Húsnæði Smáralindar verður opið alla nóttina fyrir opnun H&M Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. ágúst 2017 15:00 Fróðlegt verður að sjá hvort Íslendingar muni fjölmenna í Smáralind á opnunardaginn. vísir/eyþór Spenntir viðskiptavinir þurfa ekki að bíða úti í röð fyrir opnun verslunar H&M í Smáralind á laugardag. Fyrstu þúsund gestirnir munu fá gjafakort í verslunina og má búast við því að röðin myndist snemma. Húsnæði Smáralindar verður opið alla nóttina fyrir opnunina sem verður kl.12:00 á hádegi á laugardag. Þó verður aðeins afmarkað svæði sem verður opið gestum. „Verslanirnar verða lokaðar en inngangurinn inn í húsnæðið, hlið verslunarinnar, verður opinn,“ segir Guðrún M. Örnólfsdóttir markaðsstjóri Smáralindar í samtali við Vísi. „Fólk getur beðið inni.“ Guðrún segist ekki gera sér grein fyrir því hversu snemma röðin byrji að myndast en þau séu við öllu búin. Einnig verður opnunartíminn lengri í verslunarmiðstöðinni þessa helgi. „Það virðist vera mikill spenningur fyrir opnun H&M og við viljum vera vel búin. Verslanir verða opnar til 22 á laugardaginn, einmitt til að viðskiptavinir hafi nægan tíma og ekki allir þurfi að koma á sama tíma dagsins. Auk þess opnum við kl.12:00 á sunnudaginn.“ Búist er við miklum fólksfjölda í Smáralind um helgina og líkir Guðrún því við ösina í kringum jólainnkaupin. „Við gerum ráð fyrir því að fjöldinn verði mikill og gerum ráð fyrir því að þetta verði stór dagur, eins og þegar líða tekur að jólum.“ H&M Tengdar fréttir H&M rútur ganga á 5 mínútna fresti fyrir opnunarhófið H&M opnar verslun í Smáralind á laugardag og heldur glæsilegt opnunarhóf á fimmtudag. 22. ágúst 2017 21:06 Stóraukin netverslun risavaxin áskorun fyrir verslunarmiðstöðvar Verslunarmiðstöðvarnar Kringlan og Smáralind búa sig undir gjörbreytt samkeppnisumhverfi. Vaxandi netverslun og breytt kauphegðun ógna afkomu miðstöðvanna sem og hefðbundinna smásöluverslana. 23. ágúst 2017 07:00 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Spenntir viðskiptavinir þurfa ekki að bíða úti í röð fyrir opnun verslunar H&M í Smáralind á laugardag. Fyrstu þúsund gestirnir munu fá gjafakort í verslunina og má búast við því að röðin myndist snemma. Húsnæði Smáralindar verður opið alla nóttina fyrir opnunina sem verður kl.12:00 á hádegi á laugardag. Þó verður aðeins afmarkað svæði sem verður opið gestum. „Verslanirnar verða lokaðar en inngangurinn inn í húsnæðið, hlið verslunarinnar, verður opinn,“ segir Guðrún M. Örnólfsdóttir markaðsstjóri Smáralindar í samtali við Vísi. „Fólk getur beðið inni.“ Guðrún segist ekki gera sér grein fyrir því hversu snemma röðin byrji að myndast en þau séu við öllu búin. Einnig verður opnunartíminn lengri í verslunarmiðstöðinni þessa helgi. „Það virðist vera mikill spenningur fyrir opnun H&M og við viljum vera vel búin. Verslanir verða opnar til 22 á laugardaginn, einmitt til að viðskiptavinir hafi nægan tíma og ekki allir þurfi að koma á sama tíma dagsins. Auk þess opnum við kl.12:00 á sunnudaginn.“ Búist er við miklum fólksfjölda í Smáralind um helgina og líkir Guðrún því við ösina í kringum jólainnkaupin. „Við gerum ráð fyrir því að fjöldinn verði mikill og gerum ráð fyrir því að þetta verði stór dagur, eins og þegar líða tekur að jólum.“
H&M Tengdar fréttir H&M rútur ganga á 5 mínútna fresti fyrir opnunarhófið H&M opnar verslun í Smáralind á laugardag og heldur glæsilegt opnunarhóf á fimmtudag. 22. ágúst 2017 21:06 Stóraukin netverslun risavaxin áskorun fyrir verslunarmiðstöðvar Verslunarmiðstöðvarnar Kringlan og Smáralind búa sig undir gjörbreytt samkeppnisumhverfi. Vaxandi netverslun og breytt kauphegðun ógna afkomu miðstöðvanna sem og hefðbundinna smásöluverslana. 23. ágúst 2017 07:00 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
H&M rútur ganga á 5 mínútna fresti fyrir opnunarhófið H&M opnar verslun í Smáralind á laugardag og heldur glæsilegt opnunarhóf á fimmtudag. 22. ágúst 2017 21:06
Stóraukin netverslun risavaxin áskorun fyrir verslunarmiðstöðvar Verslunarmiðstöðvarnar Kringlan og Smáralind búa sig undir gjörbreytt samkeppnisumhverfi. Vaxandi netverslun og breytt kauphegðun ógna afkomu miðstöðvanna sem og hefðbundinna smásöluverslana. 23. ágúst 2017 07:00