Innlent

Nýr stigi tekinn í gagnið við Gullfoss

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Frá Gullfossi í gær.
Frá Gullfossi í gær. Umhverfisstofnun
Framkvæmdum við nýjan stiga við Gullfoss er lokið og hefur verið opnað fyrir gangandi umferð um hann fullbúinn eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Umhverfisstofnun fer með umsjón á svæðinu við Gullfoss.

 

Neðst við stigann.Umhverfisstofnun
Á leiðinni niður stigann.Umhverfisstofnun

Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.