Hreyfum okkur mest allra Evrópuþjóða Jóhann Óli Eiðsson skrifar 7. mars 2017 07:00 Íslendingar eru duglegastir þjóða Evrópu við að hreyfa sig. vísir/ernir Ísland er efst þjóða Evrópu í samantekt hagstofu ESB, Eurostat, yfir hlutfall íbúa sem hreyfa sig að lágmarki í 150 mínútur á viku hverri utan vinnutíma. Yfir sextíu prósent landsmanna ná því marki. Það er tvöfalt hærra en meðaltal þjóða Evrópu. Ráðlögð lágmarkshreyfing á viku, samkvæmt Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni (WHO), er 150 mínútur utan vinnu. Í öðru sæti eru Norðmenn en 57 prósent íbúa eru yfir markinu. Finnar eru efstir þjóða ESB en 55 prósent þeirra hreyfa sig í 150 mínútur eða meira á viku. Á hinum endanum má finna Rúmena, Búlgara og Tyrki en í öllum löndunum eru færri en einn af hverjum tíu sem ná 150 mínútna hreyfingu á viku eða meira. Þá hreyfa 28 prósent Íslendinga sig ekkert utan vinnutíma og er hlutfallið hið sjötta lægsta af þeim löndum sem úttektin nær til. Úr niðurstöðunum má lesa að fleiri karlar en konur nái þröskuldi WHO og að langskólagengnir hreyfi sig meira utan vinnu heldur en þeir sem eru minna menntaðir. Tölurnar byggja á tveggja ára gömlum gögnum frá 26 aðildarþjóðum ESB auk gagna frá Íslandi, Noregi og Tyrklandi. Miðað var við hreyfingu utan vinnutíma en hins vegar voru hjólreiðar til vinnu taldar með. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira
Ísland er efst þjóða Evrópu í samantekt hagstofu ESB, Eurostat, yfir hlutfall íbúa sem hreyfa sig að lágmarki í 150 mínútur á viku hverri utan vinnutíma. Yfir sextíu prósent landsmanna ná því marki. Það er tvöfalt hærra en meðaltal þjóða Evrópu. Ráðlögð lágmarkshreyfing á viku, samkvæmt Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni (WHO), er 150 mínútur utan vinnu. Í öðru sæti eru Norðmenn en 57 prósent íbúa eru yfir markinu. Finnar eru efstir þjóða ESB en 55 prósent þeirra hreyfa sig í 150 mínútur eða meira á viku. Á hinum endanum má finna Rúmena, Búlgara og Tyrki en í öllum löndunum eru færri en einn af hverjum tíu sem ná 150 mínútna hreyfingu á viku eða meira. Þá hreyfa 28 prósent Íslendinga sig ekkert utan vinnutíma og er hlutfallið hið sjötta lægsta af þeim löndum sem úttektin nær til. Úr niðurstöðunum má lesa að fleiri karlar en konur nái þröskuldi WHO og að langskólagengnir hreyfi sig meira utan vinnu heldur en þeir sem eru minna menntaðir. Tölurnar byggja á tveggja ára gömlum gögnum frá 26 aðildarþjóðum ESB auk gagna frá Íslandi, Noregi og Tyrklandi. Miðað var við hreyfingu utan vinnutíma en hins vegar voru hjólreiðar til vinnu taldar með. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira