Twitter um kosningarnar: „Ekki hluti af byltingunni sem við höfum séð undanfarin ár“ Birgir Olgeirsson skrifar 29. október 2017 03:24 Lakur hlutur kvenna í kosningunum og flókin staða vegna stjórnarmyndunarviðræðna til umræðu. Vísir/Getty Enn eru atkvæði ótalin á þessari kosninganótt og fylgjast margir spenntir með framvindunni. Meðan beðið er eftir tölum henda margir í athyglisverðar og skemmtilegar færslur um þessar kosningar og hvernig þær blasa við þeim eins og staðan er núna. Þegar þetta er ritað eru 38 karlar á þingi og 25 konur og þá ekki verið færri konur á þingi síðan árið 2007. Sóley Tómasdóttir segir þá stöðu kalla á kvennalista.Ef fer sem horfir, er kvennalisti það eina í stöðunni. #kosningar— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) October 29, 2017 Þorbjörg Helga bendir á þá staðreynd að boðað var til kosninga vegna mála tengdum kynferðisbrotum og konur hafi beðið lægri hlut í kosningunum.Kosningum slitið út af kynferðisafbrotamálum. Kosið. Konur tapa. #kosningar pic.twitter.com/ryihS24JSr— Þorbjörg Helga (@thorbjorghelga) October 29, 2017 Sveinn Birkir benti á að það væri skrýtið að fylgjast með tveimur miðaldra mönnum, Boga Ágústsyni og Ólafi Þ. Harðarsyni , ræða lakan hlut kvenna í þessum kosningum.Það er eitthvað off við að sjá tvo miðaldra kalla í setti ræða um ótrúlegan viðsnúning kynjahlutfalla á þingi. #KOSNINGAR— Sveinn Birkir (@sveinnbirkir) October 29, 2017 Snærós Sindradóttir segir þessa útkomu ekki beint í ætt við þá samfélagsbyltingu sem hefur verið undanfarin ár.23 konur 40 karlar flestir um fimmtugt. Drepið mig hvað þetta þing er ekki hluti af byltingunni sem við höfum séð undanfarin ár #kosningar— Snærós Sindradóttir (@Sindradottir) October 29, 2017 Flókin staða blasir við vegna mögulegra stjórnarmyndunarviðræðna og fangar Dagur Hjartarson þá sötðu nokkuð vel með þessu tísti:Myndaðu ríkisstjórn úr þessu, reiknióða gerpið þitt. #kosningar pic.twitter.com/cD4iUmU1fP— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) October 28, 2017 Árni Helgason gerir það einnig ágætlegaStaðan í íslenskum stjórnmálum akkúrat núna #kosningar pic.twitter.com/kmNoxiW2Y9— Árni Helgason (@arnih) October 28, 2017 Gunnleifur Gunnleifsson, markamaður Breiðabliks í Pepsi-deild karla í knattspyrnu, benti á þá skemmtilegu staðreynd að hann er jafnaldri Sigmundar Davíðs en þeir eru báðir fæddir á því herrans ári 1975 og því 42 ára gamlir.Við jafnaldrarnir á góðri stundu. SDG segir alltaf áfram gakk. #kosningar pic.twitter.com/kaN6cRkBO3— gulligull1 (@GGunnleifsson) October 29, 2017 Þessi benti á að skuggi Sigmundar Davíðs sé enn yfir Framsóknarflokknum þó hann hafi yfirgefið flokkinn.Skugginn hans Sigurðs Inga er Sigmundur Davíð #kosningar pic.twitter.com/Y6VdT8FJXx— Brennu Ástþór (@drekarekari) October 28, 2017 Og Björn Kristjánsson kallar eftir Lars við stjórnun landsins. Spurning hvort að Heimir Hallgríms fái pláss í þeirri stjórn.Getum við ekki bara sammælst um að ráða Lars Lagerbäck til að stjórna landinu okkar næstu fjögur árin? #kosningar— Björn Kristjánsson (@bjossiborko) October 29, 2017 Frammistaða Ingu Sæland í leiðtogaþættinum á föstudagskvöld hefur verið tengd við árangur Flokks fólksins í kosningunum en Steingrímur Sævarr bendir á að Bjarni Ben hafi einmitt beitt sömu taktík með góðum árangri áður.Bjarni klökknaði í Kastljósi í den og vann. Inga grét í Efstaleiti og vann. Lykillinn að sigri felst í að komast í RÚV og tárast #kosningar— Steingrímur Sævarr (@frettir) October 28, 2017 Hér fyrir neðan má fylgjast með umræðunni: #kosningar Tweets Kosningar 2017 Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Sjá meira
Enn eru atkvæði ótalin á þessari kosninganótt og fylgjast margir spenntir með framvindunni. Meðan beðið er eftir tölum henda margir í athyglisverðar og skemmtilegar færslur um þessar kosningar og hvernig þær blasa við þeim eins og staðan er núna. Þegar þetta er ritað eru 38 karlar á þingi og 25 konur og þá ekki verið færri konur á þingi síðan árið 2007. Sóley Tómasdóttir segir þá stöðu kalla á kvennalista.Ef fer sem horfir, er kvennalisti það eina í stöðunni. #kosningar— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) October 29, 2017 Þorbjörg Helga bendir á þá staðreynd að boðað var til kosninga vegna mála tengdum kynferðisbrotum og konur hafi beðið lægri hlut í kosningunum.Kosningum slitið út af kynferðisafbrotamálum. Kosið. Konur tapa. #kosningar pic.twitter.com/ryihS24JSr— Þorbjörg Helga (@thorbjorghelga) October 29, 2017 Sveinn Birkir benti á að það væri skrýtið að fylgjast með tveimur miðaldra mönnum, Boga Ágústsyni og Ólafi Þ. Harðarsyni , ræða lakan hlut kvenna í þessum kosningum.Það er eitthvað off við að sjá tvo miðaldra kalla í setti ræða um ótrúlegan viðsnúning kynjahlutfalla á þingi. #KOSNINGAR— Sveinn Birkir (@sveinnbirkir) October 29, 2017 Snærós Sindradóttir segir þessa útkomu ekki beint í ætt við þá samfélagsbyltingu sem hefur verið undanfarin ár.23 konur 40 karlar flestir um fimmtugt. Drepið mig hvað þetta þing er ekki hluti af byltingunni sem við höfum séð undanfarin ár #kosningar— Snærós Sindradóttir (@Sindradottir) October 29, 2017 Flókin staða blasir við vegna mögulegra stjórnarmyndunarviðræðna og fangar Dagur Hjartarson þá sötðu nokkuð vel með þessu tísti:Myndaðu ríkisstjórn úr þessu, reiknióða gerpið þitt. #kosningar pic.twitter.com/cD4iUmU1fP— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) October 28, 2017 Árni Helgason gerir það einnig ágætlegaStaðan í íslenskum stjórnmálum akkúrat núna #kosningar pic.twitter.com/kmNoxiW2Y9— Árni Helgason (@arnih) October 28, 2017 Gunnleifur Gunnleifsson, markamaður Breiðabliks í Pepsi-deild karla í knattspyrnu, benti á þá skemmtilegu staðreynd að hann er jafnaldri Sigmundar Davíðs en þeir eru báðir fæddir á því herrans ári 1975 og því 42 ára gamlir.Við jafnaldrarnir á góðri stundu. SDG segir alltaf áfram gakk. #kosningar pic.twitter.com/kaN6cRkBO3— gulligull1 (@GGunnleifsson) October 29, 2017 Þessi benti á að skuggi Sigmundar Davíðs sé enn yfir Framsóknarflokknum þó hann hafi yfirgefið flokkinn.Skugginn hans Sigurðs Inga er Sigmundur Davíð #kosningar pic.twitter.com/Y6VdT8FJXx— Brennu Ástþór (@drekarekari) October 28, 2017 Og Björn Kristjánsson kallar eftir Lars við stjórnun landsins. Spurning hvort að Heimir Hallgríms fái pláss í þeirri stjórn.Getum við ekki bara sammælst um að ráða Lars Lagerbäck til að stjórna landinu okkar næstu fjögur árin? #kosningar— Björn Kristjánsson (@bjossiborko) October 29, 2017 Frammistaða Ingu Sæland í leiðtogaþættinum á föstudagskvöld hefur verið tengd við árangur Flokks fólksins í kosningunum en Steingrímur Sævarr bendir á að Bjarni Ben hafi einmitt beitt sömu taktík með góðum árangri áður.Bjarni klökknaði í Kastljósi í den og vann. Inga grét í Efstaleiti og vann. Lykillinn að sigri felst í að komast í RÚV og tárast #kosningar— Steingrímur Sævarr (@frettir) October 28, 2017 Hér fyrir neðan má fylgjast með umræðunni: #kosningar Tweets
Kosningar 2017 Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Sjá meira