Aron Einar og Kristbjörg njóta lífsins á Maldíveyjum í brúðkaupsferðinni Stefán Árni Pálsson skrifar 20. júní 2017 14:30 Þau eiga eflaust eftir að njóta sín í brúðkaupsferðinni. vísir/instagram/andri marinó Kristbjörg Jónasdóttir, afrekskona í fitness, og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, gengu í það heilaga síðdegis á laugardaginn. Athöfnin fór fram í Hallgrímskirkju. Hjónavígslunni verður að vonum ákaft fagnað að athöfninni lokinni í návist vina og ættingja en Kolfinna Von var veislustjóri á Korpúlfstöðum ásamt Rúrik. Kristbjörg og Aron Einar hafa verið í sambandi í rúm fjögur ár og eiga þau soninn Ólíver Breka. Fjölskyldan er búsett í Cardiff í Wales þar sem Aron Einar spilar með liði borgarinnar. Kristbjörg kemur frá Reykjavík en Aron Einar kemur frá Akureyri þar sem hann tók sín fyrstu skref í knattspyrnu. Jökull í Kaleo mætti gagngert frá Bandaríkjunum til að koma fram í brúðkaupinu og flaug síðan strax í einkaflugvél til Amsterdam að spila á næstu tónleikum. Fresta þurfti fjölmörgum tónleikum sveitarinnar vegna veikinda Jökuls á dögunum, en það stöðvar ekkert brúðkaupið hjá þessu ofurpari. Jón Jónsson, Friðrik Dór Jónsson, Sverrir Bergmann, Skytturnar og Emmsjé Gauti komu einnig fram.Myndir úr veislunni má sjá hér að neðan. Aron Einar greinir frá því á Instagramsíðu sinni (@arongunnarsson) að hjónin séu komin á Maldíveyjar í brúðkaupsferð en þar má sjá að ferðalagið hefur verið nokkuð langt. Þau gista á mjög fallegu hóteli og ná án efa að njóta sín í botn. Maldíveyjar er draumaáfangastaður allt árið um kring. Þar finnur þú maður silkimjúkar strendur, turkísbláa sjó og í raun allt sem hugurinn girnist. Hitastigið er um þrjátíu stig allt árum um kring. Maldíveyjar eru eyríki í Indlandshafi, suðsuðvestur af Indlandsskaga. Eyjarnar eru tvær samsíða raðir baugeyja í Lakshadweep-hafi um 700 kílómetrum suðvestan við Srí Lanka og 400 kílómetrum suðvestan við Indland. Þær eru 26 talsins með 1.196 kóraleyjum eins og segir á Wikipedia.Vísir/Andri Marinó Maldíveyjar Tímamót Mest lesið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Játaði ást sína á Jenner Bíó og sjónvarp „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Lífið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Víkingar fengu son í jólagjöf Lífið Morð og missir, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Sjá meira
Kristbjörg Jónasdóttir, afrekskona í fitness, og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, gengu í það heilaga síðdegis á laugardaginn. Athöfnin fór fram í Hallgrímskirkju. Hjónavígslunni verður að vonum ákaft fagnað að athöfninni lokinni í návist vina og ættingja en Kolfinna Von var veislustjóri á Korpúlfstöðum ásamt Rúrik. Kristbjörg og Aron Einar hafa verið í sambandi í rúm fjögur ár og eiga þau soninn Ólíver Breka. Fjölskyldan er búsett í Cardiff í Wales þar sem Aron Einar spilar með liði borgarinnar. Kristbjörg kemur frá Reykjavík en Aron Einar kemur frá Akureyri þar sem hann tók sín fyrstu skref í knattspyrnu. Jökull í Kaleo mætti gagngert frá Bandaríkjunum til að koma fram í brúðkaupinu og flaug síðan strax í einkaflugvél til Amsterdam að spila á næstu tónleikum. Fresta þurfti fjölmörgum tónleikum sveitarinnar vegna veikinda Jökuls á dögunum, en það stöðvar ekkert brúðkaupið hjá þessu ofurpari. Jón Jónsson, Friðrik Dór Jónsson, Sverrir Bergmann, Skytturnar og Emmsjé Gauti komu einnig fram.Myndir úr veislunni má sjá hér að neðan. Aron Einar greinir frá því á Instagramsíðu sinni (@arongunnarsson) að hjónin séu komin á Maldíveyjar í brúðkaupsferð en þar má sjá að ferðalagið hefur verið nokkuð langt. Þau gista á mjög fallegu hóteli og ná án efa að njóta sín í botn. Maldíveyjar er draumaáfangastaður allt árið um kring. Þar finnur þú maður silkimjúkar strendur, turkísbláa sjó og í raun allt sem hugurinn girnist. Hitastigið er um þrjátíu stig allt árum um kring. Maldíveyjar eru eyríki í Indlandshafi, suðsuðvestur af Indlandsskaga. Eyjarnar eru tvær samsíða raðir baugeyja í Lakshadweep-hafi um 700 kílómetrum suðvestan við Srí Lanka og 400 kílómetrum suðvestan við Indland. Þær eru 26 talsins með 1.196 kóraleyjum eins og segir á Wikipedia.Vísir/Andri Marinó
Maldíveyjar Tímamót Mest lesið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Játaði ást sína á Jenner Bíó og sjónvarp „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Lífið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Víkingar fengu son í jólagjöf Lífið Morð og missir, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Sjá meira