Aldean minntist fórnarlambanna í Las Vegas með lagi eftir Tom Petty Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. október 2017 14:48 Jason Aldean á SNL-sviðinu í gærkvöldi. Vísir/Getty Kántrísöngvarinn Jason Aldean, sem stóð á sviðinu á Route 91-tónlistarhátíðinni í Las Vegas þegar Stephen Paddock skaut úr byssu sinni, flutti hjartnæman óð til fórnarlamba skotárásarinnar og hins nýlátna Toms Pettys í bandaríska sjónvarpsþættinum Saturday Night Live í gærkvöldi. Aldean söng I Won‘t Back Down, lag úr smiðju Pettys heitins, í minningu fórnarlambanna 58 sem létust í skotárásinni í Las Vegas síðastliðið sunnudagskvöld. Þá var atriðið einnig til heiðurs Toms Pettys sjálfs en hann lést á mánudagskvöld, 66 ára að aldri. „Í þessari viku höfum við orðið vitni að einum stærsta harmleik í sögu Bandaríkjanna,“ sagði Aldean er hann ávarpaði áhorfendur í gærkvöldi. „Fjöldi fólks er nú í sárum. Þið getið verið viss um að við munum takast saman á við þessa erfiðleika.“Atriðið frá því í gærkvöldi má sjá hér að neðan..@Jason_Aldean opens tonight's show performing "I Won't Back Down" by Tom Petty: https://t.co/qnYOCAdmUI #SNL pic.twitter.com/l26QMwft6e— Saturday Night Live (@nbcsnl) October 8, 2017 Tengdar fréttir Keypti 33 byssur á einu ári Stephen Paddock hafði breytt tólf rifflum til að skjóta mörgum skotum úr þeim á skömmum tíma. 4. október 2017 14:00 Tom Petty látinn Tónlistarmaðurinn var 66 ára gamall. 3. október 2017 05:52 FBI óskar eftir aðstoð almennings við að varpa ljósi á fjöldamorðið Alríkislögregla Bandaríkjanna er engu nær um þær ástæður sem liggja að baki árásinni í Las Vegas á mánudag. 7. október 2017 11:15 Heimamaðurinn Kimmel minntist fórnarlambanna með tárin í augunum Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel minntist fórnarlamba skotárásarinnar í Las Vegas í tilfinngaþrunginni einræðu í þætti sínum í gærkvöldi. 3. október 2017 08:50 Tom Petty þungt haldinn Fannst meðvitundarlaus á heimili sínu. 2. október 2017 20:21 Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Fleiri fréttir Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga Sjá meira
Kántrísöngvarinn Jason Aldean, sem stóð á sviðinu á Route 91-tónlistarhátíðinni í Las Vegas þegar Stephen Paddock skaut úr byssu sinni, flutti hjartnæman óð til fórnarlamba skotárásarinnar og hins nýlátna Toms Pettys í bandaríska sjónvarpsþættinum Saturday Night Live í gærkvöldi. Aldean söng I Won‘t Back Down, lag úr smiðju Pettys heitins, í minningu fórnarlambanna 58 sem létust í skotárásinni í Las Vegas síðastliðið sunnudagskvöld. Þá var atriðið einnig til heiðurs Toms Pettys sjálfs en hann lést á mánudagskvöld, 66 ára að aldri. „Í þessari viku höfum við orðið vitni að einum stærsta harmleik í sögu Bandaríkjanna,“ sagði Aldean er hann ávarpaði áhorfendur í gærkvöldi. „Fjöldi fólks er nú í sárum. Þið getið verið viss um að við munum takast saman á við þessa erfiðleika.“Atriðið frá því í gærkvöldi má sjá hér að neðan..@Jason_Aldean opens tonight's show performing "I Won't Back Down" by Tom Petty: https://t.co/qnYOCAdmUI #SNL pic.twitter.com/l26QMwft6e— Saturday Night Live (@nbcsnl) October 8, 2017
Tengdar fréttir Keypti 33 byssur á einu ári Stephen Paddock hafði breytt tólf rifflum til að skjóta mörgum skotum úr þeim á skömmum tíma. 4. október 2017 14:00 Tom Petty látinn Tónlistarmaðurinn var 66 ára gamall. 3. október 2017 05:52 FBI óskar eftir aðstoð almennings við að varpa ljósi á fjöldamorðið Alríkislögregla Bandaríkjanna er engu nær um þær ástæður sem liggja að baki árásinni í Las Vegas á mánudag. 7. október 2017 11:15 Heimamaðurinn Kimmel minntist fórnarlambanna með tárin í augunum Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel minntist fórnarlamba skotárásarinnar í Las Vegas í tilfinngaþrunginni einræðu í þætti sínum í gærkvöldi. 3. október 2017 08:50 Tom Petty þungt haldinn Fannst meðvitundarlaus á heimili sínu. 2. október 2017 20:21 Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Fleiri fréttir Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga Sjá meira
Keypti 33 byssur á einu ári Stephen Paddock hafði breytt tólf rifflum til að skjóta mörgum skotum úr þeim á skömmum tíma. 4. október 2017 14:00
FBI óskar eftir aðstoð almennings við að varpa ljósi á fjöldamorðið Alríkislögregla Bandaríkjanna er engu nær um þær ástæður sem liggja að baki árásinni í Las Vegas á mánudag. 7. október 2017 11:15
Heimamaðurinn Kimmel minntist fórnarlambanna með tárin í augunum Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel minntist fórnarlamba skotárásarinnar í Las Vegas í tilfinngaþrunginni einræðu í þætti sínum í gærkvöldi. 3. október 2017 08:50