Adam Sandler gagnrýndur fyrir að snerta lærið á Crown-leikkonunni Claire Foy Kristín Ólafsdóttir skrifar 29. október 2017 18:30 Snertingin umdeilda hefur vakið athygli. Vísir/Skjáskot Leikarinn Adam Sandler hefur verið gagnrýndur fyrir að snerta leikkonuna Claire Foy á óviðeigandi hátt í breska spjallþættinum The Graham Norton Show. Áhorfendum þótti Foy „vandræðaleg“ er hún ýtti hönd Sandlers af læri sínu þar sem þau sátu í sófa í setti spjallþáttarins. Þá virtist breska leikkonan Emma Thompson, sem einnig var gestur þáttarins, taka eftir snertingunni og setja upp vanþóknunarsvip. Í yfirlýsingu frá talsmönnum Sandlers hefur síðan komið fram að leikarinn hafi einungis ætlað að sýna Foy vinarhót með snertingunni og að hann hafi sýnt af sér sambærilega hegðun í garð leikarans Dustin Hoffman í spjallþætti Jimmy Fallon fyrr í mánuðinum. Twitter-notendur lýstu margir yfir óánægju með hegðun Sandlers eftir að þátturinn var sýndur en viðbrögð þeirra eru m.a. tekin saman í frétt breska dagblaðsins Telegraph.Adam Sandler has no social awareness of how awkward he seemed to be making Emma Thompson and Claire Foy #stoptouching #GrahamNorton pic.twitter.com/fKNin1aAof— Michelle Marsh (@michellelmarsh) October 28, 2017 Ohh Claire Foy was not up for being pet by Adam Sandler. Quite right too! #GrahamNorton— Graham Thomson (@grahamt11) October 27, 2017 Claire Foy replacing Adam Sandler's hand onto his own knee rather than hers, was the perfect “haha dont touch me again” move #GrahamNorton— Gwyneth Jane (@gwynethjane_) October 27, 2017 Klippu úr umræddum þætti The Graham Norton Show má svo sjá hér að neðan. Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Sjá meira
Leikarinn Adam Sandler hefur verið gagnrýndur fyrir að snerta leikkonuna Claire Foy á óviðeigandi hátt í breska spjallþættinum The Graham Norton Show. Áhorfendum þótti Foy „vandræðaleg“ er hún ýtti hönd Sandlers af læri sínu þar sem þau sátu í sófa í setti spjallþáttarins. Þá virtist breska leikkonan Emma Thompson, sem einnig var gestur þáttarins, taka eftir snertingunni og setja upp vanþóknunarsvip. Í yfirlýsingu frá talsmönnum Sandlers hefur síðan komið fram að leikarinn hafi einungis ætlað að sýna Foy vinarhót með snertingunni og að hann hafi sýnt af sér sambærilega hegðun í garð leikarans Dustin Hoffman í spjallþætti Jimmy Fallon fyrr í mánuðinum. Twitter-notendur lýstu margir yfir óánægju með hegðun Sandlers eftir að þátturinn var sýndur en viðbrögð þeirra eru m.a. tekin saman í frétt breska dagblaðsins Telegraph.Adam Sandler has no social awareness of how awkward he seemed to be making Emma Thompson and Claire Foy #stoptouching #GrahamNorton pic.twitter.com/fKNin1aAof— Michelle Marsh (@michellelmarsh) October 28, 2017 Ohh Claire Foy was not up for being pet by Adam Sandler. Quite right too! #GrahamNorton— Graham Thomson (@grahamt11) October 27, 2017 Claire Foy replacing Adam Sandler's hand onto his own knee rather than hers, was the perfect “haha dont touch me again” move #GrahamNorton— Gwyneth Jane (@gwynethjane_) October 27, 2017 Klippu úr umræddum þætti The Graham Norton Show má svo sjá hér að neðan.
Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Sjá meira