Segja maðk í mysunni með miða Björns Steinbekk Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. júlí 2016 19:31 Þessir stuðningsmenn Íslands voru með miða sem voru teknir gildir. vísir/epa Ýmislegt bendir til þess að einhverjir íslenskir aðdáendur hafi verið sviknir af Birni Steinbekk með miða á leik Íslands og Frakklands.Hér má sjá fólk hópast saman í bið eftir miðum.Þegar í ljós kom að færri fengu miða en vildu á leik Íslands og Frakklands leituðu margir annarra leiða til að fá miða. Einn þeirra sem hafði milligöngu um miða var Björn Steinbekk. Afhending á miðunum virðist hafa dregist. Tuttugu mínútum fyrir leik mætti blaðamaður Vísis fólki sem var að leita að Birni. Inn á hópnum Ferðagrúppa fyrir EM 2016 eru dæmi um fólk sem hafði ekki haft upp á Birni fyrir leik. Einnig ritar þar einn færslu þar sem hann sakar Björn um að selja falsaða miða. Honum og hans hóp hafi í það minnsta ekki verið hleypt inn á völlinn með þá miða. Vísir náði tali af Birni tæpri klukkustund fyrir leik og þá sagðist hann vera á hlaupum um borgina og hafði ekki tíma til að ræða við blaðamann. Nú, þegar ásakanir um falsaða miða hafa komið upp, næst ekki í Björn. Miðarnir hjá Birni kostuðu frá 43.000 krónum til 67.000 króna. Miðarnir, í gegnum UEFA kostuðu 6.500 krónur til 27.000 krónur.Uppfært 19.55 Enn aðrir fengu miða sem hleypti þeim inn á völlinn. Þegar þangað var komið er að minnsta kosti einn sem lenti í því að vera umkringdur Frökkum þrátt fyrir að hafa fengið loforð um að lenda með Íslendingum í stúkunni. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira
Ýmislegt bendir til þess að einhverjir íslenskir aðdáendur hafi verið sviknir af Birni Steinbekk með miða á leik Íslands og Frakklands.Hér má sjá fólk hópast saman í bið eftir miðum.Þegar í ljós kom að færri fengu miða en vildu á leik Íslands og Frakklands leituðu margir annarra leiða til að fá miða. Einn þeirra sem hafði milligöngu um miða var Björn Steinbekk. Afhending á miðunum virðist hafa dregist. Tuttugu mínútum fyrir leik mætti blaðamaður Vísis fólki sem var að leita að Birni. Inn á hópnum Ferðagrúppa fyrir EM 2016 eru dæmi um fólk sem hafði ekki haft upp á Birni fyrir leik. Einnig ritar þar einn færslu þar sem hann sakar Björn um að selja falsaða miða. Honum og hans hóp hafi í það minnsta ekki verið hleypt inn á völlinn með þá miða. Vísir náði tali af Birni tæpri klukkustund fyrir leik og þá sagðist hann vera á hlaupum um borgina og hafði ekki tíma til að ræða við blaðamann. Nú, þegar ásakanir um falsaða miða hafa komið upp, næst ekki í Björn. Miðarnir hjá Birni kostuðu frá 43.000 krónum til 67.000 króna. Miðarnir, í gegnum UEFA kostuðu 6.500 krónur til 27.000 krónur.Uppfært 19.55 Enn aðrir fengu miða sem hleypti þeim inn á völlinn. Þegar þangað var komið er að minnsta kosti einn sem lenti í því að vera umkringdur Frökkum þrátt fyrir að hafa fengið loforð um að lenda með Íslendingum í stúkunni.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira