Fyrrverandi formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna í framboð fyrir Viðreisn Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 4. október 2017 15:33 Jarþrúður Ásmundsdóttir segir að afdráttarlaus stefna Viðreisnar í jafnréttismálum og áhersla á frjálslyndar aðferðir hafi heillað. Viðreisn Jarþrúður Ásmundsdóttir hefur gengið til liðs við Viðreisn og mun hún taka sæti í einu af efstu sætunum á lista flokksins í Reykjavík fyrir komandi Alþingiskosningar. þetta kemur fram í tilkynningu frá Viðreisn. Jarþrúður hefur lengi barist fyrir jafnrétti kynjanna, meðal annars sem formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna. Hún hefur víðtæka reynslu úr atvinnulífinu og hefur sömuleiðis gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Þá starfaði hún sem formaður Stúdentaráðs HÍ og framkvæmdastjóri Sambands ungra sjálfstæðismanna. „Ég geng til liðs við Viðreisn vegna afdráttarlausrar stefnu flokksins í jafnréttismálum og áherslu Viðreisnar á að beita frjálslyndum aðferðum við að ná góðum árangri í landsmálum, almenningi til heilla. Ég tel mikilvægt að stjórnmálaafl komist til áhrifa sem tilbúið er að sporna gegn þeirri einangrunarstefnu sem hér hefur verið við lýði og mun beita sér fyrir auknum hag heimilanna með því að koma böndum á gengi íslensku krónunnar og lækka hér vexti,” segir Jarþrúður í tilkynningu. „Viðreisn hefur sannað sig á stuttum tíma sem stjórnmálaafl sem kemur mikilvægum málum til leiðar, þar má helst nefna jafnlaunavottun og niðurgreiðslu opinberra skulda ásamt því að taka hagsmuni heildarinnar fram yfir sérhagsmuni fárra.“ Kosningar 2017 Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fleiri fréttir Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Sjá meira
Jarþrúður Ásmundsdóttir hefur gengið til liðs við Viðreisn og mun hún taka sæti í einu af efstu sætunum á lista flokksins í Reykjavík fyrir komandi Alþingiskosningar. þetta kemur fram í tilkynningu frá Viðreisn. Jarþrúður hefur lengi barist fyrir jafnrétti kynjanna, meðal annars sem formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna. Hún hefur víðtæka reynslu úr atvinnulífinu og hefur sömuleiðis gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Þá starfaði hún sem formaður Stúdentaráðs HÍ og framkvæmdastjóri Sambands ungra sjálfstæðismanna. „Ég geng til liðs við Viðreisn vegna afdráttarlausrar stefnu flokksins í jafnréttismálum og áherslu Viðreisnar á að beita frjálslyndum aðferðum við að ná góðum árangri í landsmálum, almenningi til heilla. Ég tel mikilvægt að stjórnmálaafl komist til áhrifa sem tilbúið er að sporna gegn þeirri einangrunarstefnu sem hér hefur verið við lýði og mun beita sér fyrir auknum hag heimilanna með því að koma böndum á gengi íslensku krónunnar og lækka hér vexti,” segir Jarþrúður í tilkynningu. „Viðreisn hefur sannað sig á stuttum tíma sem stjórnmálaafl sem kemur mikilvægum málum til leiðar, þar má helst nefna jafnlaunavottun og niðurgreiðslu opinberra skulda ásamt því að taka hagsmuni heildarinnar fram yfir sérhagsmuni fárra.“
Kosningar 2017 Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fleiri fréttir Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Sjá meira