Styttri Íslendingasögur frá Hannesi Hólmsteini Benedikt Bóas skrifar 19. júní 2017 07:00 Hannes Hólmsteinn Gissurarson tekur þátt í ferðamannagleðinni og fræðir þá um Íslendingasögurnar í stuttum og hnitmiðuðum bókum. Vísir/Stefán „Þetta er eitthvað sem ég geri í tómstundum og finnst mjög gaman,“ segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Hannes hefur þýtt þrjár Íslendingasögur yfir á ensku. Þær eru Laxdæla, Egils saga og Njáls saga. Bókin Elves and Hidden People: Twelve Icelandic Folktales er síðan samtíningur úr þjóðsögum. Hannes segir að Laxdæla heiti The saga of Gudrun á ensku enda sé Guðrún Ósvífursdóttir aðalsögupersónan. „Ég er með þá kenningu að Laxdæla sé fórnarlamb karlaveldisins. Íslendingasögurnar heita alltaf eftir einhverjum köllum eða stöðum og ég tel til dæmis að Grænlendinga saga eigi að heita Guðríðar saga Þorbjarnardóttur,“ segir Hannes en hann er búinn að lesa Íslendingasögurnar margoft í vinnu sinni.„Íslendingasögurnar eru svo heillandi viðfangsefni. Að draga sögurnar saman í rökréttan söguþráð og vera með þau atriði sem skipta raunverulegu máli fyrir söguþráðinn,“ segir Hannes. Vandinn sé sá að sögurnar séu of langar og með of mörgum ættartölum. „Bækurnar mínar eru fyrir þá sem vilja lesa sögurnar og vita um hvað þær snúast. Ef ég ákveð að skrifa eina bók í viðbót, því það er mikil vinna þó bækurnar séu stuttar, þá þarf að marglesa allar Íslendingasögurnar aftur og aftur, þá myndi ég skrifa Guðríðar sögu Þorbjarnardóttur upp úr Grænlendinga sögu og Eiríks sögu rauða.“ Allar myndir eru eftir Jón Hámund og bækurnar eru gefnar út af Íslenska bókafélaginu „Vinir mínir frá útlöndum, erlendir fræðimenn, verða margir mjög hissa þegar ég segi þeim að ég hafi skrifað bók á ensku sem heiti Elves and hidden people. Þeim finnst það dularfullt og horfa svolítið skringilega á mig,“ segir Hannes. „Brennu-Njáls saga var erfiðust í samningu því hún er svo flókin og margræð, hinar voru auðveldari en allar skemmtilegar.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fleiri fréttir Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Sjá meira
„Þetta er eitthvað sem ég geri í tómstundum og finnst mjög gaman,“ segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Hannes hefur þýtt þrjár Íslendingasögur yfir á ensku. Þær eru Laxdæla, Egils saga og Njáls saga. Bókin Elves and Hidden People: Twelve Icelandic Folktales er síðan samtíningur úr þjóðsögum. Hannes segir að Laxdæla heiti The saga of Gudrun á ensku enda sé Guðrún Ósvífursdóttir aðalsögupersónan. „Ég er með þá kenningu að Laxdæla sé fórnarlamb karlaveldisins. Íslendingasögurnar heita alltaf eftir einhverjum köllum eða stöðum og ég tel til dæmis að Grænlendinga saga eigi að heita Guðríðar saga Þorbjarnardóttur,“ segir Hannes en hann er búinn að lesa Íslendingasögurnar margoft í vinnu sinni.„Íslendingasögurnar eru svo heillandi viðfangsefni. Að draga sögurnar saman í rökréttan söguþráð og vera með þau atriði sem skipta raunverulegu máli fyrir söguþráðinn,“ segir Hannes. Vandinn sé sá að sögurnar séu of langar og með of mörgum ættartölum. „Bækurnar mínar eru fyrir þá sem vilja lesa sögurnar og vita um hvað þær snúast. Ef ég ákveð að skrifa eina bók í viðbót, því það er mikil vinna þó bækurnar séu stuttar, þá þarf að marglesa allar Íslendingasögurnar aftur og aftur, þá myndi ég skrifa Guðríðar sögu Þorbjarnardóttur upp úr Grænlendinga sögu og Eiríks sögu rauða.“ Allar myndir eru eftir Jón Hámund og bækurnar eru gefnar út af Íslenska bókafélaginu „Vinir mínir frá útlöndum, erlendir fræðimenn, verða margir mjög hissa þegar ég segi þeim að ég hafi skrifað bók á ensku sem heiti Elves and hidden people. Þeim finnst það dularfullt og horfa svolítið skringilega á mig,“ segir Hannes. „Brennu-Njáls saga var erfiðust í samningu því hún er svo flókin og margræð, hinar voru auðveldari en allar skemmtilegar.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fleiri fréttir Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Sjá meira
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent