„Við erum að vinna þessar kosningar“ Birgir Olgeirsson skrifar 29. október 2017 00:22 Bjarni ávarpaði Sjálfstæðismenn eftir að fyrstu tölur höfðu verið lesnar. Vísir/Ernir „Eitt sem að kosningar snúast um fyrst og fremst, og það er að fá fylgi og við fengum mest fylgi,“ sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, þegar hann ávarpaði Sjálfstæðismenn eftir að fyrstu tölur höfðu verið lesnar í kvöld. Hann sagði kosningabaráttuna hafa verið erfiða og háð hafi verið hörku barátta frá fyrsta degi. „Mjög erfitt á köflum en nú erum við að finna það Sjálfstæðismenn að það var þess virði.“ Bjarni þakkaði árangurinn samstöðu Sjálfstæðismanna sem stóðu saman sem eitt og börðust fyrir að stefna flokksins fengi hljómgrunn um allt land. Kosningavaka Sjálfstæðismanna var haldin á Grand Hotel.Vísir/Ernir„Við kynntum stefnu sem átti hljómgrunn hjá venjulegu vinnandi fólki í þessu landi sem ætlaði ekki að láta skattpína sig. Fólkið sem vildi halda áfram. Við sögðum fyrir ári síðan að við værum á réttri leið, fengum góðan stuðning þá og við sögðum aftur núna að þetta væri bara spurning um að halda áfram með sömu góðu gildin og við fengum góðan hljómgrunn. Kæru vinir, við erum að vinna þessar kosningar.“ Hann benti á að mörg atkvæði væru ótalin en ánægjan væri gríðarleg og vonaðist hann eftir fleiri þingmönnum aftur í þingflokkinn. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Fyrstu tölur: Stóra spurningin hver mun vilja vinna með Sigmundi Sjálfstæðisflokknum, Framsókn og Miðflokknum vantar einn þingmann til að ná meirihluta miðað við fyrstu tölur 28. október 2017 23:43 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
„Eitt sem að kosningar snúast um fyrst og fremst, og það er að fá fylgi og við fengum mest fylgi,“ sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, þegar hann ávarpaði Sjálfstæðismenn eftir að fyrstu tölur höfðu verið lesnar í kvöld. Hann sagði kosningabaráttuna hafa verið erfiða og háð hafi verið hörku barátta frá fyrsta degi. „Mjög erfitt á köflum en nú erum við að finna það Sjálfstæðismenn að það var þess virði.“ Bjarni þakkaði árangurinn samstöðu Sjálfstæðismanna sem stóðu saman sem eitt og börðust fyrir að stefna flokksins fengi hljómgrunn um allt land. Kosningavaka Sjálfstæðismanna var haldin á Grand Hotel.Vísir/Ernir„Við kynntum stefnu sem átti hljómgrunn hjá venjulegu vinnandi fólki í þessu landi sem ætlaði ekki að láta skattpína sig. Fólkið sem vildi halda áfram. Við sögðum fyrir ári síðan að við værum á réttri leið, fengum góðan stuðning þá og við sögðum aftur núna að þetta væri bara spurning um að halda áfram með sömu góðu gildin og við fengum góðan hljómgrunn. Kæru vinir, við erum að vinna þessar kosningar.“ Hann benti á að mörg atkvæði væru ótalin en ánægjan væri gríðarleg og vonaðist hann eftir fleiri þingmönnum aftur í þingflokkinn.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Fyrstu tölur: Stóra spurningin hver mun vilja vinna með Sigmundi Sjálfstæðisflokknum, Framsókn og Miðflokknum vantar einn þingmann til að ná meirihluta miðað við fyrstu tölur 28. október 2017 23:43 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
Fyrstu tölur: Stóra spurningin hver mun vilja vinna með Sigmundi Sjálfstæðisflokknum, Framsókn og Miðflokknum vantar einn þingmann til að ná meirihluta miðað við fyrstu tölur 28. október 2017 23:43