Kvöldfréttir Stöðvar 2: „Rosalega erfitt að þurfa að fara gegn vinnuveitenda sínum“ Ólöf Skaftadóttir skrifar 1. mars 2017 17:05 „Það er rosalega erfitt að þurfa að fara gegn vinnuveitenda sínum til að tryggja þeirra [barnanna] velferð. Á svo mörgum tímapunktum hefði verið svo miklu auðveldara fyrir okkur að flytja aftur inn í húsnæðið, hætta að spyrja þessara spurninga og hætta þessari baráttu,“ segir séra Karen Lind Ólafsdóttir, eiginkona Páls Ágústs Ólafssonar, sóknarprests á Staðastað á Snæfellsnesi. Hjónin segja þjóðkirkjuna hafa brugðist algjörlega í máli sem á rætur sínar að rekja til ársins 2014, þegar hjónin tóku við íbúðarhúsinu á prestsetursjörðinni á Staðastað. Upp komst um myglu í húsinu sem þau hjónin segja að hafi haft gríðarleg áhrif á alla fjölskylduna, sérstaklega ungan son þeirra hjóna sem glímir við mikinn astma. Eftir að ráðist var á endurbætur á húsinu vildi kirkjan að prestsfjölskyldan flytti að nýju á Staðastað en hjónin drógu í efa að með viðgerðunum hafi í raun verið komist fyrir vandann - sem hafi verið mikil mygla. Þau hafi sýnt sérfræðingum frá verkfræðistofunni Eflu myndir af svörtum veggjum í húsinu. Bæði þau sjálf og Efla hafi sent kirkjunni spurningalista varðandi endurbæturnar, en kirkjan neiti að svara hverjir unnu verkið og hvernig var staðið að því. „Þetta hefur verið svo mikil barátta, en þegar ég hugsa um að pakka dóti barnanna minna niður og fara aftur með þau inn í húsið og vona bara það besta - þá líður mér eins og ég geti ekki horft framan í þau og liðið vel sem mamma þeirra.“ Ítarlega verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2, sem hefjast á slaginu 18.30, að vanda. Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
„Það er rosalega erfitt að þurfa að fara gegn vinnuveitenda sínum til að tryggja þeirra [barnanna] velferð. Á svo mörgum tímapunktum hefði verið svo miklu auðveldara fyrir okkur að flytja aftur inn í húsnæðið, hætta að spyrja þessara spurninga og hætta þessari baráttu,“ segir séra Karen Lind Ólafsdóttir, eiginkona Páls Ágústs Ólafssonar, sóknarprests á Staðastað á Snæfellsnesi. Hjónin segja þjóðkirkjuna hafa brugðist algjörlega í máli sem á rætur sínar að rekja til ársins 2014, þegar hjónin tóku við íbúðarhúsinu á prestsetursjörðinni á Staðastað. Upp komst um myglu í húsinu sem þau hjónin segja að hafi haft gríðarleg áhrif á alla fjölskylduna, sérstaklega ungan son þeirra hjóna sem glímir við mikinn astma. Eftir að ráðist var á endurbætur á húsinu vildi kirkjan að prestsfjölskyldan flytti að nýju á Staðastað en hjónin drógu í efa að með viðgerðunum hafi í raun verið komist fyrir vandann - sem hafi verið mikil mygla. Þau hafi sýnt sérfræðingum frá verkfræðistofunni Eflu myndir af svörtum veggjum í húsinu. Bæði þau sjálf og Efla hafi sent kirkjunni spurningalista varðandi endurbæturnar, en kirkjan neiti að svara hverjir unnu verkið og hvernig var staðið að því. „Þetta hefur verið svo mikil barátta, en þegar ég hugsa um að pakka dóti barnanna minna niður og fara aftur með þau inn í húsið og vona bara það besta - þá líður mér eins og ég geti ekki horft framan í þau og liðið vel sem mamma þeirra.“ Ítarlega verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2, sem hefjast á slaginu 18.30, að vanda.
Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira