Fjölgað um sex þúsund á 30 árum Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 9. ágúst 2017 20:00 Bæjarstjórinn tók á móti forsetahjónunum í afmælisveislu bæjarins í dag. vísir/sigurjón Þann 9. ágúst 1987 breyttist Mosfellssveit í Mosfellsbæ þegar bærinn fékk kaupstaðarréttindi. Þá bjuggu tæplega 3900 íbúar í Mosfellshreppi en í dag er Mosfellsbær sjöunda stærsta sveitarfélag landsins. Og nú í sumar flutti tíuþúsundasti íbúinn í bæinn. Og þeim mun fjölga um þúsundir á næstu árum enda mikil uppbygging í gangi í bænum. Helgafellshverfið er nú að rísa hratt og þegar það verður fullbyggt munu þar búa um þrjú þúsund íbúar. Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri, segir víða verið að byggja. „Mosfellsbær er landmikið sveitarfélag og getur fullbyggður orðið á stærð við Kópavog. En það gerist á mörgum árum og áratugum.“ Fjölgun íbúa hefur fylgt uppbygging innviða, svo sem grunnskóla og íþróttamannvirkja. En þrátt fyrir kaupstaðarréttindin einkennist bærinn af því að vera sveit í borg - og þannig vill fólk hafa það áfram. „Við erum gamalt og gróið sveitarfélag. Við viljum vera sveit. Varðveita náttúruna, árnar og fellin. Við þurfum að vanda okkur til að bærinn byggist upp í sátt við umhverfið og náttúruna og það ætlum við að gera.“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og kona hans, Eliza Reed, komu í opinbera heimsókn í Mosfellsbæ í dag til að fagna afmælinu með bæjarbúum. Þau fengu heldur betur að upplifa sveitina í borginni í gróðrarstöðinni Dalsgarði - þar sem ungir íbúar Mosfellsbæjar tóku fagnandi á móti þeim. Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Sjá meira
Þann 9. ágúst 1987 breyttist Mosfellssveit í Mosfellsbæ þegar bærinn fékk kaupstaðarréttindi. Þá bjuggu tæplega 3900 íbúar í Mosfellshreppi en í dag er Mosfellsbær sjöunda stærsta sveitarfélag landsins. Og nú í sumar flutti tíuþúsundasti íbúinn í bæinn. Og þeim mun fjölga um þúsundir á næstu árum enda mikil uppbygging í gangi í bænum. Helgafellshverfið er nú að rísa hratt og þegar það verður fullbyggt munu þar búa um þrjú þúsund íbúar. Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri, segir víða verið að byggja. „Mosfellsbær er landmikið sveitarfélag og getur fullbyggður orðið á stærð við Kópavog. En það gerist á mörgum árum og áratugum.“ Fjölgun íbúa hefur fylgt uppbygging innviða, svo sem grunnskóla og íþróttamannvirkja. En þrátt fyrir kaupstaðarréttindin einkennist bærinn af því að vera sveit í borg - og þannig vill fólk hafa það áfram. „Við erum gamalt og gróið sveitarfélag. Við viljum vera sveit. Varðveita náttúruna, árnar og fellin. Við þurfum að vanda okkur til að bærinn byggist upp í sátt við umhverfið og náttúruna og það ætlum við að gera.“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og kona hans, Eliza Reed, komu í opinbera heimsókn í Mosfellsbæ í dag til að fagna afmælinu með bæjarbúum. Þau fengu heldur betur að upplifa sveitina í borginni í gróðrarstöðinni Dalsgarði - þar sem ungir íbúar Mosfellsbæjar tóku fagnandi á móti þeim.
Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Sjá meira