Erla segir of mikla áherslu lagða á játningar Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 10. ágúst 2017 06:00 Erla Bolladóttir segir niðurstöðu endurupptökunefndar vera ansi mikið högg. Vísir Heimildarmyndin Out of Thin Air verður frumsýnd í Bíói Paradís í kvöld. Myndin fjallar um rannsókn Guðmundar- og Geirfinnsmála og er framleidd af Sagafilm og breska fyrirtækinu Mosaic Films fyrir RÚV, BBC og Netflix. Leikstjóri myndarinnar er Dylan Wowitt. „Þetta virðist hafa fengið mjög á fólk og andrúmsloftið var tilfinningaþrungið,“ segir Erla Bolladóttir, sem sat fyrir svörum eftir frumsýningu myndarinnar í London fyrr í sumar. „Ég fékk meðal annars spurningar um hvernig ég hefði farið að því að vera ‚ókei‘ eftir þetta allt og hvort eitthvað þessu líkt hafi gerst aftur. Ég varð hrygg að þurfa að svara því að það eru enn aðferðir í gangi óþægilega svipaðar þessu,“ segir Erla og bætir við til skýringar að enn í dag sé of mikil áhersla lögð á að ná fram játningum við rannsóknir í sakamálum án þess að gera allt sem hægt er til að rannsaka eftir öðrum leiðum líka. Out of Thin Air var frumsýnd fyrst á kvikmyndahátíð í Toronto síðastliðið vor. Eftir það fór hún víða um heiminn. Meðal annars á heimildarmyndahátíð í Sheffield. Þá hefur myndin einnig verið í sýningum í London í sumar, sem fyrr segir. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Erla Bolladóttir: „Innst inni vissi ég að þetta gerðist ekki“ Erla Bolladóttir, sem var ein sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, segist hafa beðið Sævar Ciesielski afsökunar á sínum hlut í máli hans áður en hann lést. 4. ágúst 2017 19:15 „Vonuðumst alltaf eftir því að niðurstaða endurupptökunefndar yrði endirinn á verkinu“ Heimildarmynd um Guðmundar- og Geirfinnsmálið er væntanleg. 25. febrúar 2017 20:22 Steindi fer með hlutverk Geirfinns í heimildarmynd Netflix Leikarinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., fer með hlutverk Geirfinns Einarssonar í heimildarmynd Netflix um Guðmundar- og Geirfinnsmálið fræga. 3. júlí 2017 13:15 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Sjá meira
Heimildarmyndin Out of Thin Air verður frumsýnd í Bíói Paradís í kvöld. Myndin fjallar um rannsókn Guðmundar- og Geirfinnsmála og er framleidd af Sagafilm og breska fyrirtækinu Mosaic Films fyrir RÚV, BBC og Netflix. Leikstjóri myndarinnar er Dylan Wowitt. „Þetta virðist hafa fengið mjög á fólk og andrúmsloftið var tilfinningaþrungið,“ segir Erla Bolladóttir, sem sat fyrir svörum eftir frumsýningu myndarinnar í London fyrr í sumar. „Ég fékk meðal annars spurningar um hvernig ég hefði farið að því að vera ‚ókei‘ eftir þetta allt og hvort eitthvað þessu líkt hafi gerst aftur. Ég varð hrygg að þurfa að svara því að það eru enn aðferðir í gangi óþægilega svipaðar þessu,“ segir Erla og bætir við til skýringar að enn í dag sé of mikil áhersla lögð á að ná fram játningum við rannsóknir í sakamálum án þess að gera allt sem hægt er til að rannsaka eftir öðrum leiðum líka. Out of Thin Air var frumsýnd fyrst á kvikmyndahátíð í Toronto síðastliðið vor. Eftir það fór hún víða um heiminn. Meðal annars á heimildarmyndahátíð í Sheffield. Þá hefur myndin einnig verið í sýningum í London í sumar, sem fyrr segir.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Erla Bolladóttir: „Innst inni vissi ég að þetta gerðist ekki“ Erla Bolladóttir, sem var ein sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, segist hafa beðið Sævar Ciesielski afsökunar á sínum hlut í máli hans áður en hann lést. 4. ágúst 2017 19:15 „Vonuðumst alltaf eftir því að niðurstaða endurupptökunefndar yrði endirinn á verkinu“ Heimildarmynd um Guðmundar- og Geirfinnsmálið er væntanleg. 25. febrúar 2017 20:22 Steindi fer með hlutverk Geirfinns í heimildarmynd Netflix Leikarinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., fer með hlutverk Geirfinns Einarssonar í heimildarmynd Netflix um Guðmundar- og Geirfinnsmálið fræga. 3. júlí 2017 13:15 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Sjá meira
Erla Bolladóttir: „Innst inni vissi ég að þetta gerðist ekki“ Erla Bolladóttir, sem var ein sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, segist hafa beðið Sævar Ciesielski afsökunar á sínum hlut í máli hans áður en hann lést. 4. ágúst 2017 19:15
„Vonuðumst alltaf eftir því að niðurstaða endurupptökunefndar yrði endirinn á verkinu“ Heimildarmynd um Guðmundar- og Geirfinnsmálið er væntanleg. 25. febrúar 2017 20:22
Steindi fer með hlutverk Geirfinns í heimildarmynd Netflix Leikarinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., fer með hlutverk Geirfinns Einarssonar í heimildarmynd Netflix um Guðmundar- og Geirfinnsmálið fræga. 3. júlí 2017 13:15