Umræðan hófst á fimmtudaginn í síðustu viku og stóð í sex klukkutíma en flutningsmenn frumvarpsins eru þau Teitur Björn Einarsson, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Vilhjálmur Árnason og Hildur Sverrisdóttir úr Sjálfstæðisflokki, Pawel Bartoszek úr Viðreisn, Jón Þór Ólafsson, Ásta Guðrún Helgadóttir og Viktor Orri Valgarðsson úr Pírötum og Nichole Leigh Mosty úr Bjartri framtíð.
Fylgjast má með umræðunni á þingi í dag í spilaranum hér að neðan.