Kristján Þór efstur á lista Sjálfstæðisflokksins í NA-kjördæmi Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. október 2017 19:36 Kristján Þór Júlíusson mennta- og menningarmálaráðherra. Fréttablaðið/Pjetur Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, mun leiða framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi. Tillaga að lista var samþykkt á fundi kjördæmisráðs á Akureyri í dag. Í öðru sæti er Njáll Trausti Friðbertsson, alþingismaður, og í því þriðja situr Valgerður Gunnarsdóttir, einnig alþingismaður. Í fjórða sæti er Arnbjörg Sveinsdóttir, bæjarfulltrúi og fyrrverandi alþingismaður. Lista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi má sjá í heild sinni hér að neðan: 1. Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, Akureyri 2. Njáll Trausti Friðbertsson, alþingismaður, Akureyri 3. Valgerður Gunnarsdóttir, alþingismaður, Húsavík 4. Arnbjörg Sveinsdóttir, bæjarfulltrúi og fyrrum alþingismaður, Seyðisfirði 5. Samúel K. Sigurðsson, svæðisstjóri, Reyðarfirði 6. Gauti Jóhannesson, sveitarstjóri, Djúpavogi 7. Húnbogi Gunnþórsson, háskólanemi, Neskaupstað 8. Sæunn Gunnur Pálmadóttir, hjúkrunarfræðingur, Ólafsfirði 9. Dýrunn Pála Skaftadóttir, verslunarstjóri og bæjarfulltrúi, Fáskrúðsfirði 10. Lára Halldóra Eiríksdóttir, grunnskólakennari, Akureyri 11. Guðmundur S. Kröyer, umhverfisfræðingur og bæjarfulltrúi, Egilsstöðum 12. Jónas Ástþór Hafsteinsson, laganemi og knattspyrnuþjálfari, Egilsstöðum 13. Elvar Jónsson, lögfræðingur, Akureyri 14. Baldur Helgi Benjamínsson, búfjárerfðafræðingur, Eyjafjarðarsveit 15. Rannveig Jónsdóttir, rekstrarstjóri, Akureyri 16. Melkorka Ýrr Yrsudóttir, menntaskólanemi, Akureyri 17. Ketill Sigurður Jóelsson, háskólanemi, Akureyri 18. Anna Alexandersdóttir, verkefnastjóri og bæjarfulltrúi, Egilsstöðum 19. Soffía Björgvinsdóttir, sauðfjárbóndi, Svalbarðshreppi 20. Guðmundur Skarphéðinsson, vélvirkjameistari, Siglufirði Kosningar 2017 Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Fleiri fréttir Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfarenda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Sjá meira
Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, mun leiða framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi. Tillaga að lista var samþykkt á fundi kjördæmisráðs á Akureyri í dag. Í öðru sæti er Njáll Trausti Friðbertsson, alþingismaður, og í því þriðja situr Valgerður Gunnarsdóttir, einnig alþingismaður. Í fjórða sæti er Arnbjörg Sveinsdóttir, bæjarfulltrúi og fyrrverandi alþingismaður. Lista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi má sjá í heild sinni hér að neðan: 1. Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, Akureyri 2. Njáll Trausti Friðbertsson, alþingismaður, Akureyri 3. Valgerður Gunnarsdóttir, alþingismaður, Húsavík 4. Arnbjörg Sveinsdóttir, bæjarfulltrúi og fyrrum alþingismaður, Seyðisfirði 5. Samúel K. Sigurðsson, svæðisstjóri, Reyðarfirði 6. Gauti Jóhannesson, sveitarstjóri, Djúpavogi 7. Húnbogi Gunnþórsson, háskólanemi, Neskaupstað 8. Sæunn Gunnur Pálmadóttir, hjúkrunarfræðingur, Ólafsfirði 9. Dýrunn Pála Skaftadóttir, verslunarstjóri og bæjarfulltrúi, Fáskrúðsfirði 10. Lára Halldóra Eiríksdóttir, grunnskólakennari, Akureyri 11. Guðmundur S. Kröyer, umhverfisfræðingur og bæjarfulltrúi, Egilsstöðum 12. Jónas Ástþór Hafsteinsson, laganemi og knattspyrnuþjálfari, Egilsstöðum 13. Elvar Jónsson, lögfræðingur, Akureyri 14. Baldur Helgi Benjamínsson, búfjárerfðafræðingur, Eyjafjarðarsveit 15. Rannveig Jónsdóttir, rekstrarstjóri, Akureyri 16. Melkorka Ýrr Yrsudóttir, menntaskólanemi, Akureyri 17. Ketill Sigurður Jóelsson, háskólanemi, Akureyri 18. Anna Alexandersdóttir, verkefnastjóri og bæjarfulltrúi, Egilsstöðum 19. Soffía Björgvinsdóttir, sauðfjárbóndi, Svalbarðshreppi 20. Guðmundur Skarphéðinsson, vélvirkjameistari, Siglufirði
Kosningar 2017 Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Fleiri fréttir Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfarenda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Sjá meira