Hanna og Þorsteinn leiða Viðreisn í borginni Kjartan Kjartansson skrifar 6. október 2017 17:14 Hanna Katrín hefur verið þingflokksformaður Viðreisnar. Viðreisn Stjórn Viðreisnar hefur staðfest framboðslista flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur fyrir alþingiskosningarnar í lok þessa mánaðar. Listarnir eru báðir fléttaðir konum og körlum til jafns. Hanna Katrín Friðriksdóttir og Þorsteinn Víglundsson leiða listana.Reykjavíkurkjördæmi norður 1. Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttisráðherra, 2. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, lögfræðingur, 3. Páll Rafnar Þorsteinsson, heimspekingur 4. Jarþrúður Ásmundsdóttir, framkvæmdastjóri 5. Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdastjóri 6. Ragnheiður Kr. Finnbogadóttir, lögfræðingur 7. Ingólfur Hjörleifsson, aðjúnkt og framhaldsskólakennari 8. Birna Hafstein, leikari 9. Aron Eydal Sigurðarson, sálfræðinemi 10. Margrét Kaldalóns Jónsdóttir, félagsráðgjafi og stjórnsýslufræðingur 11. Ari Jónsson, rafvirkjameistari og rafhönnuður 12. Margrét Cela, verkefnastjóri 13. Andri Guðmundsson, vörustjóri 14. Helga Valfells, fjárfestir 15. Sigurður Rúnar Birgisson,lögfræðingur 16. Signý Hlín Halldórsdóttir, BA í uppeldis- og menntunarfræðum 17. Sigurður Kristjánsson, barnalæknir 18. Lilja Hilmarsdóttir, fararstjóri 19. Kjartan Þór Ingason, félagsfræðingur og meistaranemi 20. Guðrún Ragnarsdóttir Briem,félagsfræðingur 21. Héðinn Svarfdal Björnsson, félagssálfræðingur 22. Guðrún Pétursdóttir, framkvæmdastjóri stofnunar Sæmundar FróðaÞorsteinn Víglundsson er starfandi félagsmálaráðherra.ViðreisnReykjavíkurkjördæmi suður 1. Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður 2. Pawel Bartoszek, alþingismaður 3. Dóra Sif Tynes, lögfræðingur, 4. Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson, lögfræðingur 5. Vilborg Einarsdóttir, kennari og frumkvöðull 6. Jón Bjarni Steinsson, framkvæmdastjóri 7. Sandra Hlín Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi 8. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambandsins 9. Katrín Sigríður Júlíu-Steingrímsdóttir, framhaldsskólanemi 10. Lárus Elíasson, vélaverkfræðingur 11. Þórunn Anna Erhardsdóttir, skrifstofustjóri 12. Sigurður Freyr Jónatansson, stærðfræðingur 13. Þuríður Elín Sigurðardóttir, leikkona og kennari 14. Elvar Geir Magnússon, ritstjóri 15. Berglind K. Þórsteinsdóttir, MA félagsráðgjafi 16. Arnar Kjartansson, viðskiptafræðinemi 17. Jóhanna E. Sveinsdóttir, viðskiptafræðingur 18. Sigurbjörn Sveinsson, heilsugæslulæknir 19. Lilja Katrín Gunnarsdóttir, ástríðubakari, leikkona og ritstjóri 20. Geir Finnsson, enskufræðingur og verkefnastjóri 21. Bylgja Tryggvadóttir, húsmóðir 22. Þorsteinn Pálsson, fv. forsætisráðherra Kosningar 2017 Mest lesið Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Holskefla í kortunum Innlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Fleiri fréttir Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Sjá meira
Stjórn Viðreisnar hefur staðfest framboðslista flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur fyrir alþingiskosningarnar í lok þessa mánaðar. Listarnir eru báðir fléttaðir konum og körlum til jafns. Hanna Katrín Friðriksdóttir og Þorsteinn Víglundsson leiða listana.Reykjavíkurkjördæmi norður 1. Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttisráðherra, 2. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, lögfræðingur, 3. Páll Rafnar Þorsteinsson, heimspekingur 4. Jarþrúður Ásmundsdóttir, framkvæmdastjóri 5. Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdastjóri 6. Ragnheiður Kr. Finnbogadóttir, lögfræðingur 7. Ingólfur Hjörleifsson, aðjúnkt og framhaldsskólakennari 8. Birna Hafstein, leikari 9. Aron Eydal Sigurðarson, sálfræðinemi 10. Margrét Kaldalóns Jónsdóttir, félagsráðgjafi og stjórnsýslufræðingur 11. Ari Jónsson, rafvirkjameistari og rafhönnuður 12. Margrét Cela, verkefnastjóri 13. Andri Guðmundsson, vörustjóri 14. Helga Valfells, fjárfestir 15. Sigurður Rúnar Birgisson,lögfræðingur 16. Signý Hlín Halldórsdóttir, BA í uppeldis- og menntunarfræðum 17. Sigurður Kristjánsson, barnalæknir 18. Lilja Hilmarsdóttir, fararstjóri 19. Kjartan Þór Ingason, félagsfræðingur og meistaranemi 20. Guðrún Ragnarsdóttir Briem,félagsfræðingur 21. Héðinn Svarfdal Björnsson, félagssálfræðingur 22. Guðrún Pétursdóttir, framkvæmdastjóri stofnunar Sæmundar FróðaÞorsteinn Víglundsson er starfandi félagsmálaráðherra.ViðreisnReykjavíkurkjördæmi suður 1. Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður 2. Pawel Bartoszek, alþingismaður 3. Dóra Sif Tynes, lögfræðingur, 4. Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson, lögfræðingur 5. Vilborg Einarsdóttir, kennari og frumkvöðull 6. Jón Bjarni Steinsson, framkvæmdastjóri 7. Sandra Hlín Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi 8. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambandsins 9. Katrín Sigríður Júlíu-Steingrímsdóttir, framhaldsskólanemi 10. Lárus Elíasson, vélaverkfræðingur 11. Þórunn Anna Erhardsdóttir, skrifstofustjóri 12. Sigurður Freyr Jónatansson, stærðfræðingur 13. Þuríður Elín Sigurðardóttir, leikkona og kennari 14. Elvar Geir Magnússon, ritstjóri 15. Berglind K. Þórsteinsdóttir, MA félagsráðgjafi 16. Arnar Kjartansson, viðskiptafræðinemi 17. Jóhanna E. Sveinsdóttir, viðskiptafræðingur 18. Sigurbjörn Sveinsson, heilsugæslulæknir 19. Lilja Katrín Gunnarsdóttir, ástríðubakari, leikkona og ritstjóri 20. Geir Finnsson, enskufræðingur og verkefnastjóri 21. Bylgja Tryggvadóttir, húsmóðir 22. Þorsteinn Pálsson, fv. forsætisráðherra
Kosningar 2017 Mest lesið Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Holskefla í kortunum Innlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Fleiri fréttir Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Sjá meira