Viðskiptablaðið lét Moggann gabba sig Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. apríl 2017 12:44 Ikea í Garðabæ. Vísir/VIlhelm Sum aprílgöbb heppnast einfaldlega betur en önnur - svo vel að jafnvel hinir skynsömustu viðskiptablaðamenn láta plata sig. Eitt þeirra verður að teljast aprílgabb Morgunblaðsins þar sem segir frá meintum viðbrögðum IKEA við komu Costco til landsins. Í fréttinni er rætt við Þórarinn Ævarsson, forstjóra IKEA á Íslandi, sem segir að nauðsynlegt sé fyrir fyrirtækið að mæta harðnandi samkeppni og því hafi IKEA ákveðið að byrja sjálft að bjóða upp á einstaklings- og fyrirtækjaaðild eins og þekkist hjá Costco. Neðar í fréttinni gefst fólki svo kostur á að fara inn á skráningarsíðu, sem einhverra hluta vegna er skráð hjá mbl.is en ekki IKEA, þar sem það getur sótt um aðild að IKEA-klúbbnum svokallaða. Fréttin hefur vakið mikla athygli í morgun og hafa rúmlega 800 áhugasamir skráð sig í hinn nýja klúbb - sem þó, sem fyrr segir, er ekki til og ekki stendur til að stofna. Hvort blaðamaður Viðskiptablaðsins, sem skrifaði frétt upp úr aprílgabbi Morgunblaðsins, hafi skráð sig líka skal ósagt látið en eitt er víst; hann féll fyrir gabbinu og „hljóp apríl“ eins og fjöldamargir aðrir. Hér að neðan má sjá frétt Viðskiptablaðsins sem skrifuð var upp úr gabbi Moggans. Fréttin á vef VB hefur nú verið fjarlægð. Fréttin sem birtist á vef Viðskiptablaðsins en hefur nú verið fjarlægð.Skjáskot Aprílgabb Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist „Ég heillast af hættunni“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira
Sum aprílgöbb heppnast einfaldlega betur en önnur - svo vel að jafnvel hinir skynsömustu viðskiptablaðamenn láta plata sig. Eitt þeirra verður að teljast aprílgabb Morgunblaðsins þar sem segir frá meintum viðbrögðum IKEA við komu Costco til landsins. Í fréttinni er rætt við Þórarinn Ævarsson, forstjóra IKEA á Íslandi, sem segir að nauðsynlegt sé fyrir fyrirtækið að mæta harðnandi samkeppni og því hafi IKEA ákveðið að byrja sjálft að bjóða upp á einstaklings- og fyrirtækjaaðild eins og þekkist hjá Costco. Neðar í fréttinni gefst fólki svo kostur á að fara inn á skráningarsíðu, sem einhverra hluta vegna er skráð hjá mbl.is en ekki IKEA, þar sem það getur sótt um aðild að IKEA-klúbbnum svokallaða. Fréttin hefur vakið mikla athygli í morgun og hafa rúmlega 800 áhugasamir skráð sig í hinn nýja klúbb - sem þó, sem fyrr segir, er ekki til og ekki stendur til að stofna. Hvort blaðamaður Viðskiptablaðsins, sem skrifaði frétt upp úr aprílgabbi Morgunblaðsins, hafi skráð sig líka skal ósagt látið en eitt er víst; hann féll fyrir gabbinu og „hljóp apríl“ eins og fjöldamargir aðrir. Hér að neðan má sjá frétt Viðskiptablaðsins sem skrifuð var upp úr gabbi Moggans. Fréttin á vef VB hefur nú verið fjarlægð. Fréttin sem birtist á vef Viðskiptablaðsins en hefur nú verið fjarlægð.Skjáskot
Aprílgabb Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist „Ég heillast af hættunni“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira