Konur í þremur af efstu fjórum sætum VG í Reykjavík Kjartan Kjartansson skrifar 4. október 2017 21:29 Katrín og Svandís hafa lengi verið í forystusveit VG. VÍSIR/Valli/GVA Katrín Jakobsdóttir og Svandís Svavarsdóttir leiða framboðslista Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur í þingkosningunum 28. október. Af fjórmenningunum sem skipta efstu tvö sæti hvors lista eru þrjár konur. Félagsfundur Vinstri grænna í Reykjavík samþykkti í kvöld framboðslista hreyfingarinnar til Alþingis í Reykjavíkur. Katrín verður efst á lista lista hreyfingingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður og Svandís Svavarsdóttir í Reykjavíkurkjördæmi suður. Steinunn Þóra Árnadóttir, þingkona, skipar annað sæti norðurlistans en Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður, í suðri.Framboðslisti Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi norður: 1. Katrín Jakobsdóttir, alþingiskona. 2. Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingiskona. 3. Andrés Ingi Jónsson, alþingismaður. 4. Halla Gunnarsdóttir, blaðamaður og alþjóðastjórnmálafræðingur. 5. Álfheiður Ingadóttir, ritstjóri. 6. Gísli Garðarsson, fornfræðingur. 7. Þorsteinn V Einarsson, deildarstjóri í frístundamiðstöð. 8. Hildur Knútsdóttir, rithöfundur. 9. Ragnar Kjartansson, listamaður. 10. Jovana Pavlovic, stjórnmála- og mannfræðingur. 11. Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm, flugfreyja og leikkona. 12. Ragnar Karl Jóhannsson, uppeldis- og menntunarfræðingur. 13. Guðrún Ágústsdóttir, formaður öldungaráðs Reykjavíkurborgar. 14. Níels Alvin Níelsson, sjómaður. 15. Lára Björg Björnsdóttir, ráðgjafi. 16. Torfi Túlíníus, prófessor 17. Brynhildur Björnsdóttir, leikstjóri. 18. Valgeir Jónasson, rafeindavirki. 19. Sigríður Thorlacius, söngkona. 20. Erling Ólafsson, kennari. 21. Birna Þórðardóttir, ferðaskipuleggjandi. 22. Sjöfn Ingólfsdóttir, fyrrv. formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar.Framboðslisti Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi suður 1. Svandís Svavarsdóttir, alþingiskona. 2. Kolbeinn Óttarsson Proppé, alþingismaður. 3. Orri Páll Jóhannsson, landvörður. 4. Eydís Blöndal, ljóðskáld og heimspekinemi. 5. Ugla Stefanía Jónsdóttir, trans aðgerðasinni. 6. René Biasone, teymisstjóri hjá Umhverfisstofnun. 7. Drífa Snædal, framkvæmdastýra SGS. 8. Steinar Harðarson, vinnuverndarráðgjafi. 9. Elísabet Indra Ragnarsdóttir, tónlistarfræðingur. 10. Sveinn Rúnar Hauksson, læknir. 11. Edda Björnsdóttir, kennari. 12. Karl Olgeirsson, tónlistarmaður. 13. Dóra Svavarsdóttir, matreiðslumeistari. 14. Atli Sigþórsson (Kött Grá Pjé), skáld. 15. Guðrún Yrsa Ómarsdóttir, hjúkrunarfræðingur. 16. Óli Gneisti Sóleyjarson, bókasafns- og upplýsingafræðingur. 17. Indriði Haukur Þorláksson, hagfræðingur. 18. Þórhildur Elísabet Þórsdóttir, framhaldsskólanemi. 19. Jón Axel Sellgren, mannfræðinemi. 20. Halldóra Björt Ewen, kennari. 21. Úlfar Þormóðsson, rithöfundur. 22. Guðrún Hallgrímsdóttir, verkfræðingur. Kosningar 2017 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir og Svandís Svavarsdóttir leiða framboðslista Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur í þingkosningunum 28. október. Af fjórmenningunum sem skipta efstu tvö sæti hvors lista eru þrjár konur. Félagsfundur Vinstri grænna í Reykjavík samþykkti í kvöld framboðslista hreyfingarinnar til Alþingis í Reykjavíkur. Katrín verður efst á lista lista hreyfingingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður og Svandís Svavarsdóttir í Reykjavíkurkjördæmi suður. Steinunn Þóra Árnadóttir, þingkona, skipar annað sæti norðurlistans en Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður, í suðri.Framboðslisti Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi norður: 1. Katrín Jakobsdóttir, alþingiskona. 2. Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingiskona. 3. Andrés Ingi Jónsson, alþingismaður. 4. Halla Gunnarsdóttir, blaðamaður og alþjóðastjórnmálafræðingur. 5. Álfheiður Ingadóttir, ritstjóri. 6. Gísli Garðarsson, fornfræðingur. 7. Þorsteinn V Einarsson, deildarstjóri í frístundamiðstöð. 8. Hildur Knútsdóttir, rithöfundur. 9. Ragnar Kjartansson, listamaður. 10. Jovana Pavlovic, stjórnmála- og mannfræðingur. 11. Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm, flugfreyja og leikkona. 12. Ragnar Karl Jóhannsson, uppeldis- og menntunarfræðingur. 13. Guðrún Ágústsdóttir, formaður öldungaráðs Reykjavíkurborgar. 14. Níels Alvin Níelsson, sjómaður. 15. Lára Björg Björnsdóttir, ráðgjafi. 16. Torfi Túlíníus, prófessor 17. Brynhildur Björnsdóttir, leikstjóri. 18. Valgeir Jónasson, rafeindavirki. 19. Sigríður Thorlacius, söngkona. 20. Erling Ólafsson, kennari. 21. Birna Þórðardóttir, ferðaskipuleggjandi. 22. Sjöfn Ingólfsdóttir, fyrrv. formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar.Framboðslisti Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi suður 1. Svandís Svavarsdóttir, alþingiskona. 2. Kolbeinn Óttarsson Proppé, alþingismaður. 3. Orri Páll Jóhannsson, landvörður. 4. Eydís Blöndal, ljóðskáld og heimspekinemi. 5. Ugla Stefanía Jónsdóttir, trans aðgerðasinni. 6. René Biasone, teymisstjóri hjá Umhverfisstofnun. 7. Drífa Snædal, framkvæmdastýra SGS. 8. Steinar Harðarson, vinnuverndarráðgjafi. 9. Elísabet Indra Ragnarsdóttir, tónlistarfræðingur. 10. Sveinn Rúnar Hauksson, læknir. 11. Edda Björnsdóttir, kennari. 12. Karl Olgeirsson, tónlistarmaður. 13. Dóra Svavarsdóttir, matreiðslumeistari. 14. Atli Sigþórsson (Kött Grá Pjé), skáld. 15. Guðrún Yrsa Ómarsdóttir, hjúkrunarfræðingur. 16. Óli Gneisti Sóleyjarson, bókasafns- og upplýsingafræðingur. 17. Indriði Haukur Þorláksson, hagfræðingur. 18. Þórhildur Elísabet Þórsdóttir, framhaldsskólanemi. 19. Jón Axel Sellgren, mannfræðinemi. 20. Halldóra Björt Ewen, kennari. 21. Úlfar Þormóðsson, rithöfundur. 22. Guðrún Hallgrímsdóttir, verkfræðingur.
Kosningar 2017 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Sjá meira