Þórunn og Líneik fara fyrir Framsókn í Norðausturkjördæmi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 7. október 2017 17:56 Þórunn Egilsdóttir þingmaður flokksins skipar fyrsta sæti listans og Líneik Anna Sævarsdóttir fyrrverandi alþingismaður skipar annað sætið. Kjördæmisþing Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmis samþykkti í dag framboðslista fyrir komandi alþingiskosningar. Þórunn Egilsdóttir þingmaður flokksins skipar fyrsta sæti listans og Líneik Anna Sævarsdóttir fyrrverandi alþingismaður skipar annað sætið. Í þriðja sætinu situr Þórarinn Ingi Pétursson, fyrrverandi formaður Landssamtaka sauðfjárbænda. Kjördæmisþingið stendur enn yfir, en í tilkynningu segir að í umræðum hefur verið lögð áhersla á mikilvægi málefna á borð við nauðsynlegar breytingar á menntakerfinu, aðgengi að heilbrigðisþjónustu, jöfnuð í samfélaginu, áframhaldandi uppstokkun á fjármálakerfinu og uppbyggingu á samgöngukerfinu. Framboðslisti Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi 2017: 1. Þórunn Egilsdóttir, Vopnafirði 2. Líneik Anna Sævarsdóttir, Fjarðabyggð 3. Þórarinn Ingi Pétursson, Grýtubakkahreppi 4. Hjálmar Bogi Hafliðason, Norðurþingi 5. Jóhannes Gunnar Bjarnason, Akureyri 6. Mínerva Björg Sverrisdóttir, Akureyri 7. Örvar Jóhannsson, Seyðisfirði 8. Aðalheiður Björt Unnarsdóttir, Fljótsdalshéraði 9. Sverre Andreas Jakobsson, Akureyri 10. Birna Björnsdóttir, Norðurþingi 11. Gunnlaugur Stefánsson, Norðurþingi 12. Eiður Ragnarsson, Djúpavogshreppi 13. Petrea Ósk Sigurðardóttir, Akureyri 14. Vigdís Magnea Sveinbjörnsdóttir, Fljótsdalshéraði 15. Þorgeir Bjarnason, Fjallabyggð 16. Heiðar Hrafn Halldórsson, Norðurþingi 17. Svanhvít Aradóttir, Fjarðabyggð 18. Eiríkur Haukur Hauksson, Svalbarðsstrandarhreppi 19. Margrét Jónsdóttir, Þingeyjarsveit 20. Anna Sigrún Mikaelsdóttir, Norðurþingi Kosningar 2017 Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
Kjördæmisþing Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmis samþykkti í dag framboðslista fyrir komandi alþingiskosningar. Þórunn Egilsdóttir þingmaður flokksins skipar fyrsta sæti listans og Líneik Anna Sævarsdóttir fyrrverandi alþingismaður skipar annað sætið. Í þriðja sætinu situr Þórarinn Ingi Pétursson, fyrrverandi formaður Landssamtaka sauðfjárbænda. Kjördæmisþingið stendur enn yfir, en í tilkynningu segir að í umræðum hefur verið lögð áhersla á mikilvægi málefna á borð við nauðsynlegar breytingar á menntakerfinu, aðgengi að heilbrigðisþjónustu, jöfnuð í samfélaginu, áframhaldandi uppstokkun á fjármálakerfinu og uppbyggingu á samgöngukerfinu. Framboðslisti Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi 2017: 1. Þórunn Egilsdóttir, Vopnafirði 2. Líneik Anna Sævarsdóttir, Fjarðabyggð 3. Þórarinn Ingi Pétursson, Grýtubakkahreppi 4. Hjálmar Bogi Hafliðason, Norðurþingi 5. Jóhannes Gunnar Bjarnason, Akureyri 6. Mínerva Björg Sverrisdóttir, Akureyri 7. Örvar Jóhannsson, Seyðisfirði 8. Aðalheiður Björt Unnarsdóttir, Fljótsdalshéraði 9. Sverre Andreas Jakobsson, Akureyri 10. Birna Björnsdóttir, Norðurþingi 11. Gunnlaugur Stefánsson, Norðurþingi 12. Eiður Ragnarsson, Djúpavogshreppi 13. Petrea Ósk Sigurðardóttir, Akureyri 14. Vigdís Magnea Sveinbjörnsdóttir, Fljótsdalshéraði 15. Þorgeir Bjarnason, Fjallabyggð 16. Heiðar Hrafn Halldórsson, Norðurþingi 17. Svanhvít Aradóttir, Fjarðabyggð 18. Eiríkur Haukur Hauksson, Svalbarðsstrandarhreppi 19. Margrét Jónsdóttir, Þingeyjarsveit 20. Anna Sigrún Mikaelsdóttir, Norðurþingi
Kosningar 2017 Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira