Þúsund íbúar mótmæla sjúkrabílaleysi Sveinn Arnarsson skrifar 6. maí 2017 07:00 Rúmlega eitt þúsund undirskriftir íbúa Fjallabyggðar hafa safnast gegn áformum Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN) um að leggja af sjúkrabíl í Ólafsfirði. Telja íbúar mikilvægt að sjúkrabíll sé áfram í byggðarlaginu. HSN hefur tekið ákvörðun um að aðeins verði sjúkrabílar á Dalvík og Siglufirði til taks á norðanverðum Tröllaskaga. Íbúar eru gríðarlega ósáttir og telja öryggi sínu ógnað. Jón Valgeir Baldursson, bæjarfulltrúi í Fjallabyggð og fyrrverandi sjúkraflutningamaður, telur þetta mikla afturför. „Að missa sjúkrabíl af svæðinu er afturför áratugi aftur í tímann. Viðbragðstíminn eykst allavega um 20 til 25 mínútur við bestu aðstæður,“ segir Jón Valgeir. „Sjúkrabíllinn í Ólafsfirði er staddur miðsvæðis þeirra þriggja sem eru á Tröllaskaganum og er því alltaf með stystan viðbragðstíma ef kalla þarf út aukabíl til Siglufjarðar eða Dalvíkur.“ Í fyrra fór sjúkrabíllinn í 107 aðgerðir á meðan sjúkrabíllinn á Siglufirði fór í 181 útkall og 125 útköll á Dalvík. Það sem af er árinu 2017 hefur sjúkrabíllinn á Ólafsfirði farið í 29 útköll. „Ég skora á forstjóra HSN að koma í Ólafsfjörð og halda opinn fund fyrir íbúa og leggja fram rökstuðning HSN fyrir þessari aðgerð áður en þau leggja niður starfsemi sjúkrabílsins í Ólafsfirði,“ bætir Jón Valgeir við. Jón Helgi Björnsson, forstjóri HSN, segir mótmæli íbúa ekki munu breyta ákvörðuninni. „Þetta er gert að vel ígrunduðu máli. Við munum auðvitað skoða það sem komið hefur fram en ég tel á þessari stundu ekkert breyta þeirri ákvörðun sem tekin hefur verið,“ segir Jón Helgi. „Nú eru gerðar ríkari kröfur til sjúkraflutningamanna um fjölda útkalla til að þeir haldi sér í þjálfun. Fjöldi útkalla í Ólafsfirði er hreinlega of lítill til að hægt sé að halda úti mannaðri vakt á sjúkrabíl þar.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Fleiri fréttir Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Sjá meira
Rúmlega eitt þúsund undirskriftir íbúa Fjallabyggðar hafa safnast gegn áformum Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN) um að leggja af sjúkrabíl í Ólafsfirði. Telja íbúar mikilvægt að sjúkrabíll sé áfram í byggðarlaginu. HSN hefur tekið ákvörðun um að aðeins verði sjúkrabílar á Dalvík og Siglufirði til taks á norðanverðum Tröllaskaga. Íbúar eru gríðarlega ósáttir og telja öryggi sínu ógnað. Jón Valgeir Baldursson, bæjarfulltrúi í Fjallabyggð og fyrrverandi sjúkraflutningamaður, telur þetta mikla afturför. „Að missa sjúkrabíl af svæðinu er afturför áratugi aftur í tímann. Viðbragðstíminn eykst allavega um 20 til 25 mínútur við bestu aðstæður,“ segir Jón Valgeir. „Sjúkrabíllinn í Ólafsfirði er staddur miðsvæðis þeirra þriggja sem eru á Tröllaskaganum og er því alltaf með stystan viðbragðstíma ef kalla þarf út aukabíl til Siglufjarðar eða Dalvíkur.“ Í fyrra fór sjúkrabíllinn í 107 aðgerðir á meðan sjúkrabíllinn á Siglufirði fór í 181 útkall og 125 útköll á Dalvík. Það sem af er árinu 2017 hefur sjúkrabíllinn á Ólafsfirði farið í 29 útköll. „Ég skora á forstjóra HSN að koma í Ólafsfjörð og halda opinn fund fyrir íbúa og leggja fram rökstuðning HSN fyrir þessari aðgerð áður en þau leggja niður starfsemi sjúkrabílsins í Ólafsfirði,“ bætir Jón Valgeir við. Jón Helgi Björnsson, forstjóri HSN, segir mótmæli íbúa ekki munu breyta ákvörðuninni. „Þetta er gert að vel ígrunduðu máli. Við munum auðvitað skoða það sem komið hefur fram en ég tel á þessari stundu ekkert breyta þeirri ákvörðun sem tekin hefur verið,“ segir Jón Helgi. „Nú eru gerðar ríkari kröfur til sjúkraflutningamanna um fjölda útkalla til að þeir haldi sér í þjálfun. Fjöldi útkalla í Ólafsfirði er hreinlega of lítill til að hægt sé að halda úti mannaðri vakt á sjúkrabíl þar.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Fleiri fréttir Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels