Vill útrýma draugun: „Það getur verið mjög sárt að fá „seen“ en ekkert svar“ Stefán Árni Pálsson skrifar 22. mars 2017 10:30 Nikólína skrifaði grein sem vakti athygli. vísir „Draugun er þegar einhver slítur samskiptum án þess að segja nokkurn skapaðan hlut við viðkomandi,“ segir Nikólína Hildur Sveinsdóttir, mannfræðinemi, sem var gestur Brennslunnar í morgun á FM957. Þar fræddi hún hlustendur um hugtakið draugun. Hugtakið þekkist nokkuð vel í stefnumótaheiminum. Nikólína skrifaði innsenda grein á Vísi á dögunum og vakti sú grein sérstaka athygli. Sjá einnig: Stoppum draugun „Það getur verið mjög sárt að fá „seen“ en ekkert svar. Greinin gengur út á það að mér var einu sinni hafnað og hann sagði við mig að hann vildi ekki hitta mig aftur. Ég tók því ekkert sérstaklega vel og þetta særði egóið, en svo áttaði ég mig á því að það væri bara fínt að hann sagði mér sannleikann í staðinn fyrir það að vera í einhverri óvissu í nokkra daga.“ Nikólína hvetur því alla til að segja frekar sannleikann í stað þessa að drauga fólk. Hún viðurkennir sjálfa að hafa draugað manneskju. „Maður bara hættir að svara, en ég er hætt að gera þetta í dag og vil endilega halda því til haga. Ég myndi segja að draugun væri bara að senda akkúrat ekki neitt til baka og þú í raun og veru gufar upp eins og draugur. Ég er alveg með samviskubit yfir því að hafa draugað fólk.“ Hún segir að auðveldan leiðin sé auðvitað alltaf að drauga. „Það er auðvitað ekkert gott að særa einhvern en ég myndi segja að það væri mun skárra að segja bara við viðkomandi að þú viljir ekki halda áfram að hittast, heldur en að sleppa því.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Nikólínu. Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Fleiri fréttir Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Sjá meira
„Draugun er þegar einhver slítur samskiptum án þess að segja nokkurn skapaðan hlut við viðkomandi,“ segir Nikólína Hildur Sveinsdóttir, mannfræðinemi, sem var gestur Brennslunnar í morgun á FM957. Þar fræddi hún hlustendur um hugtakið draugun. Hugtakið þekkist nokkuð vel í stefnumótaheiminum. Nikólína skrifaði innsenda grein á Vísi á dögunum og vakti sú grein sérstaka athygli. Sjá einnig: Stoppum draugun „Það getur verið mjög sárt að fá „seen“ en ekkert svar. Greinin gengur út á það að mér var einu sinni hafnað og hann sagði við mig að hann vildi ekki hitta mig aftur. Ég tók því ekkert sérstaklega vel og þetta særði egóið, en svo áttaði ég mig á því að það væri bara fínt að hann sagði mér sannleikann í staðinn fyrir það að vera í einhverri óvissu í nokkra daga.“ Nikólína hvetur því alla til að segja frekar sannleikann í stað þessa að drauga fólk. Hún viðurkennir sjálfa að hafa draugað manneskju. „Maður bara hættir að svara, en ég er hætt að gera þetta í dag og vil endilega halda því til haga. Ég myndi segja að draugun væri bara að senda akkúrat ekki neitt til baka og þú í raun og veru gufar upp eins og draugur. Ég er alveg með samviskubit yfir því að hafa draugað fólk.“ Hún segir að auðveldan leiðin sé auðvitað alltaf að drauga. „Það er auðvitað ekkert gott að særa einhvern en ég myndi segja að það væri mun skárra að segja bara við viðkomandi að þú viljir ekki halda áfram að hittast, heldur en að sleppa því.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Nikólínu.
Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Fleiri fréttir Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Sjá meira