Hvetur stjörnurnar til þess að aðstoða vegna Harvey Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 29. ágúst 2017 09:00 Kevin Hart hvetur vini sína til þess að styrkja björgunarstarf í Houston. Instagram Leikarinn Kevin Hart setti af stað áskorun í gær þar sem hann hvetur fræga fólkið til þess að styrkja björgunarstarfið vegna fellibylsins Harvey. Hart gaf sjálfur fimm milljónir íslenskra króna og skoraði á stjörnur eins og Nelly, Usher, Ludacris, Chris Brown, Drake, Jay-Z, Beyoncé, Chris Rock, Justin Timberlake, Steve Harvey, Dwane Johnson og alla þá sem eru í aðstöðu til þess að aðstoða. Bað hann þessa einstaklinga til þess að gefa að minnsta kosti 25 þúsund dali og ætlar daglega að skora á fleiri þekkta einstaklinga. Hann hefur nú þegar safnað meira en 20 milljónum íslenskra króna á söfnunarsíðunni sem hann kom af stað í samstarfi við Rauða krossinn í Bandaríkjunum. Einhverjir frægir einstaklingar hafa nú þegar lagt söfnuninni lið og sagt frá því á samfélagsmiðlum. Dwane „The Rock“ Johnson tók áskorun Hart og birti í kjölfarið myndband á Instagram þar sem hann sagði að sín fjölskylda hafi lifað af fellibylinn Andrew árið 1992. Góðgerðarfélag Beyoncé hefur einnig aðstoðað mikið í Houston en það er söngkonan fædd. Að sögn borgarstjóra Houston hefur meira en 3000 manns verið bjargað af svæðinu. Almannavarnir í Bandaríkjunum búast við því að 450.000 einstaklingar sæki um hjálp vegna Harvey en sum svæðin verða ekki íbúðarhæf í marga mánuði. Vitað er að minnst átta eru látnir en óttast er að mörg lík finnist þegar flóðin eru búin. Tengdar fréttir Viðbragðsaðilar að drukkna í hjálparbeiðnum Þúsundum símtala rignir yfir lögreguna, slökkviliðið og strandgæsluna í Texas. 29. ágúst 2017 07:39 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Fleiri fréttir Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Sjá meira
Leikarinn Kevin Hart setti af stað áskorun í gær þar sem hann hvetur fræga fólkið til þess að styrkja björgunarstarfið vegna fellibylsins Harvey. Hart gaf sjálfur fimm milljónir íslenskra króna og skoraði á stjörnur eins og Nelly, Usher, Ludacris, Chris Brown, Drake, Jay-Z, Beyoncé, Chris Rock, Justin Timberlake, Steve Harvey, Dwane Johnson og alla þá sem eru í aðstöðu til þess að aðstoða. Bað hann þessa einstaklinga til þess að gefa að minnsta kosti 25 þúsund dali og ætlar daglega að skora á fleiri þekkta einstaklinga. Hann hefur nú þegar safnað meira en 20 milljónum íslenskra króna á söfnunarsíðunni sem hann kom af stað í samstarfi við Rauða krossinn í Bandaríkjunum. Einhverjir frægir einstaklingar hafa nú þegar lagt söfnuninni lið og sagt frá því á samfélagsmiðlum. Dwane „The Rock“ Johnson tók áskorun Hart og birti í kjölfarið myndband á Instagram þar sem hann sagði að sín fjölskylda hafi lifað af fellibylinn Andrew árið 1992. Góðgerðarfélag Beyoncé hefur einnig aðstoðað mikið í Houston en það er söngkonan fædd. Að sögn borgarstjóra Houston hefur meira en 3000 manns verið bjargað af svæðinu. Almannavarnir í Bandaríkjunum búast við því að 450.000 einstaklingar sæki um hjálp vegna Harvey en sum svæðin verða ekki íbúðarhæf í marga mánuði. Vitað er að minnst átta eru látnir en óttast er að mörg lík finnist þegar flóðin eru búin.
Tengdar fréttir Viðbragðsaðilar að drukkna í hjálparbeiðnum Þúsundum símtala rignir yfir lögreguna, slökkviliðið og strandgæsluna í Texas. 29. ágúst 2017 07:39 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Fleiri fréttir Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Sjá meira
Viðbragðsaðilar að drukkna í hjálparbeiðnum Þúsundum símtala rignir yfir lögreguna, slökkviliðið og strandgæsluna í Texas. 29. ágúst 2017 07:39
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning