Bjartsýn og brosmild í dag Samúel Karl Ólason skrifar 28. október 2017 11:36 Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, kaus í Ingunnarskóla í morgun. Vísir/Þóhildur Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segist bjartsýn og brosmild í dag. Hún vonast til þess að þjóðin velji Flokk fólksins til verksins en segist annars algerlega æðrulaus. „Ég er algerlega æðrulaus. Bjartsýn og brosandi. Það er ekki hægt annað. Þetta er svo fallegur dagur,“ segir Inga í samtali við Vísi. Hún fer einnig fram á að þegar lesendur lesi þetta verði lagið „Fallegur dagur“ spilað undir. Lesendur geta sett það í gang hér að neðan, og haldið svo áfram að lesa þar fyrir neðan.Inga segist engar væntingar hafa varðandi árangur í dag og það sé kjósenda að ráða því. „Við vonumst til þess að fólkið okkar vilji velja okkur til verksins. Það er bara þannig.“ „Ég verð bara úti að skoppa í sólinni, hitta fólkið og drekka meira kaffi. Ég er búin að drekka mjög mikið kaffi í dag,“ segir Inga hlæjandi. Flokkur fólksins verður með útvarpsútsendingu frá kosningakaffi flokksins í Glersalnum í Kópavogi í dag. „Við tökum gesti og gangandi tali hérna. Ekki ég. Við erum með glæsilega unga menn sem eru að gera þetta. Vera svolítið öðruvísi og hafa gaman.“ „Það er bara bjartsýni og bros hérna. Það gerist að sjálfu sér þegar það er svona fallegt verður. Það er ekki hægt annað,“ segir Inga. Kosningar 2017 Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Fleiri fréttir Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Sjá meira
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segist bjartsýn og brosmild í dag. Hún vonast til þess að þjóðin velji Flokk fólksins til verksins en segist annars algerlega æðrulaus. „Ég er algerlega æðrulaus. Bjartsýn og brosandi. Það er ekki hægt annað. Þetta er svo fallegur dagur,“ segir Inga í samtali við Vísi. Hún fer einnig fram á að þegar lesendur lesi þetta verði lagið „Fallegur dagur“ spilað undir. Lesendur geta sett það í gang hér að neðan, og haldið svo áfram að lesa þar fyrir neðan.Inga segist engar væntingar hafa varðandi árangur í dag og það sé kjósenda að ráða því. „Við vonumst til þess að fólkið okkar vilji velja okkur til verksins. Það er bara þannig.“ „Ég verð bara úti að skoppa í sólinni, hitta fólkið og drekka meira kaffi. Ég er búin að drekka mjög mikið kaffi í dag,“ segir Inga hlæjandi. Flokkur fólksins verður með útvarpsútsendingu frá kosningakaffi flokksins í Glersalnum í Kópavogi í dag. „Við tökum gesti og gangandi tali hérna. Ekki ég. Við erum með glæsilega unga menn sem eru að gera þetta. Vera svolítið öðruvísi og hafa gaman.“ „Það er bara bjartsýni og bros hérna. Það gerist að sjálfu sér þegar það er svona fallegt verður. Það er ekki hægt annað,“ segir Inga.
Kosningar 2017 Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Fleiri fréttir Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Sjá meira