23,4°C á Seyðisfirði í dag Kjartan Kjartansson skrifar 16. september 2017 23:35 Rauða línan sýnir þróun hitastigs á Seyðisfirði í dag. Veðurstofa Íslands Óvenjuhlýtt hefur verið á landinu í dag og í gær. Mest fór hitinn upp í 23,4°C á Seyðisfirði í dag. Meðalhitinn í höfuðborginni hefur verið tæpum tveimur gráðum fyrir ofan meðallag seinna hluta 20. aldar. Birta Líf Kristinsdóttir, veðurfræðingur, vekur athygli á sumaraukanum á Seyðifirði á Twitter. Hæstur var hitinn þar eftir hádegið og til rúmlega 15 samkvæmt línuriti sem hún birtir í tísti sínu. Bætir hún við að hitastigið á Seyðifirði í dag sé hærra en það sem mældist í Reykjavík í allt sumar.23,4C á Seyðisfirði í dag, 16. september - aldeilis sumarauki þessa helgina #Veðurlíf #Iceland pic.twitter.com/9EdrSQzKC8— Birta Líf Kristinsd. (@birtalif) September 16, 2017 Haustið ekki komið ennTrausti Jónsson, veðurfræðingur, skrifar á vefsíðu sinni að fyrrihluti septembermánaðar hafi almennt verið hlýr á landinu. Hitinn í Reykjavík hafi verið 1,9 stigum fyrir ofan meðallag áranna 1961-1990 og 0,2 fyrir ofan meðallag síðustu tíu ára. Óvenjuhlý hæð er nú austan við landið en Trausti segir að hún muni ekki staldra lengi við. Kaldara loft muni sækja að landinu úr vestri eftir helgina. Samkvæmt skilgreiningu hans sjálfs á upphafi haustsins, sem miðast við daglegan landsmeðalhita í byggð, er það ekki enn skollið á. Ekki þurfi þó marga kalda daga til að haustið detti inn. Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
Óvenjuhlýtt hefur verið á landinu í dag og í gær. Mest fór hitinn upp í 23,4°C á Seyðisfirði í dag. Meðalhitinn í höfuðborginni hefur verið tæpum tveimur gráðum fyrir ofan meðallag seinna hluta 20. aldar. Birta Líf Kristinsdóttir, veðurfræðingur, vekur athygli á sumaraukanum á Seyðifirði á Twitter. Hæstur var hitinn þar eftir hádegið og til rúmlega 15 samkvæmt línuriti sem hún birtir í tísti sínu. Bætir hún við að hitastigið á Seyðifirði í dag sé hærra en það sem mældist í Reykjavík í allt sumar.23,4C á Seyðisfirði í dag, 16. september - aldeilis sumarauki þessa helgina #Veðurlíf #Iceland pic.twitter.com/9EdrSQzKC8— Birta Líf Kristinsd. (@birtalif) September 16, 2017 Haustið ekki komið ennTrausti Jónsson, veðurfræðingur, skrifar á vefsíðu sinni að fyrrihluti septembermánaðar hafi almennt verið hlýr á landinu. Hitinn í Reykjavík hafi verið 1,9 stigum fyrir ofan meðallag áranna 1961-1990 og 0,2 fyrir ofan meðallag síðustu tíu ára. Óvenjuhlý hæð er nú austan við landið en Trausti segir að hún muni ekki staldra lengi við. Kaldara loft muni sækja að landinu úr vestri eftir helgina. Samkvæmt skilgreiningu hans sjálfs á upphafi haustsins, sem miðast við daglegan landsmeðalhita í byggð, er það ekki enn skollið á. Ekki þurfi þó marga kalda daga til að haustið detti inn.
Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir