Jón Þór missti stjórn á sér í pontu Alþingis Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. júní 2017 13:08 Jóni Þóri Ólafssyni var heitt í hamsi á Alþingi í dag. Skjáskot Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, var áminntur af forseta Alþingis í dag í umræðum um tillögur Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra um skipan dómara við Landsrétt.Upptöku af ræðunni má sjá hér að neðan. Átti hann þar í orðaskiptum við Teit Björn Einarsson, þingmann Sjálfstæðisflokks, sem hafði veitt andsvar við fyrri ræðu Píratans.Sjá einnig: „Þetta á að rannsaka“ Jón Þór sagðist ósáttur við það hvernig að málinu hafði verið staðið í nefndinni og kallaði á meiri tíma til að vinna úr tillögunni. Í miðri ræðu Jóns Þórs heyrðust hlátrasköll úr þingsalnum. „Þingmaðurinn hlær. Þingmenn verða að átta sig á því að á þetta þing veljast almennir borgarar sem eru ekki allir lögmenn og við þurfum fokking tíma til þess að geta unnið þetta mál,“ kallaði Jón Þór og baðst strax afsökunar á orðum sínum eftir að forseti hafði slegið í bjöllu sína.Sjá einnig: Bein útsending: Tekist á um tillögur um skipun dómara við Landsrétt „Ég missti út úr mér þetta orð,“ sagði sakbitinn Jón Þór áður en hann tók að kalla á ný. Ræðu hans má sjá hér að neðan. Umræður um skipan í Landsrétt standa enn yfir. Með þeim má fylgjast hér. Alþingi Tengdar fréttir Bein útsending: Tekist á um tillögur um skipun dómara við Landsrétt Alþingi kemur saman klukkan 11 í dag til þess að ræða tillögur Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra um skipan dómara við Landsrétt. 1. júní 2017 10:53 Leki úr nefndinni sagður óheppilegur fyrir Alþingi Ganga þarf úr skugga um að það hafi ekki verið nefndarmenn í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd sem létu fjölmiðlum í té upplýsingar um mat á hæfni umsækjenda um dómarastarf í Landsrétti. 1. júní 2017 07:00 Þagnargerningur Jóns Þórs í ræðustól Alþingis Píratinn Jón Þór Ólafsson tók sig til og þagði í tvær mínútur í ræðustól – vegna læknaverkfallsins. 16. desember 2014 13:29 „Þetta á að rannsaka“ "Þetta er allt saman mjög ófaglegt ferli og þetta á að rannsaka og þetta verður rannsakað,“ sagði Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata. 1. júní 2017 12:18 Reyndi að fá Sigmund til að tjá sig með því að þegja Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, starði á Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra í fimmtán sekúndur á Alþingi í dag, í þeirri von að ráðherrann myndi tjá sig um afnám verðtryggingar. 22. október 2015 19:16 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Sjá meira
Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, var áminntur af forseta Alþingis í dag í umræðum um tillögur Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra um skipan dómara við Landsrétt.Upptöku af ræðunni má sjá hér að neðan. Átti hann þar í orðaskiptum við Teit Björn Einarsson, þingmann Sjálfstæðisflokks, sem hafði veitt andsvar við fyrri ræðu Píratans.Sjá einnig: „Þetta á að rannsaka“ Jón Þór sagðist ósáttur við það hvernig að málinu hafði verið staðið í nefndinni og kallaði á meiri tíma til að vinna úr tillögunni. Í miðri ræðu Jóns Þórs heyrðust hlátrasköll úr þingsalnum. „Þingmaðurinn hlær. Þingmenn verða að átta sig á því að á þetta þing veljast almennir borgarar sem eru ekki allir lögmenn og við þurfum fokking tíma til þess að geta unnið þetta mál,“ kallaði Jón Þór og baðst strax afsökunar á orðum sínum eftir að forseti hafði slegið í bjöllu sína.Sjá einnig: Bein útsending: Tekist á um tillögur um skipun dómara við Landsrétt „Ég missti út úr mér þetta orð,“ sagði sakbitinn Jón Þór áður en hann tók að kalla á ný. Ræðu hans má sjá hér að neðan. Umræður um skipan í Landsrétt standa enn yfir. Með þeim má fylgjast hér.
Alþingi Tengdar fréttir Bein útsending: Tekist á um tillögur um skipun dómara við Landsrétt Alþingi kemur saman klukkan 11 í dag til þess að ræða tillögur Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra um skipan dómara við Landsrétt. 1. júní 2017 10:53 Leki úr nefndinni sagður óheppilegur fyrir Alþingi Ganga þarf úr skugga um að það hafi ekki verið nefndarmenn í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd sem létu fjölmiðlum í té upplýsingar um mat á hæfni umsækjenda um dómarastarf í Landsrétti. 1. júní 2017 07:00 Þagnargerningur Jóns Þórs í ræðustól Alþingis Píratinn Jón Þór Ólafsson tók sig til og þagði í tvær mínútur í ræðustól – vegna læknaverkfallsins. 16. desember 2014 13:29 „Þetta á að rannsaka“ "Þetta er allt saman mjög ófaglegt ferli og þetta á að rannsaka og þetta verður rannsakað,“ sagði Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata. 1. júní 2017 12:18 Reyndi að fá Sigmund til að tjá sig með því að þegja Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, starði á Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra í fimmtán sekúndur á Alþingi í dag, í þeirri von að ráðherrann myndi tjá sig um afnám verðtryggingar. 22. október 2015 19:16 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Sjá meira
Bein útsending: Tekist á um tillögur um skipun dómara við Landsrétt Alþingi kemur saman klukkan 11 í dag til þess að ræða tillögur Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra um skipan dómara við Landsrétt. 1. júní 2017 10:53
Leki úr nefndinni sagður óheppilegur fyrir Alþingi Ganga þarf úr skugga um að það hafi ekki verið nefndarmenn í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd sem létu fjölmiðlum í té upplýsingar um mat á hæfni umsækjenda um dómarastarf í Landsrétti. 1. júní 2017 07:00
Þagnargerningur Jóns Þórs í ræðustól Alþingis Píratinn Jón Þór Ólafsson tók sig til og þagði í tvær mínútur í ræðustól – vegna læknaverkfallsins. 16. desember 2014 13:29
„Þetta á að rannsaka“ "Þetta er allt saman mjög ófaglegt ferli og þetta á að rannsaka og þetta verður rannsakað,“ sagði Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata. 1. júní 2017 12:18
Reyndi að fá Sigmund til að tjá sig með því að þegja Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, starði á Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra í fimmtán sekúndur á Alþingi í dag, í þeirri von að ráðherrann myndi tjá sig um afnám verðtryggingar. 22. október 2015 19:16