Vonast til hagfelldra úrslita Samúel Karl Ólason skrifar 28. október 2017 10:53 Sigurður Ingi kaus á Flúðum í dag. Vísir/Magnús Hlynur Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, er vongóður og vonast til hagfelldra úrslita í dag. Hann mun verja mest öllum deginum í að keya um hið stóra Suðurkjördæmi. „Við erum búin að finna fyrir miklum stuðningi síðustu vikuna og þá sérstaklega síðastliðna þrjá fjóra. Það hefur svo sem sést í skoðanakönnunum þessa dagana. Ég er bara vongóður að niðurstaðan verði okkur hagfelld. Ég held að það skipti máli að Framsóknarflokkurinn komi sterkur út úr þessum kosningum því það þarf jú að mynda starfhæfa ríkisstjórn í þessu landi,“ segir Sigurður í samtali við Vísi. Sigurður Ingi mun líklega verja deginum að miklu leyti í bíl þar sem hann stefnir á að kíkja á kosningaskrifstofur Framsóknarflokksins í kjördæminu, sem er stórt. Hann setur stefnuna á Selfoss, Grindavík og Reykjanesbæ. „Ég get ekki skroppið á Höfn, þó skemmtilegt væri,“ segir Sigurður. Hann ætlar einnig að reyna að koma við í Kópavoginum í hjá Framsóknarflokknum á Hverfisgötunni. „Ég verð bara í bíl í dag. Það er hlutskipti okkar landsbyggðarþingmanna. Það er að vera í bílnum.“ Framsóknarflokkurinn hefur hækkað aðeins í skoðanakönnunum í aðdraganda kosninga. „Ég vona bara að við séum á þessari siglingu og dagurinn í dag skili okkur hagfelldum úrslitum.“ Kosningar 2017 Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Fleiri fréttir „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, er vongóður og vonast til hagfelldra úrslita í dag. Hann mun verja mest öllum deginum í að keya um hið stóra Suðurkjördæmi. „Við erum búin að finna fyrir miklum stuðningi síðustu vikuna og þá sérstaklega síðastliðna þrjá fjóra. Það hefur svo sem sést í skoðanakönnunum þessa dagana. Ég er bara vongóður að niðurstaðan verði okkur hagfelld. Ég held að það skipti máli að Framsóknarflokkurinn komi sterkur út úr þessum kosningum því það þarf jú að mynda starfhæfa ríkisstjórn í þessu landi,“ segir Sigurður í samtali við Vísi. Sigurður Ingi mun líklega verja deginum að miklu leyti í bíl þar sem hann stefnir á að kíkja á kosningaskrifstofur Framsóknarflokksins í kjördæminu, sem er stórt. Hann setur stefnuna á Selfoss, Grindavík og Reykjanesbæ. „Ég get ekki skroppið á Höfn, þó skemmtilegt væri,“ segir Sigurður. Hann ætlar einnig að reyna að koma við í Kópavoginum í hjá Framsóknarflokknum á Hverfisgötunni. „Ég verð bara í bíl í dag. Það er hlutskipti okkar landsbyggðarþingmanna. Það er að vera í bílnum.“ Framsóknarflokkurinn hefur hækkað aðeins í skoðanakönnunum í aðdraganda kosninga. „Ég vona bara að við séum á þessari siglingu og dagurinn í dag skili okkur hagfelldum úrslitum.“
Kosningar 2017 Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Fleiri fréttir „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Sjá meira