Hörð viðbrögð fyrst og fremst vegna fóstureyðinga María Elísabet Pallé skrifar 16. ágúst 2017 20:45 Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir hörð viðbrögð íhaldssamra Bandaríkjamanna ekki koma sér á óvart. Viðbrögðin snúist ekki um fóstureyðingar vegna litningagalla, heldur frekar andstöðu við fóstureyðingar almennt. Kári segir þá staðreynd að flestar konur ákveði að fara í fóstureyðingu vegna litningagalla í fóstri vera að miklu leyti vegna þeirra upplýsinga og þjónustu sem þær hafa aðgang að. „Viðbrögðin sem komu frá íhaldssömu hlið bandarískra stjórnvalda eru einfaldlega viðbrögð við fóstureyðingu og í sjálfum sér hafa ekkert með Downs heilkenni að gera,“ Kári telur ekki ólíklegt að þessi sama þróun muni eiga sér stað hjá öðrum þjóðum í framtíðinni.Segir hann þá greiningatækni sem notuð sé á Íslandi ekki betri en annars staðar heldur sé hún einfaldlega öllum aðgengileg. „Ef við föllumst á að fóstureyðingar séu réttlætanlegar þá erfitt að finna eitthvað að því að koma sem kemst að því að hún gengur með barn sem er með Downs heilkenni vilji láta eyða því fóstri. Er það ákvörðun sem vex í þeim sjálfum eða á það rætur í ráðgjöf sem þau fá í heilbrigðiskerfinu.“ Kári segir að ef allar ákvarðanir um fóstureyðingar vegna litningagalla eigi rætur til ráðgjafar sem konur fá á Landspítalanum, þurfi að endurskoða þá ráðgjöf að einhverju leyti. „Það virðist svo að við sem samfélag höfum komist að þeirri niðurstöðu að það sé allt í lagi og kannski rétt og æskilegt að eyða fóstrum með litningagalla, hvort að það er rétt eða ekki veit ég ekki, “ Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Fleiri fréttir Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Sjá meira
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir hörð viðbrögð íhaldssamra Bandaríkjamanna ekki koma sér á óvart. Viðbrögðin snúist ekki um fóstureyðingar vegna litningagalla, heldur frekar andstöðu við fóstureyðingar almennt. Kári segir þá staðreynd að flestar konur ákveði að fara í fóstureyðingu vegna litningagalla í fóstri vera að miklu leyti vegna þeirra upplýsinga og þjónustu sem þær hafa aðgang að. „Viðbrögðin sem komu frá íhaldssömu hlið bandarískra stjórnvalda eru einfaldlega viðbrögð við fóstureyðingu og í sjálfum sér hafa ekkert með Downs heilkenni að gera,“ Kári telur ekki ólíklegt að þessi sama þróun muni eiga sér stað hjá öðrum þjóðum í framtíðinni.Segir hann þá greiningatækni sem notuð sé á Íslandi ekki betri en annars staðar heldur sé hún einfaldlega öllum aðgengileg. „Ef við föllumst á að fóstureyðingar séu réttlætanlegar þá erfitt að finna eitthvað að því að koma sem kemst að því að hún gengur með barn sem er með Downs heilkenni vilji láta eyða því fóstri. Er það ákvörðun sem vex í þeim sjálfum eða á það rætur í ráðgjöf sem þau fá í heilbrigðiskerfinu.“ Kári segir að ef allar ákvarðanir um fóstureyðingar vegna litningagalla eigi rætur til ráðgjafar sem konur fá á Landspítalanum, þurfi að endurskoða þá ráðgjöf að einhverju leyti. „Það virðist svo að við sem samfélag höfum komist að þeirri niðurstöðu að það sé allt í lagi og kannski rétt og æskilegt að eyða fóstrum með litningagalla, hvort að það er rétt eða ekki veit ég ekki, “
Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Fleiri fréttir Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Sjá meira