Oddvitar framboðslista Flokks fólksins kynntir Ingvar Þór Björnsson skrifar 30. september 2017 16:02 Oddvitar framboðslista Flokk fólksins fyrir alþingiskosningarnar 28. október voru kynntir á fundi flokksins í Háskólabíó. Vísir/Friðrik Þór Flokkur fólksins kynnti oddvita framboðslista flokksins fyrir alþingiskosningarnar 28. október í Háskólabíó í dag á fjórða tímanum. Inga Sæland mun leiða listann í Reykjavíkurkjördæmi suður, Dr. Ólafur Ísleifsson mun leiða listann í Reykjavíkurkjördæmi norður, Guðmundur Ingi Kristinsson leiðir listann í Suðvesturkjördæmi, Karl Gauti Hjaltason leiðir listann í Suðurkjördæmi, Magnús Þór Hafsteinsson leiðir listann í Norðvesturkjördæmi og Sr. Halldór Gunnarsson leiðir lista Flokks fólksins í Norðausturkjördæmi.Inga Sæland leiðir lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður.Vísir/StefánInga Sæland, formaður flokksins, mun leiða listann í Reykjavíkurkjördæmi suður en hún leiddi listann í kjördæminu í síðustu kosningum. Inga nam lögfræði við Háskóla Íslands.Dr. Ólafur Ísleifsson leiðir listann í Reykjavíkurkjördæmi norður.Flokkur fólksinsDr. Ólafur Ísleifsson mun leiða lista Flokks fólksins í Reykjavíkurkjördæmi Norður. Ólafur starfar sem framkvæmdastjóri gæðamála við Háskólann á Bifröst. Ólafur Ísleifsson hefur lokið doktorsprófi í hagfræði frá Háskóla Íslands. Hann er með meistarapróf í hagfræði frá London School of Economics and Political Science og BS-próf í stærðfræði frá Háskóla Íslands. Ólafur starfaði um tíu ára skeið sem lektor í hagfræði við Háskólann í Reykjavík. Hann hefur að baki fjölþætta starfsreynslu á sviði fjármála og efnahagsmála á vettvangi Seðlabanka Íslands, Þjóðhagsstofnunar, forsætisráðuneytisins og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.Guðmundur Ingi leiðir lista flokksins í SuðvesturkjördæmiFlokkur fólksinsGuðmundur Ingi Kristinsson mun leiða lista Flokks fólksins í Suðvesturkjördæmi. Guðmundur er menntaður trésmiður og starfaði sem lögreglumaður og verslunarstjóri. Hann er einnig formaður BÓTar – samtaka um bætt samfélag fyrir lífeyrisþega. Hann hefur víðtæka reynslu af réttindabaráttu öryrkja og lífeyrisþega, m. a. á vegum Sjálfsbjargar. Leiddi hann jafnframt lista Flokks fólksins í Suðvesturkjördæmi haustið 2016.Flokkur fólksinsKarl Gauti Hjaltason leiðir lista Flokks fólksins í Suðurkjördæmi. Karl er lögfræðingur frá Háskóla Íslands. Karl var sýslumaður í Vestmannaeyjum 1998–2014. Þá var hann oddviti yfirkjörstjórnar í Suðurlandskjördæmi frá 1998 og síðan í hinu nýja Suðurkjördæmi frá 2003. Karl var skólastjóri Lögregluskóla Íslands 2014–2016.Magnús Þór leiðir lista flokksins í NorðvesturkjördæmiFlokkur fólksinsMagnús Þór Hafsteinsson leiðir lista Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi. Magnús er búfræðingur frá Bændaskólanum á Hólum og fiskeldisfræðingur frá Héraðsháskóla Sogn og Firðafylkis í Noregi. Þá er hann með meistaragráðu í fiskifræði frá Háskólanum í Björgvin í Noregi. Magnús var þingmaður 2003–2007 fyrir Frjálslynda flokkinn. Hann er höfundur fjölda bóka um sögu Íslands í seinni heimsstyrjöld. Karl var jafnframt ritstjóri landshlutafréttablaðsins Vesturlands frá 2016. Leiddi hann lista Flokks fólksins í Reykjavíkurkjördæmi norður í síðustu þingkosnginum.Sr. Halldór leiðir lista flokksins í NorðausturkjördæmiFlokkur fólksinsSr. Halldór Gunnarsson leiðir lista Flokks fólksins í Norðausturkjördæmi. Halldór er fyrrum prestur og bóndi í Holti undir Eyjafjöllum. Þá var hann framkvæmdastjóri Félags hrossabænda og sat á kirkjuþingi og í kirkjuráði. Halldór leiddi lista Flokks fólksins í Suðurkjördæmi í síðustu kosningum. Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Sjá meira
Flokkur fólksins kynnti oddvita framboðslista flokksins fyrir alþingiskosningarnar 28. október í Háskólabíó í dag á fjórða tímanum. Inga Sæland mun leiða listann í Reykjavíkurkjördæmi suður, Dr. Ólafur Ísleifsson mun leiða listann í Reykjavíkurkjördæmi norður, Guðmundur Ingi Kristinsson leiðir listann í Suðvesturkjördæmi, Karl Gauti Hjaltason leiðir listann í Suðurkjördæmi, Magnús Þór Hafsteinsson leiðir listann í Norðvesturkjördæmi og Sr. Halldór Gunnarsson leiðir lista Flokks fólksins í Norðausturkjördæmi.Inga Sæland leiðir lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður.Vísir/StefánInga Sæland, formaður flokksins, mun leiða listann í Reykjavíkurkjördæmi suður en hún leiddi listann í kjördæminu í síðustu kosningum. Inga nam lögfræði við Háskóla Íslands.Dr. Ólafur Ísleifsson leiðir listann í Reykjavíkurkjördæmi norður.Flokkur fólksinsDr. Ólafur Ísleifsson mun leiða lista Flokks fólksins í Reykjavíkurkjördæmi Norður. Ólafur starfar sem framkvæmdastjóri gæðamála við Háskólann á Bifröst. Ólafur Ísleifsson hefur lokið doktorsprófi í hagfræði frá Háskóla Íslands. Hann er með meistarapróf í hagfræði frá London School of Economics and Political Science og BS-próf í stærðfræði frá Háskóla Íslands. Ólafur starfaði um tíu ára skeið sem lektor í hagfræði við Háskólann í Reykjavík. Hann hefur að baki fjölþætta starfsreynslu á sviði fjármála og efnahagsmála á vettvangi Seðlabanka Íslands, Þjóðhagsstofnunar, forsætisráðuneytisins og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.Guðmundur Ingi leiðir lista flokksins í SuðvesturkjördæmiFlokkur fólksinsGuðmundur Ingi Kristinsson mun leiða lista Flokks fólksins í Suðvesturkjördæmi. Guðmundur er menntaður trésmiður og starfaði sem lögreglumaður og verslunarstjóri. Hann er einnig formaður BÓTar – samtaka um bætt samfélag fyrir lífeyrisþega. Hann hefur víðtæka reynslu af réttindabaráttu öryrkja og lífeyrisþega, m. a. á vegum Sjálfsbjargar. Leiddi hann jafnframt lista Flokks fólksins í Suðvesturkjördæmi haustið 2016.Flokkur fólksinsKarl Gauti Hjaltason leiðir lista Flokks fólksins í Suðurkjördæmi. Karl er lögfræðingur frá Háskóla Íslands. Karl var sýslumaður í Vestmannaeyjum 1998–2014. Þá var hann oddviti yfirkjörstjórnar í Suðurlandskjördæmi frá 1998 og síðan í hinu nýja Suðurkjördæmi frá 2003. Karl var skólastjóri Lögregluskóla Íslands 2014–2016.Magnús Þór leiðir lista flokksins í NorðvesturkjördæmiFlokkur fólksinsMagnús Þór Hafsteinsson leiðir lista Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi. Magnús er búfræðingur frá Bændaskólanum á Hólum og fiskeldisfræðingur frá Héraðsháskóla Sogn og Firðafylkis í Noregi. Þá er hann með meistaragráðu í fiskifræði frá Háskólanum í Björgvin í Noregi. Magnús var þingmaður 2003–2007 fyrir Frjálslynda flokkinn. Hann er höfundur fjölda bóka um sögu Íslands í seinni heimsstyrjöld. Karl var jafnframt ritstjóri landshlutafréttablaðsins Vesturlands frá 2016. Leiddi hann lista Flokks fólksins í Reykjavíkurkjördæmi norður í síðustu þingkosnginum.Sr. Halldór leiðir lista flokksins í NorðausturkjördæmiFlokkur fólksinsSr. Halldór Gunnarsson leiðir lista Flokks fólksins í Norðausturkjördæmi. Halldór er fyrrum prestur og bóndi í Holti undir Eyjafjöllum. Þá var hann framkvæmdastjóri Félags hrossabænda og sat á kirkjuþingi og í kirkjuráði. Halldór leiddi lista Flokks fólksins í Suðurkjördæmi í síðustu kosningum.
Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Sjá meira