Rikki G segir leyndarmálið vera innlifunina Stefán Þór Hjartarson skrifar 5. apríl 2017 11:30 Rikki veit kannski ekkert mikið um vetraríþróttir en hann er með innlifun upp á tíu. Hér er hann á Akureyri í fyrra. „Ég hef einu sinni farið á skíði – það endaði ekki betur en svo að ég braut á mér fótinn. Þannig að ég hef aldrei farið aftur í fjallið. Hins vegar fannst mér mjög gaman þegar afi minn heitinn var með Eurosport, þá horfðum við oft á íþrótt sem heitir skíðastökk – það var helvíti gaman að horfa á þessa gæja fara á hundrað og tuttugu og fljúga hundruð metra niður, þannig að ég vissi nú af þessu,“ segir Ríkharður Óskar Guðnason eða Rikki G, en hann mun lýsa AK Extreme gámastökkinu annað árið í röð, þrátt fyrir að viðurkenna að vera enginn sérfræðingur í vetraríþróttum. „Ég var beðinn í fyrra að lýsa einhverju sem heitir AK Extreme og ég verð bara að viðurkenna að ég vissi ekkert hvað það var. Ég hélt fyrst að þetta væru bara einhverjir íþróttaleikar – einhver fótbolti, handbolti og svo framvegis – þannig að ég sagði bara já, ekkert mál. Síðan var mér sagt að þetta væri gámastökk og ég hélt að það væri verið að gera grín að mér. En ég var beðinn að lýsa bara því sem fyrir augu bar og af innlifun eins og ég get gert í fótboltanum. Síðan kem ég þarna og ég dett inn í rosalegt „zone“ – áður en ég vissi af var ég bara farinn að segja „tvöfalt flikk flakk“ og eitthvað. Leyndarmálið er bara að horfa og segja eftir sínu höfði hvað maður heldur að sé að gerast – það er bara ekkert vitlaust. Þetta er náttúrulega bara magnað að fá að taka þátt í þessu.“ Gámastökkið verður sýnt beint á Stöð 2 Sport 2 á laugardaginn klukkan níu í lýsingu Rikka sem mun lifa sig gjörsamlega inn í lýsinguna eins og honum einum er lagið. Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Lúmsk einkenni D-vítamínskorts Heilsuvísir Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
„Ég hef einu sinni farið á skíði – það endaði ekki betur en svo að ég braut á mér fótinn. Þannig að ég hef aldrei farið aftur í fjallið. Hins vegar fannst mér mjög gaman þegar afi minn heitinn var með Eurosport, þá horfðum við oft á íþrótt sem heitir skíðastökk – það var helvíti gaman að horfa á þessa gæja fara á hundrað og tuttugu og fljúga hundruð metra niður, þannig að ég vissi nú af þessu,“ segir Ríkharður Óskar Guðnason eða Rikki G, en hann mun lýsa AK Extreme gámastökkinu annað árið í röð, þrátt fyrir að viðurkenna að vera enginn sérfræðingur í vetraríþróttum. „Ég var beðinn í fyrra að lýsa einhverju sem heitir AK Extreme og ég verð bara að viðurkenna að ég vissi ekkert hvað það var. Ég hélt fyrst að þetta væru bara einhverjir íþróttaleikar – einhver fótbolti, handbolti og svo framvegis – þannig að ég sagði bara já, ekkert mál. Síðan var mér sagt að þetta væri gámastökk og ég hélt að það væri verið að gera grín að mér. En ég var beðinn að lýsa bara því sem fyrir augu bar og af innlifun eins og ég get gert í fótboltanum. Síðan kem ég þarna og ég dett inn í rosalegt „zone“ – áður en ég vissi af var ég bara farinn að segja „tvöfalt flikk flakk“ og eitthvað. Leyndarmálið er bara að horfa og segja eftir sínu höfði hvað maður heldur að sé að gerast – það er bara ekkert vitlaust. Þetta er náttúrulega bara magnað að fá að taka þátt í þessu.“ Gámastökkið verður sýnt beint á Stöð 2 Sport 2 á laugardaginn klukkan níu í lýsingu Rikka sem mun lifa sig gjörsamlega inn í lýsinguna eins og honum einum er lagið.
Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Lúmsk einkenni D-vítamínskorts Heilsuvísir Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira