þessi mál. „Ég er búinn að draga mig úr öllu umhverfi sem er truflandi og ég er búinn að finna frið, sættast við mig og menn og ég er búinn að fara svolítið inn í það að heillast af landinu mínu,“ segir Björn en hann starfar nú við ferðaþjónustu.„Það er bara einn Björn Steinbekk sem býr á þessu landi“ Björn var á milli tannanna á öllum landsmönnum á síðasta ári og segir að nú segi hann alltaf sömu setninguna þegar hann mæti á fundi. „Það hefur hjálpað mér mjög mikið að segja „Ég ætla bara að taka það skýrt fram að ég heiti Björn Steinbekk og það er bara einn Björn Steinbekk sem býr á þessu landi“, fólki finnst það voða þægilegt því þegar þú ert þriðji googlaðasti maðurinn á landinu þá kemstu ekki hjá því.“ Björn starfar nú við ferðaþjónustu og segist vera ástfanginn af Íslandi. „Ég sakna þess dálítið að vera ekki að skemmta fólki eins og ég var að gera en ég er að gera það á annan hátt.“
Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Sjá meira