Komin í hóp með Slick Rick og David Bowie Guðný Hrönn skrifar 13. október 2017 11:00 Slick Rick, David Bowie og fleiri hafa þurft að skarta lepp. Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður og leiðtogi Pírata í Norðvesturkjördæmi, skartar nú augnlepp á hægra auga. Hún er þá komin í hóp með nokkrum frægum sem hafa skartað augnlepp.Prinsessan af Kent með augnlepp árið 2015 eftir aðgerð á auga.„Í fyrrinótt gubbaði eins árs dóttir mín í rúmið sitt um miðja nótt þannig að við tókum hana upp í hjónarúmið. Það var dimmt inni í herberginu þannig að ég sá lítið hvað hún var að gera en hún baðar út höndunum með þeim afleiðingum að hún klórar mig í augað,“ segir Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður Pírata, spurð út í af hverju hún skarti augnlepp. Aðspurð hvort hún ætli ekki bara að vinna með leppinn sem tískudót, líkt og Slick Rick, David Bowie og fleiri hafa gert, þá skellir hún upp úr og segir: „Ég efast um að ég muni skarta leppnum lengur en ég þarf því það er óskaplega óþægilegt að missa jaðarsjónina öðrum megin auk þess sem rýmisgreindin minnkar töluvert við að sjá bara út um annað augað.“Söngkonan Rihanna með glitrandi fínan augnlepp á tónleikum árið 2008.nordicphotos/gettyÞó að þetta sé óþægilegt þá hefur Eva húmor fyrir þessu, sem og fólkið í kringum hana, sérstaklega í ljósi þess að hún er þingmaður Pírata. „Það er vægast sagt gert mikið grín að þessu. Aðstæðurnar eru rosalega kómískar.“ Kosningar 2017 Tengdar fréttir Formannaáskorun Vísis: Eva er mikill dýravinur og viðkvæm fyrir blóði Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður Pírata, segist vera arfaslakur kokkur og hún saknar fyrsta bílsins. 11. október 2017 12:15 Pírati neyðist til að mæta með lepp í sjónvarpsútsendingu Eva Pandóra Baldursdóttir, þingmaður og leiðtogi Pírata í Norðvesturkjördæmi, neyðist til að mæta með lepp í sjónvarpsútsendingu Stöðvar 2 í kvöld. 12. október 2017 12:34 Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Fleiri fréttir Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Sjá meira
Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður og leiðtogi Pírata í Norðvesturkjördæmi, skartar nú augnlepp á hægra auga. Hún er þá komin í hóp með nokkrum frægum sem hafa skartað augnlepp.Prinsessan af Kent með augnlepp árið 2015 eftir aðgerð á auga.„Í fyrrinótt gubbaði eins árs dóttir mín í rúmið sitt um miðja nótt þannig að við tókum hana upp í hjónarúmið. Það var dimmt inni í herberginu þannig að ég sá lítið hvað hún var að gera en hún baðar út höndunum með þeim afleiðingum að hún klórar mig í augað,“ segir Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður Pírata, spurð út í af hverju hún skarti augnlepp. Aðspurð hvort hún ætli ekki bara að vinna með leppinn sem tískudót, líkt og Slick Rick, David Bowie og fleiri hafa gert, þá skellir hún upp úr og segir: „Ég efast um að ég muni skarta leppnum lengur en ég þarf því það er óskaplega óþægilegt að missa jaðarsjónina öðrum megin auk þess sem rýmisgreindin minnkar töluvert við að sjá bara út um annað augað.“Söngkonan Rihanna með glitrandi fínan augnlepp á tónleikum árið 2008.nordicphotos/gettyÞó að þetta sé óþægilegt þá hefur Eva húmor fyrir þessu, sem og fólkið í kringum hana, sérstaklega í ljósi þess að hún er þingmaður Pírata. „Það er vægast sagt gert mikið grín að þessu. Aðstæðurnar eru rosalega kómískar.“
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Formannaáskorun Vísis: Eva er mikill dýravinur og viðkvæm fyrir blóði Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður Pírata, segist vera arfaslakur kokkur og hún saknar fyrsta bílsins. 11. október 2017 12:15 Pírati neyðist til að mæta með lepp í sjónvarpsútsendingu Eva Pandóra Baldursdóttir, þingmaður og leiðtogi Pírata í Norðvesturkjördæmi, neyðist til að mæta með lepp í sjónvarpsútsendingu Stöðvar 2 í kvöld. 12. október 2017 12:34 Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Fleiri fréttir Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Sjá meira
Formannaáskorun Vísis: Eva er mikill dýravinur og viðkvæm fyrir blóði Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður Pírata, segist vera arfaslakur kokkur og hún saknar fyrsta bílsins. 11. október 2017 12:15
Pírati neyðist til að mæta með lepp í sjónvarpsútsendingu Eva Pandóra Baldursdóttir, þingmaður og leiðtogi Pírata í Norðvesturkjördæmi, neyðist til að mæta með lepp í sjónvarpsútsendingu Stöðvar 2 í kvöld. 12. október 2017 12:34