Sumarspá Siggu Kling - Tvíburi: Hefur þetta skemmtikraftagen til að hressa alla 2. júní 2017 09:00 Elsku Tvíburi, sú tilfinning hefur komið upp að þér finnist þú vera að missa máttinn en þú hefur svo einstaka hæfileika að breiða yfir og sýna skemmtilega tilburði. Þú talar við allt fólk eins og þú þekkir það og margt fólk heldur að það þekki þig út og inn, en það er mikill misskilningur. Þú hefur þetta skemmtikraftagen til að hressa alla við og vera stjarnan í partýinu en samt viltu ekki tengja þig of mikið við annað fólk, og alls ekki láta það stjórna þér á neinn máta. Það líkar engum illa við þig og ótrúlegustu manneskjur í kringum þig vilja þekkja þig og hanga með þér. Þú þarft að gefa þér mikllu meiri tíma fyrir tengslanet, hóa fólki saman, hringja í gamla vini og efla þau tengsl sem þú hefur unnið þér inn, í því felst sú breyting sem þú þráir. Þér finnst ágætt að sleppa þessu sem ég segi, en þetta er bara lykillinn að jafnvæginu og gleðinni þetta sumarið, þú þarft að opna faðminn! „Ég nenni ekki“ á alls ekki að vera í orðaforða þínum, segðu frekar: „já, ekkert mál“, og sérstaklega við því sem þú ert hrædd við. Það mun koma þér á óvart hversu ótrúlega fær þú ert í samskiptum. Ekki lokast af með hugmyndir þínar, ræddu markmið og áætlanir þínar við aðra og hafðu ekki áhyggjur af því að einhver steli hugmyndum þínum vegna þess að þú ert einstakur og eitthvað mjög merkilegt í sambandi við framtíð þína er að smella saman. Ef þér finnst ekki nógu mikið að gerast er galdurinn að skoða það sem er að gerast í kringum þig, skoða tengslanetið. Ekki endilega tengslin sem koma fyrst upp í hugann, hugsaðu út fyrir boxið...ef þú getur það ekki getur það enginn! Krafturinn þinn er óstjórnlega mikill því þú ert á besta tíma ársins og þessi framkvæmdagleði varir fram á haust. Í ástinni hefur þú mikla hentisemi; þú munt aldrei verða hamingjusamur nema sambandið henti þér – það eina sem getur misst marks er að ef maki þinn eða sá sem þú elskar ætlar að reyna að stjórna þér, því það er einfaldlega ekki hægt að stjórna þér.Mottó: Keyrum þetta í gang.Frægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland, Donald Trump, Þórarinn Þórarinsson blaðamaður, Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Sjá meira
Elsku Tvíburi, sú tilfinning hefur komið upp að þér finnist þú vera að missa máttinn en þú hefur svo einstaka hæfileika að breiða yfir og sýna skemmtilega tilburði. Þú talar við allt fólk eins og þú þekkir það og margt fólk heldur að það þekki þig út og inn, en það er mikill misskilningur. Þú hefur þetta skemmtikraftagen til að hressa alla við og vera stjarnan í partýinu en samt viltu ekki tengja þig of mikið við annað fólk, og alls ekki láta það stjórna þér á neinn máta. Það líkar engum illa við þig og ótrúlegustu manneskjur í kringum þig vilja þekkja þig og hanga með þér. Þú þarft að gefa þér mikllu meiri tíma fyrir tengslanet, hóa fólki saman, hringja í gamla vini og efla þau tengsl sem þú hefur unnið þér inn, í því felst sú breyting sem þú þráir. Þér finnst ágætt að sleppa þessu sem ég segi, en þetta er bara lykillinn að jafnvæginu og gleðinni þetta sumarið, þú þarft að opna faðminn! „Ég nenni ekki“ á alls ekki að vera í orðaforða þínum, segðu frekar: „já, ekkert mál“, og sérstaklega við því sem þú ert hrædd við. Það mun koma þér á óvart hversu ótrúlega fær þú ert í samskiptum. Ekki lokast af með hugmyndir þínar, ræddu markmið og áætlanir þínar við aðra og hafðu ekki áhyggjur af því að einhver steli hugmyndum þínum vegna þess að þú ert einstakur og eitthvað mjög merkilegt í sambandi við framtíð þína er að smella saman. Ef þér finnst ekki nógu mikið að gerast er galdurinn að skoða það sem er að gerast í kringum þig, skoða tengslanetið. Ekki endilega tengslin sem koma fyrst upp í hugann, hugsaðu út fyrir boxið...ef þú getur það ekki getur það enginn! Krafturinn þinn er óstjórnlega mikill því þú ert á besta tíma ársins og þessi framkvæmdagleði varir fram á haust. Í ástinni hefur þú mikla hentisemi; þú munt aldrei verða hamingjusamur nema sambandið henti þér – það eina sem getur misst marks er að ef maki þinn eða sá sem þú elskar ætlar að reyna að stjórna þér, því það er einfaldlega ekki hægt að stjórna þér.Mottó: Keyrum þetta í gang.Frægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland, Donald Trump, Þórarinn Þórarinsson blaðamaður, Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Sjá meira