Margt um manninn í miðbænum á verkalýðsdaginn Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. maí 2017 17:49 Mannfjöldinn gekk fylktu liði eftir Austurstræti en fjölmargir útbjuggu skilti til að koma baráttumálum sínum á framfæri. Vísir/Stefán Margt var um manninn í miðbænum í dag í kröfugöngu verkalýðsins en gangan lét erfið veðurskilyrði í höfuðborginni ekki á sig fá. Samkvæmt dagskrá á vef ASÍ og VR safnaðist mannfjöldinn saman við Hlemm klukkan 13:00 í dag. Leiðin lá svo niður Laugaveg, með tilheyrandi undirleik lúðrasveita, og niður að Ingólfstorgi. Þá var einnig haldinn kröfufundur á Austurvelli. Ljósmyndari Vísis kom víða við í dag og festi hátíðahöldin á filmu.Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, ávarpaði mannfjöldann á Austurvelli en hann gagnrýndi stjórnvöld harkalega í ræðu sinni.Vísir/StefánÁ Austurvelli flutti formaður Öryrkjabandalags Íslands, Ellen Calmon, meðal annars ræðu en að þessu sinni lagði bandalagið áherslu á fátækt í verkalýðsgöngunni. „Við vekjum athygli á því að fjöldi Íslendinga þarf að velja á milli hversdagslegrar og jafvel lífsnauðsynlegrar vöru á degi hverjum, vegna þess að framfærsla þeirra dugar ekki fyrir öllu því sem til þarf að lifa mannsæmandi lífi,“ sagði Ellen í ræðu sinni. Þá safnaðist fólk einnig saman í öðrum sveitarfélögum í tilefni verkalýðsdagsins, til að mynda Hafnarfirði, Akranesi, Ísafirði og Akureyri.Hér að neðan má sjá fleiri myndir af hátíðahöldunum í Reykjavík.Útifundur var haldinn á Ingólfstorgi en þar tóku fulltrúar ýmissa verkalýðsfélaga til máls.Vísir/StefánGöngumenn voru blautir á Austurvelli í dag.Vísir/StefánStéttarfélögin létu í sér heyra í kröfugöngunni við undirleik lúðrasveita.Vísir/Stefán Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Margt var um manninn í miðbænum í dag í kröfugöngu verkalýðsins en gangan lét erfið veðurskilyrði í höfuðborginni ekki á sig fá. Samkvæmt dagskrá á vef ASÍ og VR safnaðist mannfjöldinn saman við Hlemm klukkan 13:00 í dag. Leiðin lá svo niður Laugaveg, með tilheyrandi undirleik lúðrasveita, og niður að Ingólfstorgi. Þá var einnig haldinn kröfufundur á Austurvelli. Ljósmyndari Vísis kom víða við í dag og festi hátíðahöldin á filmu.Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, ávarpaði mannfjöldann á Austurvelli en hann gagnrýndi stjórnvöld harkalega í ræðu sinni.Vísir/StefánÁ Austurvelli flutti formaður Öryrkjabandalags Íslands, Ellen Calmon, meðal annars ræðu en að þessu sinni lagði bandalagið áherslu á fátækt í verkalýðsgöngunni. „Við vekjum athygli á því að fjöldi Íslendinga þarf að velja á milli hversdagslegrar og jafvel lífsnauðsynlegrar vöru á degi hverjum, vegna þess að framfærsla þeirra dugar ekki fyrir öllu því sem til þarf að lifa mannsæmandi lífi,“ sagði Ellen í ræðu sinni. Þá safnaðist fólk einnig saman í öðrum sveitarfélögum í tilefni verkalýðsdagsins, til að mynda Hafnarfirði, Akranesi, Ísafirði og Akureyri.Hér að neðan má sjá fleiri myndir af hátíðahöldunum í Reykjavík.Útifundur var haldinn á Ingólfstorgi en þar tóku fulltrúar ýmissa verkalýðsfélaga til máls.Vísir/StefánGöngumenn voru blautir á Austurvelli í dag.Vísir/StefánStéttarfélögin létu í sér heyra í kröfugöngunni við undirleik lúðrasveita.Vísir/Stefán
Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira