Kvöldfréttir Stöðvar 2: „Rosalega erfitt að þurfa að fara gegn vinnuveitenda sínum“ Ólöf Skaftadóttir skrifar 1. mars 2017 17:05 „Það er rosalega erfitt að þurfa að fara gegn vinnuveitenda sínum til að tryggja þeirra [barnanna] velferð. Á svo mörgum tímapunktum hefði verið svo miklu auðveldara fyrir okkur að flytja aftur inn í húsnæðið, hætta að spyrja þessara spurninga og hætta þessari baráttu,“ segir séra Karen Lind Ólafsdóttir, eiginkona Páls Ágústs Ólafssonar, sóknarprests á Staðastað á Snæfellsnesi. Hjónin segja þjóðkirkjuna hafa brugðist algjörlega í máli sem á rætur sínar að rekja til ársins 2014, þegar hjónin tóku við íbúðarhúsinu á prestsetursjörðinni á Staðastað. Upp komst um myglu í húsinu sem þau hjónin segja að hafi haft gríðarleg áhrif á alla fjölskylduna, sérstaklega ungan son þeirra hjóna sem glímir við mikinn astma. Eftir að ráðist var á endurbætur á húsinu vildi kirkjan að prestsfjölskyldan flytti að nýju á Staðastað en hjónin drógu í efa að með viðgerðunum hafi í raun verið komist fyrir vandann - sem hafi verið mikil mygla. Þau hafi sýnt sérfræðingum frá verkfræðistofunni Eflu myndir af svörtum veggjum í húsinu. Bæði þau sjálf og Efla hafi sent kirkjunni spurningalista varðandi endurbæturnar, en kirkjan neiti að svara hverjir unnu verkið og hvernig var staðið að því. „Þetta hefur verið svo mikil barátta, en þegar ég hugsa um að pakka dóti barnanna minna niður og fara aftur með þau inn í húsið og vona bara það besta - þá líður mér eins og ég geti ekki horft framan í þau og liðið vel sem mamma þeirra.“ Ítarlega verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2, sem hefjast á slaginu 18.30, að vanda. Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira
„Það er rosalega erfitt að þurfa að fara gegn vinnuveitenda sínum til að tryggja þeirra [barnanna] velferð. Á svo mörgum tímapunktum hefði verið svo miklu auðveldara fyrir okkur að flytja aftur inn í húsnæðið, hætta að spyrja þessara spurninga og hætta þessari baráttu,“ segir séra Karen Lind Ólafsdóttir, eiginkona Páls Ágústs Ólafssonar, sóknarprests á Staðastað á Snæfellsnesi. Hjónin segja þjóðkirkjuna hafa brugðist algjörlega í máli sem á rætur sínar að rekja til ársins 2014, þegar hjónin tóku við íbúðarhúsinu á prestsetursjörðinni á Staðastað. Upp komst um myglu í húsinu sem þau hjónin segja að hafi haft gríðarleg áhrif á alla fjölskylduna, sérstaklega ungan son þeirra hjóna sem glímir við mikinn astma. Eftir að ráðist var á endurbætur á húsinu vildi kirkjan að prestsfjölskyldan flytti að nýju á Staðastað en hjónin drógu í efa að með viðgerðunum hafi í raun verið komist fyrir vandann - sem hafi verið mikil mygla. Þau hafi sýnt sérfræðingum frá verkfræðistofunni Eflu myndir af svörtum veggjum í húsinu. Bæði þau sjálf og Efla hafi sent kirkjunni spurningalista varðandi endurbæturnar, en kirkjan neiti að svara hverjir unnu verkið og hvernig var staðið að því. „Þetta hefur verið svo mikil barátta, en þegar ég hugsa um að pakka dóti barnanna minna niður og fara aftur með þau inn í húsið og vona bara það besta - þá líður mér eins og ég geti ekki horft framan í þau og liðið vel sem mamma þeirra.“ Ítarlega verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2, sem hefjast á slaginu 18.30, að vanda.
Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira