Innlent

Bjarni leiðir sjálfstæðismenn í Suðvesturkjördæmi

Kjartan Kjartansson skrifar
Litlar breytingar eru á forystusveit Sjálfstæðisflokksins í SV-kjördæmi, kjördæmi Bjarna Benediktssonar.
Litlar breytingar eru á forystusveit Sjálfstæðisflokksins í SV-kjördæmi, kjördæmi Bjarna Benediktssonar. Vísir/Ernir
Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar 28. október var samþykktur í kvöld. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins og starfandi forsætisráðherra, skipar efsta sætið og þingmenn flokksins næstu sæti.

Annað sætið skipar Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður, en það þriðja Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Á eftir þeim koma þingmennirnir Óli Björn Kárason og Vilhjálmur Bjarnason.

Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi samþykkti eftirfarandi lista á fundi í Valhöll í kvöld:

1. Bjarni Benediktsson

2. Bryndís Haraldsdóttir

3. Jón Gunnarsson

4. Óli Björn Kárason

5. Vilhjálmur Bjarnason

6. Karen Elísabet Halldórsdóttir

7. Kristín María Thoroddsen 

8. Katrín Ósk Ásgeirsdóttir

9. Tinna Dögg Guðlaugsdóttir

10. Davíð Þór Viðarsson

12. Bylgja Bára Bragadóttir

13. Unnur Lára Bryde

14. Guðmundur Gísli Geirdal

15. Þorgerður Anna Arnardóttir

16. Bergur Þorri Benjamínsson

17. Maríanna Hugrún Helgadóttir

18. Hilmar Jökull Stefánsson

19. Þórhildur Gunnarsdóttir

20. Kristján Jónas Svavarsson

21. Sveinn Óskar Sigurðsson

22. Gyða Ragnheiður Stefánsdóttir

23. Ásgeir Einarsson

24. Erling Ásgeirsson

25. Erna Nielsen

26. Ragnheiður Ríkharðsdóttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×