Innlent

Björt Ólafsdóttir situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis

Hulda Hólmkelsdóttir og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa
Tryggvi Páll Tryggvason og Hulda Hólmkelsdóttir eru þáttastjórnendur.
Tryggvi Páll Tryggvason og Hulda Hólmkelsdóttir eru þáttastjórnendur. Vísir/Stefán
Björt Ólafsdóttir, starfandi umhverfisráðherra og oddviti Bjartrar framtíðar í Suðvesturkjördæmi, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag.

Þátturinn verður í beinni útsendingu hér á vefnum sem og á Facebook-síðu Vísis en þar geta áhorfendur sent inn spurningar til Bjartar, og þannig tekið þátt í umræðunum.

Þáttinn í heild sinni má sjá hér að neðan.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×