21 mátunarklefi í H&M versluninni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. ágúst 2017 09:15 Íslendingar bíða forvitnir eftir því að sjá inn í H&M í Smáralind Vísir/Eyþór Árnason Á laugardaginn opnar H&M verslun í Smáralind, sína fyrstu á Íslandi. Eftir mánuð opnar svo önnur verslun í Kringlunni. Verslun H&M í Smáralind er 3.000 fermetrar og á tveimur hæðum. Á neðri hæðinni er barnadeild og herradeild en dömudeildin er staðsett á efri hæðinni. Í versluninni eru alls 16 afgreiðslukassar og 21 mátunarklefi. Allar fatalínur H&M verða fáanlegar í versluninni, þar á meðal dömu- og herrafatnaður, barnaföt, skór, aukahlutir, undirföt og snyrtivörur. Auk þess mun verslunin fá sérstakar línur í sölu eins og H&M Studio, Conscious línuna og hluta af þeim línum sem unnar eru í samstarfi við þekkta hönnuði. H&M Home deildin kemur ekki til Íslands strax.H&M merkingar eru komnar víða inni í Smáralind og utan á húsnæðinuVísir/Eyþór ÁrnasonEins og áður hefur komið fram verður verðið hærra hér á landi en erlendis. Verðin hér eru líkust því sem finna má í dönskum verslunum H&M. Sem dæmi þá eru dömugallabuxur sem kosta 3.495 krónur hér á landi, fáanlegar fyrir 3.129 krónur í Danmörku. Samkvæmt okkar heimildum er þetta ein fallegasta H&M verslunin sem hefur opnað síðustu misseri. Há lofthæð og áberanadi ljósakrónur grípa athyglinna strax þegar komið er inn í verslunina. Risastór speglaveggur sem staðsettur er við rúllustigann þykir líka einstaklega flottur. Tengdar fréttir Svona verður verðið í H&M á Íslandi Við skoðuðum verðlagninguna á nokkrum vörum í dömu-, herra- og barnadeild H&M á Íslandi. 14. ágúst 2017 10:45 Allt að 60 prósent dýrari vörur í H&M á Íslandi Mikill verðmunur er á sumum vörum fatarisans H&M ef verð er borið saman á milli landa. 15. ágúst 2017 14:30 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Sjá meira
Á laugardaginn opnar H&M verslun í Smáralind, sína fyrstu á Íslandi. Eftir mánuð opnar svo önnur verslun í Kringlunni. Verslun H&M í Smáralind er 3.000 fermetrar og á tveimur hæðum. Á neðri hæðinni er barnadeild og herradeild en dömudeildin er staðsett á efri hæðinni. Í versluninni eru alls 16 afgreiðslukassar og 21 mátunarklefi. Allar fatalínur H&M verða fáanlegar í versluninni, þar á meðal dömu- og herrafatnaður, barnaföt, skór, aukahlutir, undirföt og snyrtivörur. Auk þess mun verslunin fá sérstakar línur í sölu eins og H&M Studio, Conscious línuna og hluta af þeim línum sem unnar eru í samstarfi við þekkta hönnuði. H&M Home deildin kemur ekki til Íslands strax.H&M merkingar eru komnar víða inni í Smáralind og utan á húsnæðinuVísir/Eyþór ÁrnasonEins og áður hefur komið fram verður verðið hærra hér á landi en erlendis. Verðin hér eru líkust því sem finna má í dönskum verslunum H&M. Sem dæmi þá eru dömugallabuxur sem kosta 3.495 krónur hér á landi, fáanlegar fyrir 3.129 krónur í Danmörku. Samkvæmt okkar heimildum er þetta ein fallegasta H&M verslunin sem hefur opnað síðustu misseri. Há lofthæð og áberanadi ljósakrónur grípa athyglinna strax þegar komið er inn í verslunina. Risastór speglaveggur sem staðsettur er við rúllustigann þykir líka einstaklega flottur.
Tengdar fréttir Svona verður verðið í H&M á Íslandi Við skoðuðum verðlagninguna á nokkrum vörum í dömu-, herra- og barnadeild H&M á Íslandi. 14. ágúst 2017 10:45 Allt að 60 prósent dýrari vörur í H&M á Íslandi Mikill verðmunur er á sumum vörum fatarisans H&M ef verð er borið saman á milli landa. 15. ágúst 2017 14:30 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Sjá meira
Svona verður verðið í H&M á Íslandi Við skoðuðum verðlagninguna á nokkrum vörum í dömu-, herra- og barnadeild H&M á Íslandi. 14. ágúst 2017 10:45
Allt að 60 prósent dýrari vörur í H&M á Íslandi Mikill verðmunur er á sumum vörum fatarisans H&M ef verð er borið saman á milli landa. 15. ágúst 2017 14:30