Vigdís Finnbogadóttir plantaði birkitrjám í Skálholti með barnabörnunum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. júlí 2017 20:00 Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, segir að það besta sem hún hafi gert í þau 87 ár sem hún hefur lifað sé að láta moka ofan í skurði og endurheimta þannig votlendið því mýrarnar séu lungun heimsins. Vigdís Finnbogadóttir mætti í Skálholti í vikunni með dóttur sinni og tengdasyni, ásamt fjórum börnum þeirra. Á staðnum voru einnig þrjár systur frá Eystra Geldingaholti í Skeiða og Gnúpverjahreppi og hluti af fjölskyldu þeirra en Vigdís var í sveit í sjö sumur á bænum. Eftir að hópurinn hafði snætt hádegismat í Skálholtsskóla var haldið á skógræktarsvæði staðarins þar sem Vigdís plantaði þremur birkitrjám með aðstoð barnabarnanna. Ástríður Magnúsdóttir, dóttir Vigdísar, er stolt af mömmu sinni hversu dugleg hún er að taka þátt í allskonar verkefnum út um allt land. Þá er Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskupinn í Skálholti ekki síður ánægður með Vigdísi og stoltur af hennar verkum í gegnum árin. Eftir að hafa plantað trjánum var komið að því að skoða skurðina í Skálholti sem er verið að fylla smátt og smátt til að endurheimta votlendið. Vigdís átti hugmyndina að verkefninu í gegnum minningarsjóðinn Auðlind sem var stofnaður til minningar um Guðmund Pál Ólafsson. Vigdís Finnbogadóttir Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Neitaði að endurgreiða ofgreidd laun um sex milljónir Innlent Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Neitaði að endurgreiða ofgreidd laun um sex milljónir Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Sjá meira
Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, segir að það besta sem hún hafi gert í þau 87 ár sem hún hefur lifað sé að láta moka ofan í skurði og endurheimta þannig votlendið því mýrarnar séu lungun heimsins. Vigdís Finnbogadóttir mætti í Skálholti í vikunni með dóttur sinni og tengdasyni, ásamt fjórum börnum þeirra. Á staðnum voru einnig þrjár systur frá Eystra Geldingaholti í Skeiða og Gnúpverjahreppi og hluti af fjölskyldu þeirra en Vigdís var í sveit í sjö sumur á bænum. Eftir að hópurinn hafði snætt hádegismat í Skálholtsskóla var haldið á skógræktarsvæði staðarins þar sem Vigdís plantaði þremur birkitrjám með aðstoð barnabarnanna. Ástríður Magnúsdóttir, dóttir Vigdísar, er stolt af mömmu sinni hversu dugleg hún er að taka þátt í allskonar verkefnum út um allt land. Þá er Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskupinn í Skálholti ekki síður ánægður með Vigdísi og stoltur af hennar verkum í gegnum árin. Eftir að hafa plantað trjánum var komið að því að skoða skurðina í Skálholti sem er verið að fylla smátt og smátt til að endurheimta votlendið. Vigdís átti hugmyndina að verkefninu í gegnum minningarsjóðinn Auðlind sem var stofnaður til minningar um Guðmund Pál Ólafsson.
Vigdís Finnbogadóttir Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Neitaði að endurgreiða ofgreidd laun um sex milljónir Innlent Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Neitaði að endurgreiða ofgreidd laun um sex milljónir Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Sjá meira