Utanríkisráðherra upplýsti sendiherra um stöðuna í íslenskum stjórnmálum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. september 2017 13:30 Frá fundi ráðherra með erlendum sendiherrum í dag. utanríkisráðuneytið Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, boðaði sendiherra erlendra ríkja á Íslandi á fund í utanríkisráðuneytinu í dag og upplýsti þá um stöðuna sem uppi er í íslenskum stjórnmálum. Í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu segir að á fundinum hafi utanríkisráðherra farið yfir atburði síðustu daga sem leiddu til stjórnarslitanna og kosninganna sem eru framundan. Auk þess var hlutverk starfsstjórnar útskýrt fyrir sendiherranum. auk þess sem hlutverk starfsstjórnar var útskýrt Lagaákvæði um uppreist æru voru jafnframt útskýrð sem og þær breytingar á lögunum sem hafa verið í farvatninu hjá dómsmálaráðherra frá því síðasta vor. „Það er eðlilegt að margar spurningar vakni hjá sendifulltrúum erlendra ríkja við aðstæður eins og þær sem við höfum séð síðustu daga,“ er haft eftir Guðlaugi í tilkynningunni. „Við höfum orðið vör við mikinn og útbreiddan misskilning hjá alþjóðlegum fjölmiðlum um tildrög stjórnarslitanna og þýðingu hugtaksins uppreist æra og utanríkisþjónustan hefur þurft að bregðast við til að leitast við að leiðrétta slíkan misskilning. Þess vegna er gott að geta útskýrt hlutina milliliðalaust fyrir trúnaðarmönnum erlendra ríkja hér á landi,“ segir utanríkisráðherra. Utanríkisráðherra heldur til New York síðar í dag þar sem hann mun halda ræðu Íslands á allsherjarþinginu síðdegis á morgun en nú stendur yfir ráðherravikan svokallaða í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna. Kosningar 2017 Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, boðaði sendiherra erlendra ríkja á Íslandi á fund í utanríkisráðuneytinu í dag og upplýsti þá um stöðuna sem uppi er í íslenskum stjórnmálum. Í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu segir að á fundinum hafi utanríkisráðherra farið yfir atburði síðustu daga sem leiddu til stjórnarslitanna og kosninganna sem eru framundan. Auk þess var hlutverk starfsstjórnar útskýrt fyrir sendiherranum. auk þess sem hlutverk starfsstjórnar var útskýrt Lagaákvæði um uppreist æru voru jafnframt útskýrð sem og þær breytingar á lögunum sem hafa verið í farvatninu hjá dómsmálaráðherra frá því síðasta vor. „Það er eðlilegt að margar spurningar vakni hjá sendifulltrúum erlendra ríkja við aðstæður eins og þær sem við höfum séð síðustu daga,“ er haft eftir Guðlaugi í tilkynningunni. „Við höfum orðið vör við mikinn og útbreiddan misskilning hjá alþjóðlegum fjölmiðlum um tildrög stjórnarslitanna og þýðingu hugtaksins uppreist æra og utanríkisþjónustan hefur þurft að bregðast við til að leitast við að leiðrétta slíkan misskilning. Þess vegna er gott að geta útskýrt hlutina milliliðalaust fyrir trúnaðarmönnum erlendra ríkja hér á landi,“ segir utanríkisráðherra. Utanríkisráðherra heldur til New York síðar í dag þar sem hann mun halda ræðu Íslands á allsherjarþinginu síðdegis á morgun en nú stendur yfir ráðherravikan svokallaða í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna.
Kosningar 2017 Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira