Íbúar tóku Njálsgöturóló í fóstur Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 20. ágúst 2017 20:00 Íbúar fá styrk frá borginni til að bæta umhverfi sitt og í dag hittist hópur á Njálsgötunni með málningarpensla og kústa í höndum. Á Njálsgötunni við Austurbæ er gríðarlega stór leikvöllur sem ber heitið Njálsgöturóló. Í dag var hópur samankominn á leikvellinum til að þrífa, mála og fegra umhverfið. Þetta er vinahópur Njálsgöturóló en Reykjavíkurborg býður íbúum að stofna vinafélag og taka leiksvæði og önnur opin svæði í fóstur. Í dag kom Vinahópurinn saman í fyrsta skipti með málningu og verkfæri frá borginn og um leið var heilmiklu lífi blásið í hverfisandann. „Vinafélagið er nýstofnaður félagsskapur íbúa hér í hverfinu sem vill beita sér fyrir því að fegra umhverfið á þessum sögufræga rólóvelli sem þarf aðeins meiri ást og alúð," segir Kristrún Heiða Hauksdóttir, formaður Vinahópsins.Njálsgöturóló um miðja síðustu öld fengin úr ljósmyndasafni Ólafs ÞorsteinssonarÓlafur ÞorsteinssonLeikvöllurinn er meðal þeirra elstu í borginni og hefur verið í nær óbreyttri mynd í tæplega áttatíu ár. Síðustu ár hefur þó minna verið af börnum á leikvellinum, en meira af rusli og jafnvel sprautunálum. „Völlurinn er rosalega stór. Það eru leiktæki á nokkrum stöðum en það eru líka skuggsæl sund og rjóður þar sem ýmislegt annað þrífst, sem er ekki barnvænt. Viljum hreinsa allt burt svo það birti til," segir Kristrún en völlurinn er stór og margir möguleikar. „Við köllum eftir hugmyndum. Vinafélagið fagnar öllum ábendingum um hvað væri gaman að gera hérna.“ Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Fleiri fréttir Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sjá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Sjá meira
Íbúar fá styrk frá borginni til að bæta umhverfi sitt og í dag hittist hópur á Njálsgötunni með málningarpensla og kústa í höndum. Á Njálsgötunni við Austurbæ er gríðarlega stór leikvöllur sem ber heitið Njálsgöturóló. Í dag var hópur samankominn á leikvellinum til að þrífa, mála og fegra umhverfið. Þetta er vinahópur Njálsgöturóló en Reykjavíkurborg býður íbúum að stofna vinafélag og taka leiksvæði og önnur opin svæði í fóstur. Í dag kom Vinahópurinn saman í fyrsta skipti með málningu og verkfæri frá borginn og um leið var heilmiklu lífi blásið í hverfisandann. „Vinafélagið er nýstofnaður félagsskapur íbúa hér í hverfinu sem vill beita sér fyrir því að fegra umhverfið á þessum sögufræga rólóvelli sem þarf aðeins meiri ást og alúð," segir Kristrún Heiða Hauksdóttir, formaður Vinahópsins.Njálsgöturóló um miðja síðustu öld fengin úr ljósmyndasafni Ólafs ÞorsteinssonarÓlafur ÞorsteinssonLeikvöllurinn er meðal þeirra elstu í borginni og hefur verið í nær óbreyttri mynd í tæplega áttatíu ár. Síðustu ár hefur þó minna verið af börnum á leikvellinum, en meira af rusli og jafnvel sprautunálum. „Völlurinn er rosalega stór. Það eru leiktæki á nokkrum stöðum en það eru líka skuggsæl sund og rjóður þar sem ýmislegt annað þrífst, sem er ekki barnvænt. Viljum hreinsa allt burt svo það birti til," segir Kristrún en völlurinn er stór og margir möguleikar. „Við köllum eftir hugmyndum. Vinafélagið fagnar öllum ábendingum um hvað væri gaman að gera hérna.“
Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Fleiri fréttir Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sjá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Sjá meira