Fjör og freyðivín í opnunarteiti H&M Hersir Aron Ólafsson og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 24. ágúst 2017 22:25 Það var mikið um dýrðir í Smáralindinni í kvöld þegar sænski fatarisinn H&M hélt sérstakt opnunarpartý vegna opnunnar fyrstu H&M verslunarinnar hér á landi. Útvöldum var boðið að fá forsmekkinn þess sem koma skal með opnun verslunarinnar en Sérstakar H&M rútur keyrðu gestina í Smáralindina Rauði dregilinn var mættur í Smáralindina og fengu gestir að njóta freyðivíns og vel valinna skemmtiatriða. Á meðal þeirra sem voru á boðslistanum eru lífsstílsbloggarar, áhrifavaldar, leikarar, fatahönnuðir, fjölmiðlafólk og fleiri. Á meðal boðsgesta eru Hilmir Snær, Eva Laufey Kjaran, Bjarki Gunnlaugs, Hildur Yeomen, Jóhannes Haukur, Álfrún ritstjóri Glamour, Björn Bragi fleiri þekktir einstaklingar. Hersir Aron Ólafsson fréttamaður var á staðnum og tók púlsinn á nokkrum boðsgestum eins og sjá má í spilaranum hér að ofan. Laufey Elíasdóttir ljósmyndari Vísis var einnig á staðnum og tók þær myndir sem sjá má hér að neðan. Smellið á örvarnar til að fletta myndaalbúminu. H&M Tengdar fréttir Húsnæði Smáralindar verður opið alla nóttina fyrir opnun H&M Þeir sem ætla sér að vera framarlega í röðinni þegar dyr H&M opna í Smáralind á laugardag geta beðið inni. 24. ágúst 2017 15:00 H&M rútur ganga á 5 mínútna fresti fyrir opnunarhófið H&M opnar verslun í Smáralind á laugardag og heldur glæsilegt opnunarhóf á fimmtudag. 22. ágúst 2017 21:06 Engum af Gestalistanum hans Ingó boðið í H&M partýið Tískurisinn H&M stendur fyrir opnunarhófi í aðalverslun tískurisans hér á landi í kvöld. 24. ágúst 2017 12:30 21 mátunarklefi í H&M versluninni H&M opnar í Smáralind á laugardag og eru 16 afgreiðslukassar í þessari 3.000 fermetra verslun. 24. ágúst 2017 09:15 Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Fleiri fréttir Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Sjá meira
Það var mikið um dýrðir í Smáralindinni í kvöld þegar sænski fatarisinn H&M hélt sérstakt opnunarpartý vegna opnunnar fyrstu H&M verslunarinnar hér á landi. Útvöldum var boðið að fá forsmekkinn þess sem koma skal með opnun verslunarinnar en Sérstakar H&M rútur keyrðu gestina í Smáralindina Rauði dregilinn var mættur í Smáralindina og fengu gestir að njóta freyðivíns og vel valinna skemmtiatriða. Á meðal þeirra sem voru á boðslistanum eru lífsstílsbloggarar, áhrifavaldar, leikarar, fatahönnuðir, fjölmiðlafólk og fleiri. Á meðal boðsgesta eru Hilmir Snær, Eva Laufey Kjaran, Bjarki Gunnlaugs, Hildur Yeomen, Jóhannes Haukur, Álfrún ritstjóri Glamour, Björn Bragi fleiri þekktir einstaklingar. Hersir Aron Ólafsson fréttamaður var á staðnum og tók púlsinn á nokkrum boðsgestum eins og sjá má í spilaranum hér að ofan. Laufey Elíasdóttir ljósmyndari Vísis var einnig á staðnum og tók þær myndir sem sjá má hér að neðan. Smellið á örvarnar til að fletta myndaalbúminu.
H&M Tengdar fréttir Húsnæði Smáralindar verður opið alla nóttina fyrir opnun H&M Þeir sem ætla sér að vera framarlega í röðinni þegar dyr H&M opna í Smáralind á laugardag geta beðið inni. 24. ágúst 2017 15:00 H&M rútur ganga á 5 mínútna fresti fyrir opnunarhófið H&M opnar verslun í Smáralind á laugardag og heldur glæsilegt opnunarhóf á fimmtudag. 22. ágúst 2017 21:06 Engum af Gestalistanum hans Ingó boðið í H&M partýið Tískurisinn H&M stendur fyrir opnunarhófi í aðalverslun tískurisans hér á landi í kvöld. 24. ágúst 2017 12:30 21 mátunarklefi í H&M versluninni H&M opnar í Smáralind á laugardag og eru 16 afgreiðslukassar í þessari 3.000 fermetra verslun. 24. ágúst 2017 09:15 Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Fleiri fréttir Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Sjá meira
Húsnæði Smáralindar verður opið alla nóttina fyrir opnun H&M Þeir sem ætla sér að vera framarlega í röðinni þegar dyr H&M opna í Smáralind á laugardag geta beðið inni. 24. ágúst 2017 15:00
H&M rútur ganga á 5 mínútna fresti fyrir opnunarhófið H&M opnar verslun í Smáralind á laugardag og heldur glæsilegt opnunarhóf á fimmtudag. 22. ágúst 2017 21:06
Engum af Gestalistanum hans Ingó boðið í H&M partýið Tískurisinn H&M stendur fyrir opnunarhófi í aðalverslun tískurisans hér á landi í kvöld. 24. ágúst 2017 12:30
21 mátunarklefi í H&M versluninni H&M opnar í Smáralind á laugardag og eru 16 afgreiðslukassar í þessari 3.000 fermetra verslun. 24. ágúst 2017 09:15