Styttri Íslendingasögur frá Hannesi Hólmsteini Benedikt Bóas skrifar 19. júní 2017 07:00 Hannes Hólmsteinn Gissurarson tekur þátt í ferðamannagleðinni og fræðir þá um Íslendingasögurnar í stuttum og hnitmiðuðum bókum. Vísir/Stefán „Þetta er eitthvað sem ég geri í tómstundum og finnst mjög gaman,“ segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Hannes hefur þýtt þrjár Íslendingasögur yfir á ensku. Þær eru Laxdæla, Egils saga og Njáls saga. Bókin Elves and Hidden People: Twelve Icelandic Folktales er síðan samtíningur úr þjóðsögum. Hannes segir að Laxdæla heiti The saga of Gudrun á ensku enda sé Guðrún Ósvífursdóttir aðalsögupersónan. „Ég er með þá kenningu að Laxdæla sé fórnarlamb karlaveldisins. Íslendingasögurnar heita alltaf eftir einhverjum köllum eða stöðum og ég tel til dæmis að Grænlendinga saga eigi að heita Guðríðar saga Þorbjarnardóttur,“ segir Hannes en hann er búinn að lesa Íslendingasögurnar margoft í vinnu sinni.„Íslendingasögurnar eru svo heillandi viðfangsefni. Að draga sögurnar saman í rökréttan söguþráð og vera með þau atriði sem skipta raunverulegu máli fyrir söguþráðinn,“ segir Hannes. Vandinn sé sá að sögurnar séu of langar og með of mörgum ættartölum. „Bækurnar mínar eru fyrir þá sem vilja lesa sögurnar og vita um hvað þær snúast. Ef ég ákveð að skrifa eina bók í viðbót, því það er mikil vinna þó bækurnar séu stuttar, þá þarf að marglesa allar Íslendingasögurnar aftur og aftur, þá myndi ég skrifa Guðríðar sögu Þorbjarnardóttur upp úr Grænlendinga sögu og Eiríks sögu rauða.“ Allar myndir eru eftir Jón Hámund og bækurnar eru gefnar út af Íslenska bókafélaginu „Vinir mínir frá útlöndum, erlendir fræðimenn, verða margir mjög hissa þegar ég segi þeim að ég hafi skrifað bók á ensku sem heiti Elves and hidden people. Þeim finnst það dularfullt og horfa svolítið skringilega á mig,“ segir Hannes. „Brennu-Njáls saga var erfiðust í samningu því hún er svo flókin og margræð, hinar voru auðveldari en allar skemmtilegar.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Hefur áhyggjur af arftaka sínum Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
„Þetta er eitthvað sem ég geri í tómstundum og finnst mjög gaman,“ segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Hannes hefur þýtt þrjár Íslendingasögur yfir á ensku. Þær eru Laxdæla, Egils saga og Njáls saga. Bókin Elves and Hidden People: Twelve Icelandic Folktales er síðan samtíningur úr þjóðsögum. Hannes segir að Laxdæla heiti The saga of Gudrun á ensku enda sé Guðrún Ósvífursdóttir aðalsögupersónan. „Ég er með þá kenningu að Laxdæla sé fórnarlamb karlaveldisins. Íslendingasögurnar heita alltaf eftir einhverjum köllum eða stöðum og ég tel til dæmis að Grænlendinga saga eigi að heita Guðríðar saga Þorbjarnardóttur,“ segir Hannes en hann er búinn að lesa Íslendingasögurnar margoft í vinnu sinni.„Íslendingasögurnar eru svo heillandi viðfangsefni. Að draga sögurnar saman í rökréttan söguþráð og vera með þau atriði sem skipta raunverulegu máli fyrir söguþráðinn,“ segir Hannes. Vandinn sé sá að sögurnar séu of langar og með of mörgum ættartölum. „Bækurnar mínar eru fyrir þá sem vilja lesa sögurnar og vita um hvað þær snúast. Ef ég ákveð að skrifa eina bók í viðbót, því það er mikil vinna þó bækurnar séu stuttar, þá þarf að marglesa allar Íslendingasögurnar aftur og aftur, þá myndi ég skrifa Guðríðar sögu Þorbjarnardóttur upp úr Grænlendinga sögu og Eiríks sögu rauða.“ Allar myndir eru eftir Jón Hámund og bækurnar eru gefnar út af Íslenska bókafélaginu „Vinir mínir frá útlöndum, erlendir fræðimenn, verða margir mjög hissa þegar ég segi þeim að ég hafi skrifað bók á ensku sem heiti Elves and hidden people. Þeim finnst það dularfullt og horfa svolítið skringilega á mig,“ segir Hannes. „Brennu-Njáls saga var erfiðust í samningu því hún er svo flókin og margræð, hinar voru auðveldari en allar skemmtilegar.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Hefur áhyggjur af arftaka sínum Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira