Forsetinn óskar Svölu góðs gengis í Kænugarði Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. maí 2017 14:15 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, óskar Svölu og félögum góðs gengis í Eurovision. mynd/andreas putting Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sendir Svölu Björgvinsdóttir og íslenska Eurovision-hópnum góðar kveðjur á Facebook-síðu sinni í dag en Svala keppir í kvöld í svokölluðu dómararennsli þar sem hún flytur lagið sitt Paper fyrir dómnefndir þátttökuþjóðanna í keppninni. Atkvæði dómaranna gilda til hálfs við símakosninguna sem fer fram á morgun eftir að Svala og hinar 17 þjóðirnar sem keppa á fyrri undanúrslitakvöldinu hafa flutt lögin sín í beinni útsendingu. Svala er sú 13. í röðinni á svið á morgun. Í færslu þar sem forsetinn fer yfir ýmislegt sem á daga hans hefur drifið undanfarna daga skýtur hann því að í lokin að Eurovision-gleðin í Kænugarði sé framundan. „Á morgun hefst líka Eurovisiongleðin í Kænugarði. Við Eliza óskum Svölu og félögum auðvitað góðs gengis í keppninni!“ segir Guðni.Fréttastofa 365 verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga. Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með umfjöllun hér á Vísi, Stöð 2, Fréttablaðinu og á Bylgjunni á hverjum degi í gegnum alla keppnina.Þá verður sérstakur vefþáttur á Vísi alla dagana og hefur sá þáttur fengið nafnið Júrógarðurinn.Hægt verður að fylgjast með ævintýrum Stefáns og Benedikts í Kænugarði á Twitter-reikningi Lífsins og á Snapchat-reikningi 365 sem heitir einfaldlega Snap-365. Við minnum líka lesendur á að fylgjast með Facebook-síðu Lífsins og Facebook-síðu Vísis. Eurovision Tengdar fréttir Nylon fékk mörg boð um að taka þátt í Eurovision „Við fengum mjög oft boð um að taka þátt en við fórum aldrei,“ segir Steinunn Camilla, umboðsmaður Svölu Björgvinsdóttir, úti í Kænugarði. 8. maí 2017 13:00 Júrógarðurinn: Hláturinn ótrúlegi frá Ástralíu og dómsdagur í Kænugarði Í Júrógarðinum í dag er farið yfir víðan völl úti í Kænugarði þar sem Eurovision-keppnin fer fram. 8. maí 2017 10:30 Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Opnar sig eftir handtökuna Lífið Fleiri fréttir Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu Sjá meira
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sendir Svölu Björgvinsdóttir og íslenska Eurovision-hópnum góðar kveðjur á Facebook-síðu sinni í dag en Svala keppir í kvöld í svokölluðu dómararennsli þar sem hún flytur lagið sitt Paper fyrir dómnefndir þátttökuþjóðanna í keppninni. Atkvæði dómaranna gilda til hálfs við símakosninguna sem fer fram á morgun eftir að Svala og hinar 17 þjóðirnar sem keppa á fyrri undanúrslitakvöldinu hafa flutt lögin sín í beinni útsendingu. Svala er sú 13. í röðinni á svið á morgun. Í færslu þar sem forsetinn fer yfir ýmislegt sem á daga hans hefur drifið undanfarna daga skýtur hann því að í lokin að Eurovision-gleðin í Kænugarði sé framundan. „Á morgun hefst líka Eurovisiongleðin í Kænugarði. Við Eliza óskum Svölu og félögum auðvitað góðs gengis í keppninni!“ segir Guðni.Fréttastofa 365 verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga. Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með umfjöllun hér á Vísi, Stöð 2, Fréttablaðinu og á Bylgjunni á hverjum degi í gegnum alla keppnina.Þá verður sérstakur vefþáttur á Vísi alla dagana og hefur sá þáttur fengið nafnið Júrógarðurinn.Hægt verður að fylgjast með ævintýrum Stefáns og Benedikts í Kænugarði á Twitter-reikningi Lífsins og á Snapchat-reikningi 365 sem heitir einfaldlega Snap-365. Við minnum líka lesendur á að fylgjast með Facebook-síðu Lífsins og Facebook-síðu Vísis.
Eurovision Tengdar fréttir Nylon fékk mörg boð um að taka þátt í Eurovision „Við fengum mjög oft boð um að taka þátt en við fórum aldrei,“ segir Steinunn Camilla, umboðsmaður Svölu Björgvinsdóttir, úti í Kænugarði. 8. maí 2017 13:00 Júrógarðurinn: Hláturinn ótrúlegi frá Ástralíu og dómsdagur í Kænugarði Í Júrógarðinum í dag er farið yfir víðan völl úti í Kænugarði þar sem Eurovision-keppnin fer fram. 8. maí 2017 10:30 Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Opnar sig eftir handtökuna Lífið Fleiri fréttir Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu Sjá meira
Nylon fékk mörg boð um að taka þátt í Eurovision „Við fengum mjög oft boð um að taka þátt en við fórum aldrei,“ segir Steinunn Camilla, umboðsmaður Svölu Björgvinsdóttir, úti í Kænugarði. 8. maí 2017 13:00
Júrógarðurinn: Hláturinn ótrúlegi frá Ástralíu og dómsdagur í Kænugarði Í Júrógarðinum í dag er farið yfir víðan völl úti í Kænugarði þar sem Eurovision-keppnin fer fram. 8. maí 2017 10:30