Hvetur stjörnurnar til þess að aðstoða vegna Harvey Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 29. ágúst 2017 09:00 Kevin Hart hvetur vini sína til þess að styrkja björgunarstarf í Houston. Instagram Leikarinn Kevin Hart setti af stað áskorun í gær þar sem hann hvetur fræga fólkið til þess að styrkja björgunarstarfið vegna fellibylsins Harvey. Hart gaf sjálfur fimm milljónir íslenskra króna og skoraði á stjörnur eins og Nelly, Usher, Ludacris, Chris Brown, Drake, Jay-Z, Beyoncé, Chris Rock, Justin Timberlake, Steve Harvey, Dwane Johnson og alla þá sem eru í aðstöðu til þess að aðstoða. Bað hann þessa einstaklinga til þess að gefa að minnsta kosti 25 þúsund dali og ætlar daglega að skora á fleiri þekkta einstaklinga. Hann hefur nú þegar safnað meira en 20 milljónum íslenskra króna á söfnunarsíðunni sem hann kom af stað í samstarfi við Rauða krossinn í Bandaríkjunum. Einhverjir frægir einstaklingar hafa nú þegar lagt söfnuninni lið og sagt frá því á samfélagsmiðlum. Dwane „The Rock“ Johnson tók áskorun Hart og birti í kjölfarið myndband á Instagram þar sem hann sagði að sín fjölskylda hafi lifað af fellibylinn Andrew árið 1992. Góðgerðarfélag Beyoncé hefur einnig aðstoðað mikið í Houston en það er söngkonan fædd. Að sögn borgarstjóra Houston hefur meira en 3000 manns verið bjargað af svæðinu. Almannavarnir í Bandaríkjunum búast við því að 450.000 einstaklingar sæki um hjálp vegna Harvey en sum svæðin verða ekki íbúðarhæf í marga mánuði. Vitað er að minnst átta eru látnir en óttast er að mörg lík finnist þegar flóðin eru búin. Tengdar fréttir Viðbragðsaðilar að drukkna í hjálparbeiðnum Þúsundum símtala rignir yfir lögreguna, slökkviliðið og strandgæsluna í Texas. 29. ágúst 2017 07:39 Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Fleiri fréttir Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Sjá meira
Leikarinn Kevin Hart setti af stað áskorun í gær þar sem hann hvetur fræga fólkið til þess að styrkja björgunarstarfið vegna fellibylsins Harvey. Hart gaf sjálfur fimm milljónir íslenskra króna og skoraði á stjörnur eins og Nelly, Usher, Ludacris, Chris Brown, Drake, Jay-Z, Beyoncé, Chris Rock, Justin Timberlake, Steve Harvey, Dwane Johnson og alla þá sem eru í aðstöðu til þess að aðstoða. Bað hann þessa einstaklinga til þess að gefa að minnsta kosti 25 þúsund dali og ætlar daglega að skora á fleiri þekkta einstaklinga. Hann hefur nú þegar safnað meira en 20 milljónum íslenskra króna á söfnunarsíðunni sem hann kom af stað í samstarfi við Rauða krossinn í Bandaríkjunum. Einhverjir frægir einstaklingar hafa nú þegar lagt söfnuninni lið og sagt frá því á samfélagsmiðlum. Dwane „The Rock“ Johnson tók áskorun Hart og birti í kjölfarið myndband á Instagram þar sem hann sagði að sín fjölskylda hafi lifað af fellibylinn Andrew árið 1992. Góðgerðarfélag Beyoncé hefur einnig aðstoðað mikið í Houston en það er söngkonan fædd. Að sögn borgarstjóra Houston hefur meira en 3000 manns verið bjargað af svæðinu. Almannavarnir í Bandaríkjunum búast við því að 450.000 einstaklingar sæki um hjálp vegna Harvey en sum svæðin verða ekki íbúðarhæf í marga mánuði. Vitað er að minnst átta eru látnir en óttast er að mörg lík finnist þegar flóðin eru búin.
Tengdar fréttir Viðbragðsaðilar að drukkna í hjálparbeiðnum Þúsundum símtala rignir yfir lögreguna, slökkviliðið og strandgæsluna í Texas. 29. ágúst 2017 07:39 Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Fleiri fréttir Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Sjá meira
Viðbragðsaðilar að drukkna í hjálparbeiðnum Þúsundum símtala rignir yfir lögreguna, slökkviliðið og strandgæsluna í Texas. 29. ágúst 2017 07:39