Rikki G segir leyndarmálið vera innlifunina Stefán Þór Hjartarson skrifar 5. apríl 2017 11:30 Rikki veit kannski ekkert mikið um vetraríþróttir en hann er með innlifun upp á tíu. Hér er hann á Akureyri í fyrra. „Ég hef einu sinni farið á skíði – það endaði ekki betur en svo að ég braut á mér fótinn. Þannig að ég hef aldrei farið aftur í fjallið. Hins vegar fannst mér mjög gaman þegar afi minn heitinn var með Eurosport, þá horfðum við oft á íþrótt sem heitir skíðastökk – það var helvíti gaman að horfa á þessa gæja fara á hundrað og tuttugu og fljúga hundruð metra niður, þannig að ég vissi nú af þessu,“ segir Ríkharður Óskar Guðnason eða Rikki G, en hann mun lýsa AK Extreme gámastökkinu annað árið í röð, þrátt fyrir að viðurkenna að vera enginn sérfræðingur í vetraríþróttum. „Ég var beðinn í fyrra að lýsa einhverju sem heitir AK Extreme og ég verð bara að viðurkenna að ég vissi ekkert hvað það var. Ég hélt fyrst að þetta væru bara einhverjir íþróttaleikar – einhver fótbolti, handbolti og svo framvegis – þannig að ég sagði bara já, ekkert mál. Síðan var mér sagt að þetta væri gámastökk og ég hélt að það væri verið að gera grín að mér. En ég var beðinn að lýsa bara því sem fyrir augu bar og af innlifun eins og ég get gert í fótboltanum. Síðan kem ég þarna og ég dett inn í rosalegt „zone“ – áður en ég vissi af var ég bara farinn að segja „tvöfalt flikk flakk“ og eitthvað. Leyndarmálið er bara að horfa og segja eftir sínu höfði hvað maður heldur að sé að gerast – það er bara ekkert vitlaust. Þetta er náttúrulega bara magnað að fá að taka þátt í þessu.“ Gámastökkið verður sýnt beint á Stöð 2 Sport 2 á laugardaginn klukkan níu í lýsingu Rikka sem mun lifa sig gjörsamlega inn í lýsinguna eins og honum einum er lagið. Mest lesið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Sjá meira
„Ég hef einu sinni farið á skíði – það endaði ekki betur en svo að ég braut á mér fótinn. Þannig að ég hef aldrei farið aftur í fjallið. Hins vegar fannst mér mjög gaman þegar afi minn heitinn var með Eurosport, þá horfðum við oft á íþrótt sem heitir skíðastökk – það var helvíti gaman að horfa á þessa gæja fara á hundrað og tuttugu og fljúga hundruð metra niður, þannig að ég vissi nú af þessu,“ segir Ríkharður Óskar Guðnason eða Rikki G, en hann mun lýsa AK Extreme gámastökkinu annað árið í röð, þrátt fyrir að viðurkenna að vera enginn sérfræðingur í vetraríþróttum. „Ég var beðinn í fyrra að lýsa einhverju sem heitir AK Extreme og ég verð bara að viðurkenna að ég vissi ekkert hvað það var. Ég hélt fyrst að þetta væru bara einhverjir íþróttaleikar – einhver fótbolti, handbolti og svo framvegis – þannig að ég sagði bara já, ekkert mál. Síðan var mér sagt að þetta væri gámastökk og ég hélt að það væri verið að gera grín að mér. En ég var beðinn að lýsa bara því sem fyrir augu bar og af innlifun eins og ég get gert í fótboltanum. Síðan kem ég þarna og ég dett inn í rosalegt „zone“ – áður en ég vissi af var ég bara farinn að segja „tvöfalt flikk flakk“ og eitthvað. Leyndarmálið er bara að horfa og segja eftir sínu höfði hvað maður heldur að sé að gerast – það er bara ekkert vitlaust. Þetta er náttúrulega bara magnað að fá að taka þátt í þessu.“ Gámastökkið verður sýnt beint á Stöð 2 Sport 2 á laugardaginn klukkan níu í lýsingu Rikka sem mun lifa sig gjörsamlega inn í lýsinguna eins og honum einum er lagið.
Mest lesið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning